Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 16.02.1982, Blaðsíða 23
Þriðjudagur 16. febrúar 1982 flokksstarf b Akranes Félag ungra framsóknarmanna á Akranesi heldur fund i I* ramsóknarhúsinu Sunnubraut 21 fimmtudaginn 18 febr n.k,. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjölskyldupólitik 2. Félagsmálanámskeiö. 3. önnur mál. Stjórnin. Framsóknarfélag Hveragerðis og Ölfuss heldur aðalfund þriðjudaginn 2. marsn.k.kl. 20.30aö Blá- skógum 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. Eskifjörður — Fljótsdalshérað Almennir fundir um efnahagsmál og stjórnarsamstarfið verða haldnir á eftirfarandi stöðum. Valhöll, Eskifirði, fimmtudagin 18. febrúar kl. 20.30. Valaskjálfi, Egilsstöðum, föstudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Framsögumenn Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrimsson, alþingismaður. Allir velkomnir. Aðalfundur Framsóknarfélags Sel- tjarnarness. verður haldinn i félagsheimilinu Seltjarnarnesi fimmtu- daginn 18. febr. kl. 20.30. Fundarefni: 1. Aðalfundarstörf. 2. Framboð til bæjarstjórnar og hugsanlegt samstarf viö aðra flokka. Avarp Jóhann Einvarðsson alþingismaður. Stjórnin Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga- son veröa til viðtals og ræða landsmálin i Félagsheimili Hrunamanna Fiúðum, þriðjudaginn 16. febr. kl. 21.00. Allir velkomnir. Njarðvíkingar ath. Niðurstaða prófkjörsins um helgina veröur bindandi fyrir þrjú efstu sæti framboöslista Framsóknarfélags Njarö- vikur ef kjörsókn fer yfir 25% af atkvæöafjölda flokksins i siðustu sveitarstjórnarkosningum. Uppstillingarnefnd. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga- son verða til viðtals og ræða landsmálin i Aratungu mið- vikudagskvöldið 17. febr. n.k. kl. 21.00 Allir velkomnir Laus staða Staða deildarstjóra við rannsóknardeild rikisskattstjóra er laus til umsóknar. Staðan veitist frá og með 1. april n.k. Umsækjendur þurfa að hafa lokið prófi i lögfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða vera löggiltir endurskoðendur. tJmsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattrannsóknarstjóra, Skúlagötu 57, fyrir 24. mars n.k. Fjármáluráðuneytið, 12. febr. 1982. Lestunar- áætlun COOLE: Arnarfell . Arnarfell . Arnarfell . Arnarfell . ROTTERDAM Arnarfeil.... Arnarfell.... Arnarfell ... Arnarfell . ... ANTWERPEN Arnarfcll.... Arnarfell.... Arnarfell.... Arnarfell.... . 22/2 . 8/3 .22/3 . 5/4 .24/2 . 10/3 .24/3 . 7/4 ......25/2 ......11/3 ......25/3 ...... 8/4 HAMBORG: Helgafell ...........18/2 Helgafell ........... 8/3 Heglafell ...........2P/3 LARVIK: llvassafell...........22/2 Hvassafell........... 8/3 Hvassafell ...........22/3 Hvassafell............ 5/4 HELSINKI: ,,Skip”............... 8/3 Disarfcll.............15/4 GAUTABORG: Hvassafell............23/2 Hvassafell............ 9/3 Ilvassafell...........23/3 Hvassafell........... 6/4 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell............24/2 Hvassafell............10/3 Hvassafell............24/3 Hvassafell........... 7/4 SVENDBORG: Helgafell ...........19/2 llvassafell...........25/2 Helgafeil............. 9/3 Hvassafeli............11/3 Hvassafell............23/3 Helgafell.............30/3 GLOUCESTER/ MASS.: Skaftafell............10/3 Skaftafell............10/4 HALIFAX/ CANADA: Skaftafcll.............12/3 Skaftafell.............12/4 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 b -------------V Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu 23 eftir helgina Jónas Guðmundsson, rithöfundur skrifar ■ Þetta var prólkjörshelgi. Út um allt land er veriö að velja Jósteina, Eysteina, Al- berta, Daviöa og Fjeldsteöa. Blöðin eru full af auglýsing- um, þar sem stuðningsmenn auglýsaeltir atkvæöum handa tilvonandi hreppsnefndar- manni. Og guð er enn með gott veður um helgar á suðvestur- horninu þótt jarða megi byskupa hvern virkan dag, veðurs vegna. Vertiöar- bátarnir draga net sin i úlnum sjó, sem á örðugt meö andar- drátt og stálblettir þjóta um himininn yfir bólgnum sjón- um. Enn utar voru svo togarar vorir 90 talsins að veiöum, en liklega getur enginn stærri vandi komið yfir þjóöina en að eignast ol' marga skuttogara. Of góð og of afkaslamikii fiskiskip.enda nú svo komið að byrjað er að setja skip á eftir- laun, eöa heimta að þeim sé sökkt eða þau höggvin, sem er sorglegt. Að sökkva góðu og traustu skipi, er tilfinninga- lega séð svipaö og lyrir hesta- menn að láta skjóla gæöing. Svo linnst sjómönnum að minnsta kosti. En íleira helur skeö. Togararnir eru ekki einasla orðnir oí margir, heldur hafa menn með haglræði lika fundið út, að of margir menn séu á stærri skuttogurunum, en svo nelna menn litla togara sem hafa mikla pappira upp á stæröina til aðgreiningar lrá stórum togurum, sem hafa öðruvisi pappira, sem gjöra þá að pungum. Þjóð sem heiur 20.000 opin- bera starísmenn, getur auð- vitaö ekki mannað slikan togaraflota þvi mikið er að gera i menningu og á skril'- stofum. Þaö má auðvitaö deiia um það, hversu marga opinbera starfsmenn sé rétt að hala i litlu landi. En ef þeir væru nú allir settir á togarana væri vel mannað þvi 220 hásetar kæmu á hvern togara. En þaö ein- kennilega er, að þrátt íyrir allan þennan mannljölda, virðist mikill vinnuaflsskortur nú hrjá opinberan rekstur. Lika er rétt aðhafa það i huga, aö þessir 20.000 menn verða nú samt að fá einhvern hlut af sjósókn, þótt þeir stundi aðra vinnu, þvi auðvitað koma allir vorir peningar, eöa ráðstöl'- unarpeningar, frá sjávarút- vegi, landbúnaði og iðnaði, þótt einhverjir peningar komi á land með öðrum hætti. Hlut- ur landvinnumanna i aíla og afuröum kemur siðan með þjóðskipulaginu. Það verður þvi að teljast sæmilega mannað i uppsátri rikis og bæja. Þjáning í norskri útgerð lslendingar bera sig gjarn- an saman viö erlendar þjóöir, einkum þegar rætt er um menningu skólarannsóknir og fiskveiöar, eða hin þýðingar- meiri mál. Við athugun þá kemur i ljós að i Noregi hafa um 25.000 fiskimenn iasta vinnu við fiskveiöar, en tekjur þessara sjómanna nema um lOOOmilljónum norskra króna. Kikisframlög i peningum til útgerðarinnar námu 1400 milljónum nkr. árið 1980 og um 1170 milljónum i lyrra, þannig að i Noregi haía menn fundið sitt endanlega núll i sjónum. Rikisframlögin eru þar reyndar oröin meiri en mannakaupið á liskiskipun- um, eða 17-40% umíram það sem útgerðin greiöir i kaup. Astandið i norskum land- búnaði mun litlu betra, og þaö er fróölegt að vita aö það er viöar en á íslandi, sem þjóðin veröur að færa miklar lórnir vegna sjávarútvegs og land- búnaðar. En ekki verður annað sagt en að islenska þjóðin beri harma sina án ytri sársauka. Þúsundum saman óku menn sem ekki voru i prófkjöri eða upp i háls i fiski upp i skiöa- löndin, þar sem þeir fóru á skiðum, vélsleðum, eða tveim jafnfljótum til aö auka burðarþoliö i sálinni og til að stækka i sér hjartað til að geta staðið undir hinum hræöilegu rikisútgjöldum. Og i löngum kvöldskuggum, siðdegis varö manni það ljóst, að lang- lundargeð vorrar þjóðar, vegna fiskveiða og land- búnaðar, hlýtur að vera á þrotum.eins og uppistöðuiónin viö Þjórsá. JónasGuömundsson Langlundar- geð vort er á þrotum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.