Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 11
10 Hi'liliHi Fimmtudagur 18. febrúar 1982 Fimmtudagur 18. febrúar 1982 lilíi'ií'li PÓRf Armúlah 10 Neue impuíse fur kunftige 5.- Z^ FEB. 82 Lengi getur gott batnað Nú er bragögóða Libby’s tómatsósan komin í nýjar og betri umbúðir; handhægar flöskur meó víðum hálsi. Auðveldara að hella úr og halda á. Libby>: Lflokks tómatsósa í Lflokks umbúðum Chevrolet Camaro hefur ekki misst neitt af sinum gamla glæsileik. Einn af „sjaldgæfustu” bilum sýningarinnar, Corsair. GLÆSIBÍLAR Á STÆRSTU BÍLASÝN- INGU HEIMS ■ „Sparneytni og lipurö — i- burður og fjölbreytni.” Segja má að þetta séu einkunarorð „Great- er New York auto show” — stærstu bilasýningar heims. A sýmngunm, sem opnuð var nú i febrúar, getur að lita allar hugsanlegar biltegundir. Þar standa litlir bilar og stórir, sport- bilar og sendibilar, hlið við hlið og aö ameriskum hætti sjá glæsi- kvendi um aö kynna bilana. A fjórum hæðum i einu stærsta sýningahúsi New York-borgar gefur sem sagt aö lita allt það, sem aðeins albrjáluðustu bila- dellukarlar og -kerlingar gætu látið sérdetta i hue. Draumabilar eins og Excalibur, Lamborghini, De Loreau, Ferrari og Maserati, verða aö sjálfsögöu aldrei al- menningseign, en allir hafa rétt til aö láta sig dreyma um þessar rennireiöar. — Þaö er til þess að eignast svona bila, að menn fremja bankarán, sagöi innfæddur mér á sýningunni og eftir að hafa kynnt mér verðið á gripunum, get ég vel skilið, að bankarán þurfi til. Verðið á þeim dýrustu er nefni- lega „litlir” 250 þúsund beinharð- ir amerískir silfurdollarar. En áhuginn fyrir minni og sparneytnari bilunum var ekki minni. A sýningarsvæöum Renault, Volkswagen, Honda og Peugeot var gifurleg örtröð og ekki hægt að likja áganginum viö annað en rööina, sem var fyrir ut- an Sýningarhöllina. Þar beiö fólk i kilómetra löngum röðum eftir aö komast inn i dýrðina. Hvort karl- mennirnir, sem þar voru, biöu eftir að líta á glæsikvendin eöa glæsibilana, er annað mál, en víst er, að áhuginn var gifurlegur. Eirikur St. Eiriksson i New York. Disilvélarnar vöktu athygli. (Myndir ESE) Excalibur — óvenju glæsilegur bfll, sem aldrei veröur almenningseign. Sjónvarp, simi, bar og flauel I hólf og gólf og allt í einni „Llmúsinu.’ flokkstarf 11 Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals og ræða landsmálin i félagsheimilinu Borg, Grimsnesi mánudagskvöidið 22. febrúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Starfsfólk Viljum ráða starfsfólk til starfa i verslun okkar i Þorláksshöfn Upplýsingar hjá verslunarstjóra. Kaupfélag Árnesinga Þorlákshöfn. Simi 99-3666 Aðalbókari Starf aðalbókara hjá Sauðárkróksbæ er laust til umsóknar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um launakjör og annað er starfið varðar eru veittar i sima 95-5133 Umsóknarfrestur er til 28. febr. n.k. Sauðárkróki 16. febr. Bæjarstjóri. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaup- félagsstjóra, ólafi Friðrikssyni, Kópa- skeri eða Baldvini Einarssyni starfs- mannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri Auglýsingasími Tírnans er 18300 Land-Rover eígendur Eigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Öxlar aftan Kambur/Pinion Hurðarskrár Hraðamælisbarkar Tanklok Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 S. 38365. Girkassaöxlar Öxulflansar Stýrisendar Motorpúðar Pakkdósir o.mil. Reykjavik.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.