Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 1
Skákskýrandi Tímans f dag: Helgi Ólafsson TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐI Þriðjudagur 16. febrúar 1982 36. tölublað — 66. árg. Síðumúla 15— Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn86300—Auglýsingar 18300 — Afgreiðslaog áskrift86300— Kvöldsímar86387og86392 Skemmdarverk unnin á listmunum sem sýna átti hér á landi: „ÓBÆTANLEGT TJÓN" — segir Ann Sandelin, forstödumaður Norræna hússins > l ,,í»að voru gamlar listasmiðar. í eigu Nor- diska Museet i Stokk- hólmi. sem komu skemmdar úr gámi sem sendur var hingað til lands frá Kaup- mannahöfn og innihélt muni sem eiga að fara Manhattan- málið: , „STAÐAN I EINU ORDI SAGT ÖMURLEG" ¦ „Staðan i þessu ínáli er i einu orði sagt ömurleg. Við sögöum upp og gengum út 31. jan. sl. þegar mörg okkar áttu enn inni desemberlaunin og eygðu enga von um að fá janúarlaunin á næstunni," sögðu rúmlega 20 fyrrum starfsmenn veitingahússins Manhattan á fundi sem þau héldu i gærkveldi, en þá biðu þau, 26talsins svara frá eigend- um Manhattan, um það hvort þau fengju launin fyrir janúar- mánuð greidd. Sögðu þau að annar eigand- inn, Baldvin Heimisson vildi greiða þeim, en Samúel Grétar Sveinsson, þvertæki fyrir það. „Við erum búin að lána launin okkar til langs og skamms tima i allan vetur," sagði einn tals- maður starfsmannanna, Gunnar Þór Jóhannsson, ,,og það má segja að staðurinn hafi verið meira og minna rekinn á okkar launum i vetur. Við erum biiin aðfá nóg af þessu, og erum nú komin með lögfræðing i mál- ið fyrir okkur." Sögðust þau eiga inni hjá eigendunum um 100 þús. krónur fyrir störf unnin i janúar. „Afstaða min mót'ast eihfald- lega af þvi að hér er um janúar- laun að ræða, og þessir krakkar hættu fyrirvaralaust 31. janúar. Þettaerflestfólksem er búiðað vinna 3 mánuði eða lengur, og ég vil þvi athuga það frá réttar- farslegu sjónarmiði hvort það getur hætt fyrirvaralaust," sagði Samúel Grétar Sveinsson, annar eigenda Manhattan, þegar blm. spurði hann hvers vegna hann neitaði að greiða fólkinu laun. Eigendurnir hafa nú ráðið fólk i stað þess sem hætti um siðustu mdnaðamót, þannig að Manhattan er ekki hætt, þótt að allir þessir starfsmenn hafi hætt hjá fyrirtækinu. —AB á Samasýninguna sem við erum að fara að opna hér i Norræna húsinu," sagði Ann Sandelin, forstöðumað- ur Norræna hússins þegar Timinn spurði hana um þetta mál i gær. „Það voru þrir kassar sem búið var að rifa upp og skemma. Við vitum ekki enn hvernig, en allar likur benda til að skemmdirnar hafi verið unnar úti i Kaupmannahöfn, þvi gámurinn var innsiglaður áður en hann fór i skip." — Hvað var þaö sem skemmdist? ,,Það vantar þrjá hluti og sex voru skemmdir. Þetta eru smá- hlutir, svona nytjagripir sem samarnir notuðu i daglegu lifi, t.d. öskjur úr hreindýrabeini, snældur, skálar og flaska Ur hreindýrabeini. — Þetta er mikið tjón? ,,Já, það er óhætt að segja að þetta sé óbætanlegt tjón, þvi margir þessara hluta eru mjög sjaldgæfir," sagði Ann. -Sjd. /f«&? :*¦ ? :¦:-. ' M. «rTr -------------—-----------~ spegli tímans: Krigstid, kjærleik, komikk Skjald- hamrar í Noregi — bls. 2 u::* \ Hvad kostar fiskur? -BLSg 14 Haffnsögu- rrienn líieimsátijr bls : -% Frá fundi starfsfólks Manhattan i gærkvöldi. Tfmamynd: Röbert. Kokka- raunir - BLS. 22

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.