Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 20
20 Þri&judagur 16. febrúar 1982 Til sumarbústaða- eigenda í landi Snorrastaða t Laugardal Eigendur 20 sumarbústaða i landi Snorra- staða ásamt bændum á Hjálmstöðum og Snorrastaða, eru að láta teikna og gera kostnaðaráætlun á lögn hitaveitu frá Laugarvatni að Hjálmstöðum. Þeir eigendur sumarbústaða á þessu svæði sem vildu fá vatn úr þessari leiðslu, en hafa ekki þegar gerst þátttakendur, þurfa að hafa samband við undirritaðan fyrir 25. íebrúar n.k., þar sem lögnin verð- ur einungis miðuð við vatnsþörf þátttak- enda. Benedikt Björnsson simi 17287. Starfsmaður óskast til verslunar og skrifstofustarfa. Próf frá verslunardeild æskilegt, Rikisféhirðir Arnarhvoli íteykjavik Námskeið í búfræði Að Hvanneyri verða haldin þrjú námskeið i búí ræði fyrir bændur og bændaefni. 1. Námskeiði bútækni22.—26. febrúar 2. Námskeið i fóðurrækt, heyverkun og fóðrun 1.—5. mars. 3. Námskeið i framleiðslustjórnun 8.—12. mars. Nánari upplýsingar veittar að Hvanneyri i sima 93-7000 . Skólastjóri. Útboð Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar óskar eftir tilboðum i innihurðir og sól- bekki i menningarmiðstöð við Gerðuberg i Breiðholti. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu FB, Suðurlandsbraut 30, gegn 500 kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð að Suðurlandsbraut 30 þriðjudaginn 23. febr. kl. 15.00. Framkvæmdanefnd t Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og útíör föður okkar, tengdaföður afa og langafa Steingrims Steingrimssonar Lindargötu 24 Guð blessi ykkur öll Aðalsteinn G. Steingrlmsson, Guðný S. Steingrimsdóttir, Steingrimur H. Steingrímsson, Ólafía G. Steingrimsdóttir, Aðalheiður S. Steingrimsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn Óskar Þ. Óskarsson, Birna Arnadóttir, Hrafn Ingvarsson, Emil Sigurjónsson, Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu er sýndu okkur samúð og hlýhug viö andlát og jarðarför eiginmanns mins, sonar, föður tengdafööur, afa og bróður Jóns Guðna Danielssonar frá Ingunnarstöðum. Guð blessi ýkkur öli. Svanhildur Kjartans Aðalbjörn Þ. Jónsson, Jóhann H.Jónsson, Danlel H. Jónsson, Karólina G. Jónsdóttir, Bergþór G. Jónsson, barnabörn og systkini. Ragnhciður Arnadóttir, Evlalia Kristjánsdóttir, Margrét Emilsdóttir, Halldór Gunnarsson, dagbók Ný frfmerki ■ Á þessu ári hyggst Póst- og simamálastofnun gefa út eftirtal- in frimerki: a) Almenn frimerki með mynd- um af hörpudiski og beitukóngi i verðgildunum 20 aurar og 600 aurar og meðmyndum af kú, kind og ketti i verðgildunum 300, 400 og 500 aurar. b) Evrópufrimerki i verðgild- unum 350 og 450 aurar. Myndefnið verður að þessu sinni annars veg- ar landnám Islands og hins vegar fundur Vinlands. c) Frimerki að verðgildi 10 krónur i tilefni af aldarafmæli elsta kaupfélags á landinu, Kaup- félags Þingeyinga. d) Frimerki að verðgildi 15 krónur i tilefni af aldarafmæli bændaskólans á Hólum. e) Frimerki með mynd af is- lenska hestinum, helgað hesta- mennsku að verðgildi 7 krónur. f) Frimerki i tilefni af „Ari aldraðra” með málverk eftir Is- leif Konráðsson að myndefni og i verðgildinu 8 krónur. tsleifur hóf sem kunnugt er ekki að leggja stund á málaralist fyrr en hann var sestur i helgan stein. g) Frimerki i flokknum „Merk- ir íslendingar” með mynd Þor- bjargar Sveinsdóttur, ljósmóður (1828-1903) og að verðgildi 9 krón- ur. h) Jólafrimerki i tveimur verð- gildum, sem enn hafa ekki verið ákveðin. Samkeppni um útlit þeirra hefur verið boðin út. i) Smáörk eða „blokk” á „Degi frimerkisins” með yfir- verði til f járöflunar fyrir norræna .frimerkjasýningu „Nordia 84” sem haldin verður hér á landi 1984 á vegum Landssambands is- lenskra frimerkjasafnara. Verð- gildi hefur ekki verið ákveðið. Fyrirhugað er að gefa út smáörk af sama tilefni á árunum 1983 og 1984. ýmislegt > óliáöi söfnuðurinn ■ Félagsvist n.k. fimmtudags- kvöld 18. feb. kl. 8.30 i Kirkjubæ. Verölaun og kaffi. Allir velkomn- ir. ■ Kvennadeild Skagfirðinga- félagsins er með þorrakaffi i Drangey Siðumúla 35 miðviku- daginn 17. feb. og hefst með tisku- sýningu kl. 20. Ýmislegt fleira er á dagskrá. Heimilt er að taka með sér gesti. M.S. Félag Islands ■ Félagsfundur verður fimmtu- daginn 18. febrúar kl. 20 i Sjálfs- bjargarhúsinu i Hátúni 12. Helgi Valdimarsson flytur erindi. ■ Spilakvöld verður i kvöld þriðjudagskvöld kl. 20.30, i Félagsheimili Hallgrimskirkju. Agóðirennur til kirkjubyggingar- innar. Kvenfélagið Seltjörn ■ Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund sinn þriöjudaginn 16. febrúar kl. 20.30 i Félagsheimil- inu á Seltjamarnesi. Stjórnin. minningarspjöld ■ Minningarkort kvenfélagsins Seltjarnar v/kirkjubyggingar- sjóðs eru seld á bæjarskrifstofun- um á Seltjarnarnesi og hjá Láru i sima: 20423. ■ Minningarspjöld Llknarsjóðs Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angan- týssyni, Ritfangaversluninni Vesturgötu3 (PétriHaraldssyni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðra- borgarstig 16. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 12. til 18. febrúar er i Garös Apoteki. Einnig er lyfjabúðin Ið- unn opin tfl kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Haínarl jörður: Hafnfjardar apótek .og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá ki.9 18.30 og til skip*is a:;nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim 1 ‘svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og ( Stjörnuapótek opin virka daga á opn unartima buöa. Apotekin skiptast á j sina vikuna hvort ad sinna kvöld . næt j ur og helgidagavörslu. A kvöldin er» opid i þvi apoteki sem sér um þessaj vörslu, til kI 19 og frá 21 22 A helgi . dögum er opid f rá kl.l 1 12, 15-16 og 20-; 21. A ödrum timum er lyf jafrædingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar sima 22445. ^ Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-l9..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. "Apotek Vestmannaeyja: Opið virká' daga tra kl.9 18. Lokað i hadeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavlk: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Halnarljörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100 Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjukrabill i sima 3333 og i simum sjukrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvllið og sjukrabill 1220. Höln í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilíö 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisljörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303. 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað. heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla "Sfysavarösfófan i Borgarspitaianum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuðá helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni í sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en því aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser í Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar stöð Reykjavikur á mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalparstöö dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga. heimsóknartími Heimsöknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum kl 13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga t:! föstu daga kl.16 til kl.19.30. Laugardaga og sunnudaga kf.14 til k 1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur:. Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 og k1.18.30 til kl.19.30 Flokadeikt: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vitilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til kl.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.lStil kl.16 og k1.19.30 til k i .20 SjúkrahúsiðAkureyri: Alladaga kl. 15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1 juni til 31. agust frá kl 13:30 til kl 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga frá kl 13.30 16 Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.