Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 32
32 29. nóvember 2008 LAUGARDAGUR Á flugvellinum í Lúxemborg árið 1980, áfangastað Flugleiða og Icelandair um árabil. Tískan í loftinu Flugfreyjustarfið hafði lengi á sér rómantískan blæ. Áður en ferðalög til útlanda urðu algeng voru flugfreyjur í fámennum hópi sem fór utan reglu- lega sem setti á þær tilheyrandi heimsborgarastimpil. Þær hafa alltaf verið einkennisklæddar við sín störf og vitanlega hafa búningar þeirra tekið breytingum í tímans rás. Einnig er liðin sú tíð að ein- ungis konur vinni við að þjónusta farþega í flugi. Nýverið voru kynntir til sögunnar nýir búningar Icelandair sem hannaðir eru af Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði. Sigríður Björg Tómas- dóttir skoðaði gamlar myndir af háloftatískunni. Á níunda ára- tugnum voru búningarn- ir aðeins frjáls- legri en oft áður. Hressar flugfreyjur fyrir fram- an Hótel Loftleiðir sumarið 1989. Flugfreyjur Loftleiða ákaflega ánægð- ar í í einkennisbúningum eins og hann var árið 1971. Frá vinstri: Erna Hrólfsdótt- ir, Suzette Carlen, Salvör Þormóðsdóttir, Ester Magnúsdóttir. Anna Harðardóttir, flugfreyja Loftleiða, fyrir framan Rolls Royce 400, eða Monsa eins og þær voru kallaðar. Myndin er tekin árið 1964. MYNDIR ÚR SAFNI ICELANDAIR Anna Harðardóttir er hér í flottum bún- ingi með svokallaðan Gala-matarbakka árið 1965. Nýju búningarnir eru dökkbláir og hvítir og horfði Steinunn til ís- lenskrar náttúru þegar kom að því að velja mynstur og efni. Við snið- ið leit hún til 70 ára sögu fyrirtækisins. Þeir voru teknir í notkun 1. nóv- ember. Elín Ida Kristjánsdóttir flugfreyja í búningnum sem nú er orðinn úreltur. Myndin er tekin síðasta vetur. FRÉTTABLAÐIÐ /VILHELM u Höfuðklúturinnn setur svip sinn á Halldóru Stellu Ásgeirsdótt- ur árið 1945. Hattarnir hafa löngum tilheyrt flugfreyjubúningnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.