Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 21
 Þri&judagur 16. febrúar 1982 ,.lss. Sú verftur lagiega lei&inleg fullorúin 1" DENNI DÆMALAUSI Fróðleiksþættir um Grænland — Kalaallit nunaat Miðvikudaginn 17. febr.heldur dr. Björn Þorsteinsson fyrirlestur og nefnir Saga Grænlands. Fyrir- lesturinn hefst kl. 20.30. Yfirlitssýning á verkum Vigdisar Kristjáns- dóttur ■ Laugardaginn 13. febrúar var opnuð i Listasafni alþýðu yfirlits- sýning á verkum Vigdisar Kristjánsdóttur, vefjarlistar- konu. Vigdis fæddist árið 1904 og lést 11. febrúar 1981. i samvinnu við þau Þorstein Kristjánsson, bróður Vigdisar og Rannveigu Sigurðardóttur og Unni Guðjóns- dóttur, systurdætur hennar hefur Listasafn alþýðu unnið að uppsetningu yfirlitssýningarinn- ar. Á sýningunni eru 28 mynd- vefnaðarverk, 10 vatnslitamyndir og auk þess skissur aö mynd- vefnaði. i sýningarskrá eru birtar margar myndir af verkum Vig- disar. 1 tilefni af yfirlitssýning- unni verður sýndur litskyggnu- þáttur um listferil Vigdisar i kaffistofu safnsins meðan á sýningunni stendur. Hrafnhildur Schram, listfræðingur, hefur samið þann þátt og valið verkin til sýningarinnar. ■ Nú stendur yfir sýning Gunnsteins Gfslasonar á veggmyndum að Kjarvalsstöðum. Þar sýnir hann myndir unnar i múrristu (sgraffito), sem er ný tækni i veggmyndagerð hérlendis. Mikil aðsókn hefur verið að sýningunni og undirtektir mjög góðar. Sýningin veröur opin til 22. feb. nk. Skjaldhamrar á Logalandi ■ Bráðlega verða hafnar sýning- ar á leikritinu Skjaldhamrar eftir Jónas Árnason á Logalandi i Reykholtsdal i leikstjórn Everts Ingólfssonar. Einnig standa nú yfir æfingar á leikritinu á Kirkju- bæjarklaustri. 75 ára er I dag þriðjudaginn 16. febrúar Kristrún Sæmundsdóttir, Brautarhóli Biskupstungum. Hún dvelur nú að Reykjalundi. gengi íslensku krónunnar G ngisskráning u. febrúar 01 — uandarikjadollar........... 02 — Sterlingspund.............. 03 — Kanadadollar............... 04 — Ilönsk króna............... 05 — Norsk króna................ 06 — Sænsk króna................ 07 — Kinnsktmark ............... 08 — Kranskur franki............ 09— Belgiskur franki............ 10 — Svissneskur franki......... 11 — llollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark........... 13 — ltölsk lira ............... 14 — Austurriskur sch........... 15— Portúg. Escudo.............. 16 — Spánsku peseti ............ 17 — Japanskt yen............... ÍK — irskt pund................. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttiudi KAUP SALA 9.554 9.582 17.699 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 ■ bókasöfn AOALSAFN — utlánsdeild. Þinghoús stræti 29a. simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júlí- mánuð vegna sumarleyfa. SE RuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BOKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJOÐBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BOKABiLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes- simi 18230, Hafnar fjörður, sími 51336, Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar sfmi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Hafnarf jördur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfiröi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k1.8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni a f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. í Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum k1.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvénnatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarfjorður Sundhöllin er opin a virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 a laugardögum 9 16 15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k1.7 8 og kl.17 18.30. Kvennatimi á f immtud. 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. ^Sundlaug Breiðholts er opin alla virka Ldaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.1 jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 K1.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktöber verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, juni og septem ber verða kvöldferöir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 21 útvarp sjónvari ■ Eddi Þvengur rannsakar mannránsmál I kvöld. Eddi Þvengur leitar litillar stúlku sem var rænt ■ Eddi Þvengur, útvarps- leynilögreglumaöurinn sem allra vanda vill leysa, veröur á skjá sjónvarpsins klukkan 21.50 i kvöld. Þaö er sjötti þáttur. Eddi er beðinn um aö leita litillar stúlku sem rænt var frá móður sinni.'Móðirin stendur i skilnaði og hún grunar mann sinn um að hafa rænt stúlk- unni, dóttur hans. Yfirmenn Radio West, út- varpsstöövarinnar sem Eddi vinnur fyrir, eru ekkert hrifnir af þvi að hann skipti sér af mannránsmáli. Þeir álita það ekki á færi annarra en lögregl- unnar. Eddi er ekki sammála og ákveöur að taka málið aö sér i trássi við vilja yfirmanna sinna. —Sjó. útvarp Þriðjudagur 16.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Usjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorö: Torfi Ólafsson. talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frahmh.) 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist. Kristin Halldórsdóttir les þýðingu sina (2). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir ein- söngvarar og kórar syngja. 11.00 „Man ég það sem löngu leið” Ragnheiöur Viggós- dóttir sér um þáttinn. Efni þáttarins: Or blöðum Þór- hildar Sveinsdóttur, skáld- konu. Lesari meö um sjónarmanni Þórunn Hafstein. 11.30 Létt tónlist. Maynie Sirén og Cumulus-þjóölaga- flokkurinn syngja finnsk þjóölög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpan. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 ,,Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kam- ban. Valdimar Lárusson leikari les (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson lýkur lestri þýðingar sinnar (11). 16.40 Tónhornið Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttin. 17.00 siðdegistónleikar. Géza Anda og Filharmónijsveit Berlinar leika Pianó- konsert i a-moll op, 54 eftir Robert Schumann, Rafael Kubelik stj./Sinfóniuhljómsveit franska útvarpsins leikur Sinfóni nr. 2 i a-moll op. 55 eftir Camille Saint-Saéns, Jean Martion stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.35 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur:. Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóö. Þáttur um visnatónlist i umsjá Gi'sla Helgasonar og ólafar Sverrisdóttur. 20.40 „Viö erum ekki eins ung og við vorum”.Þriðji þáttur Asdisar Skúladóttur. 21.00 Frá alþjóðlegri gitar- keppni I Paris sumariö 1980. Simon ívarsson gitarleikari kynnir. 21.30 Otvarpssagan: „Seiöur og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (10). 22.00 Slephane Grappelli, Joe Pass o.fl. Leika. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (8). 22.40 Að vestan. Umsjónar- maður: Finnbogi Hermannsson.. í þættinum er fjallað um hákarl og hákarlsverkun og rætt við Óskar Friðbjarnarson i Hnifsdal og Skúla Þórðar- son á Isafirði. 13.05 Kammertónlist. Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir.Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 19.45 Kréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múminálfarnir Tiundi þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 2.45 Alheimurinn Áttundi þátt- ur. Ferð i tima og rúmi I þessum þætti er hugtakiö ljósár skilgreint, afstæðar takmarkanir á ferðum milli stjarnanna skýröar, og sagt frá áætlunum um geimferj- ur, auk margs annars. Leið- sögumaður: Carl Sagan. Þýöandi: Jón O. Edwald. 21.50 Eddi ÞvengurSjötti þátt- ur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill 23.15 X. Reykjavlkurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 23.30 tþróttir 00.00 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.