Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 1
Grein um Blöndumálið eftir Björn á Löngumýri - bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 18. febrúar 1982 38. tölublað — 66. árg. Pósthólf 370 Reykjavík— Ritstjórn 86300 —Auglýsingar 1 Stjórnarfrumvarpid um efnahagsráðstaf anir rennur ekki viðstöðulaust ígegn: BREYTINGARTIUAGA FRA STJÓRNARLIÐA! ¦ ,,Ég tel aö þessi eins prdsentustigs lækkun á launa- skatti eigi aö ná til alls iðnaðar og mun þvi flytja breytingartil- lögu þess efnis", svaraði Guö- mundur G. Þórarinsson, al- þingismaður,spurninguTimans þar að lútandi. En heldur mun sjaldgæft að stjórnarþingmenn beri fram breytingartúlögur við stjórnarfrumvörp. Þegar efnahagsráðstaf anir rikisstjórnarinnar voru kynntar i janúarmánuðis.l. var þar m.a. gert ráð fyrir að launaskattur lækkaði úr 3,5% i 2,5% i fiskiðn- aði og iðnaði. I stjórnarfrum- varpi sem lagt hefur verið fram áAlþingi um breytta tekjuöflun rikissjtiðs vegna ráðstafana i efnahagsmálum er aðeins gert ráð fyrir lækkun launaskatts i 2,5% hjá útflutnings- og sam- keppnisiðnaði auk fiskiðnaðar. Guðmundur vill sem fyrr segir að þessi skattalækkun nái til allra iðngreina. Þess má geta að gengið var frá frumvarpinu i sinni núver- andi mynd 1 fjármálaráöuneyt- inu. —HEI ¦ Elliðaárnar sdttu á ný I sig veðrið í stórrigningunni og rokinu f fyrrinóttog f gærmorgun. Eins og sjá má virðist ekki langt f það ao hægt hefði verið að fara á gondólum upp í Steypustöð þegar hæst hóaðí. (Tlmamynd Róbert). Steindórsmálið: LOGBANNSBEIÐNI SAM- GÖNGURAÐHERRA HAFNAÐ ¦ Lögbannsbeiðni samgöngu- ráðherra á starfsemi bfla- stöðvarinnar Steindórs var hafn- að hjá borgarfógetaembættinu i gærmorgun, og var það Markús Sigurbjörnsson, fulltrúi borgar- fógeta, sem kvað upp úrskurð- inn. í forsendum úrskurðarins er vitnaö f 26. grein laganna um kyrrsetningu og lögbann, sem skýrir frá skilyrðum þess að lögbann verði lagt við athöfn. Þar segir, að svo lögbann verði lagt á, verði athöfnin að raska rétti. Þvi gekk könnun borgar- fógetaembættisins Ut á að kanna hvort einhver réttur væri fyrir hendi hjá samgönguráðherra, sem verið væri að raska, með þvi að starfsemi Steindórs héldi áfram. t forsendunum heldur sam- gönguráðherra m.a. því fram, að það eitt að starfsemi Stein- dórs brjtíti gegn lögunum, raski hans hagsmunum. En í úr- skurðinum er það skjírt að raskanir á refsiákvæðum eigi að mæta viðurlögum eftir opinber- um leiðum, þ.e. i gegnum sak- sóknara eða lögreglu. Þá var það kannað hvort þessi lög veiti samgönguráðherra einhvern rétt, eða einhyerja heimild sem starfsemi Stein- dórs bryti gegn, en eins og fram kemur iiirskurðinum, þd greina lögin frá því hvernig verklag skuli vera við leyfisveitíngar og hvernig eigi að framkvæma þessa hluti og þau greina frá réttarstöðu þess sem fær leyfið, en þau mæla hvergi fyrir um rétt eða heimild handa sam- gönguráðherra i þessum skiln- ingi. Forsenda úrskurðarins er þvi sU að samgönguráðherra þykir ekki eiga slikan rétt, að sýnt sé að starfsemi Steindórs brjóti gegn honum, en hins vegar er ekki tekin afstaða, eða yfir höfuð fjallað um það f Ur- skurðinum, hvort starfsemi Steindórs sé lögleg. -AB Sjánánarbls.5 Forseta- sonurinn Gerðist kúreki — bls. 2 Bollu- bakstur — bls. 12 ----------:__ bílar -bls. 10-11 Vísna- þáttur — bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.