Tíminn - 18.02.1982, Side 1

Tíminn - 18.02.1982, Side 1
Grein um Blöndumálid eftir Björn á Löngumýri - bls. 8-9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Fimmtudagur 18. febrúar 1982 38. tölublað — 66. árg. Stjórnarfrumvarpið um efnahagsráðstafanir rennur ekki viðstöðulaust í gegn: BREYTINGARTILLAGA FRA STJÓRNARUÐA! ■ , ,Ég tel að þessi eins prósentustigs lækkun á launa- skatti eigi að ná til alls iðnaðar og mun þvi flytja breytingartil- lögu þess efnis”, svaraði Guð- mundur G. Þórarinsson, al- þingismaður, spurningu Timans þar að lútandi. En heldur mun sjaldgæft að stjórnarþingmenn beri frara breytingartillögur við stjórnarfrumvörp. Þegar efnahagsráöstafanir rikisstjórnarinnar voru kynntar ijanúarmánuðis.l. varþar m.a. gert ráð fyrir að launaskattur lækkaði úr 3,5% i 2,5% i fiskiðn- aði og iðnaði. 1 stjórnarfrum- varpi sem lagt hefur verið fram á Alþingi um breytta tekjuöflun rikissjóðs vegna ráðstafana i efnahagsmálum er aöeins gert ráð fyrir lækkun launaskatts i 2,5% hjá útflutnings- og sam- keppnisiðnaði auk fiskiðnaðar. Guömundur vill sem fyrr segir að þessi skattalækkun nái til allra iðngreina. Þess má geta að gengið var frá frumvarpinu i sinni núver- andi mynd i fjármálaráöuneyt- inu. —HEI 'sonurinn: ----------T n kúreki - bls. 2 Boilu- bakstur - bls. 12 ■ Elliöaárnar sóttu á ný i sig veðriö i stórrigningunni og rokinu I fyrrinóttog i gærmorgun. Eins og sjá má viröist ekki langt I þaö aö hægt hefði verið aö fara á gondólum upp i Steypustöö þegar hæst hóaðí. (Timamynd Róbert). Steindórsmálið: LOGBANNSBEIÐNI SAM- göngurAdherra hafnad ■ Lögbannsbeiðni samgöngu- ráðherra á starfsemi bila- stöðvarinnar Steindórs var hafn- að hjá borgarfógetaembættinu i gærmorgun,og var það Markús Sigurbjörnsson, fulltrúi borgar- fógeta, sem kvað upp úrskurð- inn. I forsendum úrskurðarins er vitnað i 26. grein laganna um kyrrsetningu og lögbann, sem skýrir frá skilyrðum þess að lögbann veröi íagt við athöfn. Þar segir, að svo lögbann veröi lagt á, verði athöfnin aö raska rétti. Þvl gekk könnun borgar- fógetaembættisins útá að kanna hvort einhver réttur væri fyrir hendi hjá samgönguráðherra, sem verið væri að raska, með þvi aö starfsemi Steindórs héldi áfram. t forsendunum heldur sam- gönguráöherra m.a. þvi' fram, að það eitt að starfsemi Stein- dórs brjóti gegn lögunum, raski hans hagsmunum. En i úr- skuröinum er það skýrt að raskanir á refsiákvæðum eigi að mæta viðurlögum eftir opinber- um leiðum, þ.e. i gegnum sak- sóknara eða lögreglu. Þá var það kannað hvort þessi lög veiti samgönguráðherra einhvem rétt, eða einhverja heimild sem starfsemi Stein- dórs bryti gegn, en eins og fram kemur i úrskurðinum, þá greina lögin frá þvi hvernig verklag skuli vera við leyfisveitingar og hvernig eigi aö framkvæma jiessa hluti og þau greina frá réttarstöðu þess sem fær leyfið, en þau mæla hvergi fyrir um rétt eða heimild handa sam- gönguráðherra i þessum skiln- ingi. Forsenda úrskurðarins er þvi sú aö samgönguráðherra þykir ekki eiga slfkan rétt, að sýnt sé að starfsemi Steindórs brjóti gegn honum, en hins vegar er ekki tekin afstaða, eða yfir höfuð fjallaö um þaö i úr- skurðinum, hvort starfsemi Steindórs sé lögleg. — AB Sjá nánar bls. 5 bílar - bls. 10- Vísna- þáttur — bls. 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.