Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 4
Þri&judagur 16. febrúar 1982 Úrslit helgarirmar 4. umferð: Ivanovic-Gurevic ■ 0—1 Forintos-Schneider 0—1 Helgi-Kindermann 1—0 Alburt-Westerine.n 1—0 Wedberg-Friörik 1—0 Adorjan-Guðmundur 1—0 Helmers-Byrne 1/2—1/2 Burger-Shamkovic 1—0 DeFirmian-Margeir 1/2-1/2 Haukur-Kogan 0—1 Abramovic-Kuligowski 1-0 Mednis-Kaiszauri 0—1 Sahovic-Goodman 1—0 Jón L.-Savage 1—0 Jóhann Hj.-KrahenbUhl 1—0 Leifur-Horvath 0—1 Zaitsman-Höi 1—0 Bixhoff-Ásgeir 1—0 Iskov-Saevar 0—1 Júlíus-Bajovic 0—1 Elvar-Hilmar 1—0 Jóhannes Gísli-Karl Þorsteins 1/2-/2 Grilnberg-Benedi kt 1/2—1/2 Jóhann Örn-Frey 1/2—1/2 Jonas P.-Magnús Sólm. 1—0 Jóhann Þórir-Stefán Briem 0—1 Róbert Harárs.-Dan Hansson 1—0 5. umferð: Gurevic-Helgi 0—1 Schneider-Alburt 0—1 Wedberg-Adorjan 1/2—1/2 Kogan-Burger 0—1 Byrne-Abramovic 1/2—1/2 Margier-Ivanovic 0—1 De Firmian-Forintos 1—0 Kindermann-Sahovic 0—1 Jón L.-Zaltsman 1—0 Horvath-Helmers 1/2—1/2 Kaiszauri-Jóhann H. 1/2—1/2 Friðrik-Bischoff 1/2— 1/2 Shamkovic-Elvar 1—0 Westerinen-Bajovic 1/2—1/2 Sævar-Haukur 1/2—1/2 Guðmundur-Mednis 1/2—1/2 Kuligowski-Leifur 1—0 Stefán-Höi 0—1 Ásgeir-Jóhannes 0—1 Goodman-Benedikt Biðskák Savage-Jónas P. 1/2—1/2 Kráhenbilhl-Róbert 1—0 Karl-lskov 0—1 Frey-Júlíus 1—0 Magnús Sólm.-Grúnberg 1/2—1/2 Hilmar-Jóhann örn ' 1—0 Dan Hansson-Jóhann Þórir Biöskák abcde-fgh (Best). 20.. . e3! ? (E.ty. er 20. -Rf3- betri leikur en sú leiö sem svartur velur gerir hvitum einnig erfitt fyrir). 21. De2 -Rxg3! (An þessarar fórnar er svarta staöan ekki upp á marga fiska, t.d. 21. -Bf5 22. Rc6! o.s.frv.) 22. Kxg3-g5 (Freistandi var 22. -Hxf4 en hvitur heldur velli meö bæöi 23. Rxc8 og 23. Hxf4 Dg5+ 24. Kh2 Dxf4-25. Kgl.) 23. f5! (Enn hittir Alburt á besta leik inn. Eftir t.d. 23. Rxc8 gxf4-24. Kh2 Hxc8 hefur svartur miklar bætur fyrir hiö fórnaöa liö). 23. ..Bxf5 24. Dxe3-Dd7? (Hvitur var aö komast i tima- hrak og þvi ákvaö stjórnandi svörtu mannanna aö halda drottningunum á boröinu. Ytri aöstæöur heföu ekki átt aö stjórna gjöröum hans. Rétt var 24. -RC4 25. Dxg5 26. Bxg5 Hxb2 og svartur hefur allgóöa jafnteflismöguleika.) 25. Rc6-Hbe8 26.. Dxg5-h6 27. Dh5 (Rxe5 kom einnig til greina). 27.. Bg6 28. Hxf8+-Hxf8 29. De2-Bd3 30. De3-Rxc6 31. dxc6-Df5 32. Kh2-Bd4 33. Bd5 + — Svartur gafst upp. Helgi Ólafsson skák X.REYKJAVIKUR SKÁKMOTIÐ Helgi Ólafsson skýrir svipt- ingaskákina sem hann tapaði gegn Lev Alburt að Kjarvals- stöðum í gærkvöldi ■ Skák þeirra Helga Ölafs sonar og Lev Alburts vakti tvimælalaust mesta athygli allra skáka sem tefldar voru aö Kjarvalsstööum i gærkvöldi. Menn fylgdust meö henni agn- dofa af spenningi enda efstu menn mótsins aö eigast viö. Helgi ga’f skákina' T’33. leik' óg þar meö skaust Alburt uppfyrir hann og er nú einn i efsta sæti með 5 vinninga. Helgi er i ööru sæti meö fjóra og há’fan, Schneider er einnig meö fjóra og hálfan, Gerevic er með fjóra og biöskák ásamt Burger, Jón L. Arnason er með fjóra, Adorjan er með fjóra, Byrne og Helmers eru einnig með fjóra. Eftir biðskákirnar sem tefldar voru i nótt eiga fjórir skákmenn möguleika á aö skjótast upp aö hlið þeirra Helga Ólafssonarog Schneiders i ööru til þriöja sæti. Þaö eru þeir De Firmian, Abromovic, Sahovic og Wedberg. Helgi skýrir 1 dag er þaö Helgi Ólafsson, skákmeistarinn sem komiö hefur á óvart i þessu móti, sem skýrir skákina sem hann tapaöi fyrir Lev Alburt að Kjarvals- stööum i gærkveldi. Eins og fyrr segir þá var þetta tvimælalaust sú skák sem vakti mesta athygli i gær. Hér kemur skýringin. Hvitt: Lev Alburt (Bandarikin) Svart: Helgi ólafsson Benoni vörn 1. d4-Rf6 2. c4-e6 3. g3-c5 (skarpasta ieiöir tu unar). 4. d5-exd5 5. cxd5-d6 6. Rc3-g6 7. Bg2-Bg7 8. RÍ3-0-0 9. 0-0-a6 10. a4-Rbd7 11. h3-He8 12. Kd2-Hb8 13. Rc4-Re5 14. Ka3-Rh5 leið svarts. 3. d5 katalóniskrar byrj- 15. e4-Hf8 (Þó það kunni aö hljóma undar- lega þá eru þetta allt saman þekktir leikir. Annar möguleiki 15. - f5). 16. Kh2-f5 17. f4-b5! ? (Þessi leikur er fenginn aö láni frá Jóni L. Arnasyni. Hann lék þannig gegn Israelsmanninum Birnboim á svæöamótinu i Randers.Það þarf vart að taka baö fram að leikurinn leiöir til gífurlegra sviptinga sem ómögulegt er að sjá fyrir endann á). 18. axb5! (Alburt tekur þá skynsamlegu ákvöröun að láta riddarann á e5 eiga sig. Birnboim lék 18. fxe5 en eftir 18. -Rxg3! 19. Kxg3-Bxe5+ náði svartur óstöövandi sókn. Þaö liggur reyndar i hlutarins eöli aö hvitur getur telft á mun áhættu- minni hátt). 18. ..axb5 19. Raxb5-fxe4 20. Ra7 þeirra Lev Alburts og Helga Ólafssonar aö Kjarvalsstööum i gær- kveldi. Myndir Róbért. ■ Friörik ólafsson, forscti FIDE, fylgist meö viöureign þeirra Helga og Alburts. „Hörð og skemmtileg skák,” sagði Lev Alburt, stórmeistari frá Bandaríkjunum um skák sína við Helga Ólafsson hann átti kannski möguleika á jafntefli, en hann sótti stift til vinnings. Aöeins seinna i skák- inni fórnaöi hann manni og átti þvi aftur möguleika á jafntefli. Hann hélt enn áfram að tefla til vinnings og þá varö min staöa betri. 1 33. leik gaf hann skák- ina. _Sjó ■ „Þetta var hörkubarátta og viö tefldum báöir til vinnings. Helgi var betri en ég i byrjun og þvi varöi ég mun meiri tima. Þaö var sennilega i 17. leik sem fór aö siga á ógæfuhliöina fyrir honum, en þá gaf hann mér peöiö sitt. Helgi fékk litiö fyrir peöiö, „Þetta var geysilega hörö og skemmtileg skák, fræöilega,” sagöi Leif Alburt, stórmeistari i samtali viö blaöamann Timans aö Kjarvalsstööum i gærkveldi eftir aö honum haföi tekist aö leggja Helga ólafsson aö velli i sjöttu umferö Reykjavikur- skákmótsins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.