Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 18. febrúar 1982 utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjóri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steingrimur, Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjori: Sig- urður Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þorarinsson,Elias Snæland Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. ólafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaður Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir, Bjarghildur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadóttir, Jónas Guömundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (iþróttir), Skafti Jónsson. Utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteins- dóttir. Ritstjórn, skrifsto'fur og auglýsingar: Siöumúla 15, Reykjavík. Simi: 86300. Auglýsinqasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð'í lausasölu ■ 6.00. Askriftargjald^ mánuði: kr. 100.00—Prentun: Blaöaprent hf. á vettvangi dagsins Óráðlegt að skrifa undir ó- útfylltan víxil eftir Björn Pálson, fyrrv. alþingismann, Löngumýri Árásirnar á F ramsóknarf lokkinn ■ Það má lesa úr úr forustugreinum Morgun- blaðsins, að það telur Framsóknarflokkinn hafa bezta pólitiska stöðu af þeim flokkum, sem Sjálf- stæðisflokkurinn á i höggi við. Þess vegna beinir það árásum sinum nú einkum gegn honum. Þetta mun engum koma á óvart. Framsóknar- flokkurinn er sterkasta aflið i núverandi stióm- málastarfi og þvi má mest þakka honum þann árangur, sem rikisstjórnin hefur náð. Mikilvægasti árangurinn er tvimælalaust sá, að hér hefur verið næg atvinna tvö undanfarin ár eða siðan núv. rikisstjórn var mynduð. Þessi árangur hefur náðst á sama tima og atvinnuleysi hefur stóraukizt i flestum löndum öðrum og þó einkum þeim, þar sem skoðanabræður Sjálf- stæðisflokksins ráða. Það er heldur ekki litill árangur, að hér hefur tekizt á þessum tima að tryggja nokkurn veginn stöðugan kaupmátt verkamannalauna. í flestum öðrum löndum hefur kaupmáttur þessara launa rýrnað verulega. Þá er þess að geta, að hlutur þeirra, sem áður voru verst settir, sparifjáreigenda, hefur verið stórlega bættur. Komiðhefur verið i veg fyrir, að fjármunir þeirra eyddust i eldi verðbólgunnar eins og gerðist áður. Um allt land hefur verið haldið uppi marg- háttuðum framförum, sem styrkja hag og af- komumöguleika þjóðarinnar i framtiðinni. Framkvæmdir i landinu hafa sjaldan eða aldrei orðið meiri. Þannig mætti halda áfram upptalningunni um þann árangur, sem náðst hefur af störfum rikis- stjórnarinnar. Af hálfu Morgunblaðsins er talsvert alið á þeim áróðri, að ekki hafi tekizt að ná þvi marki að telja verðbólguna niður á þann hátt, sem heitið var i stjórnarsáttmálanum. Það er rétt. Þar hafa komið til sögu efnahagserfiðleikar, sem ekki voru séðir fyrir, bæði af erlendum toga og innlendum. Viðskiptakjörin við útlönd hafa verið óhagstæð. Þrýstihópar og stjórnarandstaða hafa sameinazt um að spyrna gegn hjöðnun verðbólgunnar. Þrátt fyrir þetta, náðist sá árangur af niður- talningunni á siðastliðnu ári, að verðbólgan varð ekki nema rúm 40% i stað þess, að hún varð tæp 60% árið áður. ■ Undanfarin ár hefur veriö al- gengt norBanlands þegar fundir eru haldnir i verkalyösfélögum eöa almennir fundir aö skoraö hefur veriö á rikisstjórnina aö hraöa virkjun Blöndu. Alloft hefur virkjunarkostur I veriö nefndur. Litil áhersla hefur hins vegar veriö lögö á, aö veruleg at- vinnuuppbygging væri tryggö á Noröurlandskjördæmi vestra jafnhliöa eða strax á eftir. 1 bréfi sem fylgdi samningsdrögum um Blönduvirkjun dagsett27. nóvem- ber 1981, tilkynnti rikisstjórnin hvernig hún hyggöist nota raf- magn frá næstu virkjunum. Eigi varminnstá aö neittafþvi færi til iönaöaruppbyggingar i Noröur- landskjördæmi vestra. Ég gat þess I grein sem ég skrifaöi i vet- ur. Rikisstjórnin viröisthafa veitt þvi athygli, þvi' nú var mér sýnt stuttbréf frá henni þar sem látiö er aö þvi liggja aö rikisstjórnin vilji styöja aö auknum iönaöi I kjördæminu aö virkjun lokinni. Mávera aö bréf þetta sé samiö til að greiöa fyrir undirskrift samnings um virkjun Blöndu. Engu er lofaö i þessu bréfi og er þaö þvi litils viröi. Ljóst er að virkjun Blöndu hefur neikvæö áhrif á atvinnulif I Húnaþingi meöan virkjunarframkvæmdir standa yfir. Eigiþauáhrif ekki aö verða varanleg, þarf aö tryggja verulega atvinnuuppbyggingu jafnhliöa eöa strax á eftir. Ekkert ætti aö vera þvi til fyrirstöðu, að góö samvinna tækist milli verka- lýösfélaga og bænda að vinna aö sliku. Þaögeristoft á fundum, aö samþykktar eru tillögur, sem fundarmenn hafa eigi haft að- stööu til aö kynna sér nægilega vel. Er þvi ekki ástæöa til aö taka nema takmarkaö tillit til slikra samþykkta. Þaö held ég að hafi einnig gerst viövlkjandi Blöndu- virkjun. Réttara heföi verið fyrir verkalýðsfélögin aö oröa tillögur sinar á þann veg aö skora á bændur á virkjunarsvæðinu aö semja eigi viö virkjunaraöila nema tryggö væri veruleg at- vinnuuppbygging þegar á eftir. Minna má á nýsköpunina á Skagaströnd, þegar sildarverk- smiöjan var byggö. Allt átti aö vera fengiö meö þeirri fram- kvæmd og aörar atvinnugreinar voru vanræktar. Sildin kom bara ekki og við tók timabil atvinnu- leysis, fólksfækkunar og fátækt- ar. Nú trúa Skagstrendingar á forsjónina og sjálfa sig og allt gengur vel. Landnáma telur aö Eyvindur Auökúla hafi numiö Svinadal, en Eyvindur Sórkvir Blöndudal og búiö á Eyvindarstööum. Siöar gáfu þeir eöa seldu af landnámi sinu, en mestur hluti heiöarland- anna var talin eign fyrstu land- námsjaröanna. Venja var aö færa frá allt til siöustu aldamóta. Bændur þurftu þvi aö losna viö menningarmál lömb og geldfé yfir sumarið og hafa samið viö eigendur heiöa- landanna aö fá aö hafa fé sitt á heiðunum gegn gjaldi sem oftast mun hafa verið lamb að hausti. Presturinn á Auökúlu fékk til dæmis haustlömbin, en sá um grenjavinnslu. Eyvindarstaöir voru i' bændaeign, hef ég lesið i gömlum annálum um deilur Ey- vindarstaöabónda viö bændur út af fjallatollum. Hann vildi inn- heimta þá út að Gönguskarðsá. Svinavatnshreppur keypti hálfa Auökúluheiði af rikinu en Torfa- lækur og Blönduóshreppur hinn hlutann. Fjallskilamál eru aö- greind i þessum hreppum frá sveitarsjóöi. Bændur borguöu heiöina aö öllu leyti með ákveön- um gjöldum af búfé. Þeir eiga eignina sem borga hana. Réttur- inn til aö nytja heiöina fylgdi jörðunum eins og heimalöndin. Þegar býli var selt, fylgdi eigna- og- nytjaréttur heiöarinnar og varö eigi frá jöröinni tekinn. Sér- hver jörö i' Svinavatnshreppi á sem svarar 1/60 hluta Auökúlu- heiöar. Þaö er mjög hæpiö, aö sveitarstjórnhafivaldtilað farga afrétt eöa hluta úr afrétt án þess aö allireigendur þessarar óskiptu eignar séu þvi samþykkir. Hitt er þóenn hæpnara sem er aö gerast I Svinavatnshrepp, þegar 3 af 5 hreppsnefndarmönnum sam- þykkja aö farga besta hluta heiöarinnar eftir aö meiri hluti ibúa sveitarinnar er búinn aö neita aö samþykkja sölusamning- inn. Þaö voru þessir sömu þrir menn sem kröföust þess aö at- kvæðagreiöslan færi fram, sem nú ætla aö hafa hana aö engu. Meö þeirri atkvæðagreiöslu var i raun samþykkt vantraust á meirihluta hreppsnefndar. Eöli- legast heföi þvi veriö aö þeir heföu hætt störfum. Ég þekki ekkert fordæmi fyrir svona vinnubrögöum. Þrir af fimm hreppsnefndarmönnum ætla að farga hluta af landi allra jaröa I hreppnum andstætt vilja meiri- hluta eigendanna. Sveitarstjórn Selfoss virti á sinum tima at- kvæöagreiöslu sem þar fór fram um kaup á jörö. Norska rikis- stjórnin virti þjóöaratkvæöa- greiöslu um aö ganga eigi i Efna- hagsbandalagiö. Islenska rikis- stjórnin virti atkvæöagreiöslu um vinbann á sinum tima og þannig mætti lengi telja. Þrir hrepps- nefndarmenn i Svínavatnshreppi láta óviökomandi menn narra sig til aö brjóta lýðræöislegt siögæði. Ég held aö þeir séu aö kasta stærri steini en þeir ráöa viö. Veröi þessi verknaöur dæmdur löglegur ihæstarétti, geturmeiri- hluti hreppsnefndar farið að selja hluta úr afréttum bænda þó meirihluti eigendanna hafi mót- mælt slikri sölu. Sé nefndum þre- menningum heimilt að selja eöa leigja 1/3 af graslendi Auðkúlu- heiöar þrátt fýrir mótmæli meiri- hluta eigendanna var jafnlöglegt aö selja hálfa eöa jafnvel alla heiðina. A þetta veröur vafalitiö látið reyna, þvl tæplega sætta Svinvetningar sig viö svona vinnubrögð. Margir fundir hafa verið haldn- ir um Blönduvirkjun og óvitur- lega aö verki staðiö á báöar hliöar. Heimamenn áttu I byrjun aö komasérsaman um sanngjörn skilyröi og frá þeim áttu þeir eigi aö vikja i aöalatriöum. Ef þeir þurftu á lögfræðilegri aöstoö að halda áttu þeir aö ráða lög- fræðing, sem vann heils hugar meö þeim og fyrir þá og greiða honum launin. 1 staö þess létu þeir virkjunaraöila útvega sér lögfræðingaog borga þeim kaupið svipaö og gerter fyrir og viö óvita og sakamenn.Fulltrúar sveitar- félaganna áttu aö koma sér saman um og leggja fram samningsdrög en ekki láta virkjunaraðila gera þaö einhliöa. Svo átti aö miöla málum. En þessileiö var þvi miðureigi farin. Erfiölega getíc að ná samstööu um hlutina ogþó hún næðist, voru einstakir aðilar hlaupnir frá fyrri afstööu og fyrr en varöi. Astæöan var tillitslaus áróöur vissra þing- manna, sem ætla sér aö veiöa at- kvæöi i gruggugu vatni virkjunarmálsins og einstakra launamanna. Ýmsir kunna þess- um áróöri óviökomandi manna illa og hingað til hafa Svinvetn- ingar getað stjórnað sinum af- réttarmálum án ihlutunar óvið- komandi aðila. 1 sjónvarpsviötali i vetur hélt Pálmi Jónsson þvi fram, aö óverulegur hluti af flatarmáli AuNcúluheiöar færi undir vatn samkvæmt virkjunarkosti I, eöa 0.77%. Ég hef spurt nokkra ein- staklinga hvort Pálmi hafi sagt þetta. Þeir sögöu að svo heföi verið. Þaö skiptir raunar eigi máli, hve mikiö Pálmi segir að fari undir vatn, heldur hitt hve mikill hluti heiðarinnar fer undir vatn. Samkvæmt virkjunarkosti I veröa dauöahöfin tvö ásamt vatnsfarvegum allt að 70 km aö flatarmáli. Af þvi veröa nær 50 km á Auökúluheiöi. Flatarmál Auökúluheiöar mun vera nálægt 500 ferm. þegar vötn og heima- lönd eru undanskilin, en liklegter aö heimalönd sunnan afréttar- giröingar veröi fljótlega girt af, veröi af virkjun. 10% af flatar- máli heiðarinnar fer þvi' undir vatn og sennilega 1/3 af graslendi heiðarinnar samkvæmt þessu. Beitarþol heiöarinnar mun minnka um alltaö 2/5. Þó má úr þvf draga meö þvi aö kaupa eitt- hvaö af heimalöndum sunnan af- réttagirðinga og rækta ófrjóar bungur á útheiöinni. Hitt er vist aö klakahellan á vötnunum yljar eigi umhverfiö aö vorinu eða flýtir fyrir gróöri. Þegar samanburður er gerður á þróun atvinnu- mála og efnahagsmála hérlendis og erlendis á undanförnum tveimur árum, getur Framsóknar- flokkurinn vissulega unað vel sinum hlut. Það var vissulega áhættusamt að ráðast i stjórnarsamvinnu með aðilum, sem gátu reynzt ótraustir, eins og Framsóknarflokkurinn gerði i febrúar 1980. Um annað var ekki að velja, ef ekki átti að koma til algert stjórnleysi. Sannarlega hefur þetta tekizt betur en margir þorðu að vona þá. Þ.Þ. Nýlist í Gamla bíó ■ Myrkir músikdagar 1982 héldu áfram I Gamla biói mánudaginn 1. febrúar: þar léku Manuela Wiesler (flauta), Einar Jóhannesson (klarinetta) og Þorkell Jó- hannesson (planó) fimm verk islenskra tónskálda, hiö yngsta þeirra var frumflutt þarna, en hiö elsta fra 1976. Verkin eiga þaö sammerkt aö vera samin.sérstaklega fyrir virtúósa vorra tima — þetta er stefna, sem hefur veriö tekin upp i seinni tiö hér á landi og skilaö rikulegum árangri fyrir hljóöfæraleikara jafnt sem tónskáld. Fyrst flutti trióiö Largo y largo (1981) eftir Leif Þórar- insson, sem var samiö sér- staklega fyrir þessa hljóö- færaleikara og frumflutt i sænska útvarpiö I fyrra. Gott verk, góöur hljóöfæraleikur. Þá lék Einar Blik Askels Mássonar (1979), samiö fyrir hann. Þetta verk er til á plötu ásamt fleiri verkum Askels fyrir flautu (Manúela Wiesl- er) og klarinettu, og þarna er beitt ýmsum sömu brögöum og i klarinettukonsertunum — yfirburöaleikur Einars ber verkiö uppi aö miklu leyti. Nú léku þau Manúela, Þor- kell (og Atli Heimir) hiö góö- kunna snilldarstykki Atla Heimis Zanties (1976): Atli les kafla úr Proust i þýöingu, en síöan flytja hljóöfæraleikar- arnir verkiö I tali og tónum. Ég heyröi þetta fyrst áriö 1976, og þótti þaö engu siöra nú, og Manúela jafn lygileg. Þá kom nýtt verk eftir Þor- kel, Aö vornóttum fyrir flautu og pianó, fimm litlar noktúrn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.