Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 41

Fréttablaðið - 29.11.2008, Blaðsíða 41
JÓLAGARÐURINN í Eyjafjarðarsveit býður gesti velkomna á morgun þegar haldið verður upp á Litla-Þorlák sem er dagurinn fyrir fyrsta sunnudag í aðventu en mikil stemning hefur myndast í Jólagarðinum á þessum degi síðustu ár. Arkitektar hafa ekki farið var- hluta af kreppunni og hefur stór hluti þeirra misst vinnuna á und- anförnum vikum. Skapa & Skerpa arkitektar ætla þó ekki að sitja með hendur í skauti og opna búð- ina Herðubreið að Barónsstíg 27 klukkan 13 í dag í samstarfi við fatahönnuðinn Bryndísi Svein- björnsdóttur. „Við spurðum okkur að því hvað við gætum gert þegar rekstrargrundvellinum var kippt undan okkur í einni svipan og var niðurstaðan að opna búð,“ segir Jóhann Sigurðsson, annar eigandi arkitektastofunnar. „Áður en húsnæðinu var breytt í teiknistofu, á hátindi góðærisins 2006, hafði margvísleg starfsemi átt þar heimili, allt frá herrafata- verslun til verslunar með kynlífs- hjálpartæki,“ segir Jóhann. „En nú er „risið“ sem arkitektastofan fékk í veganesti farið að hníga og ákváðum við að bíða kreppuna af okkur í kjallara hússins og opna verslunina á jarðhæð. Við erum með nokkuð stórt fundarherbergi í kjallaranum þar sem við hyggj- umst halda áfram að teikna og vinna að þróunarverkefnum en með búðinni viljum við sjá til þess að starfsemin í húsinu haldist gangandi.“ Jóhann segir að þar verði hægt að fá brot af því besta. „Við hand- veljum íslenskar bækur og geisla- diska og verðum með fjölbreytta íslenska hönnun og listmuni í umboðssölu. Við verðum með lítið upplag af hverri vöru fyrir sig og má búast við því að úrvalið íbúð- inni breytist frá viku til viku. Bryndís verður síðan með alls kyns föt og fylgihluti sem hún hannar undir merkinu Garmur.“ En verður búðin einungis starf- rækt yfir hátíðarnar? „Við munum sjá til hvernig gengur en hug- myndin er að hún verði opin áfram, en þá kannski með eitthvað breyttum áherslum þegar líður að vori.“ vera@frettabladid.is Arkitektar opna búð Skapa & Skerpa arkitektar ætla ekki að sitja með hendur í skauti, þó að rekstrargrundvellinum hafi verið kippt undan þeim, og opna búðina Herðubreið í samstarfi við fatahönnuðinn Bryndísi Sveinbjörnsdóttur. Framúrstefnulegur kertastjaki getur sómt sér vel á borðstofuborðinu. Skemmtilegar myndir skreyta veggina í versluninni. Jóhann Sigurðsson og Elín G. Gunnlaugsdóttir munu reka Herðubreið í samstarfi við fatahönnuðinn Bryndísi Sveinbjörnsdóttur. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Jólagjöf fyrir þá sem „eiga allt“ Gefðu hlýju og samveru um jólin! Allir kunna að meta það að hafa tækifæri á að komast í gott frí í sólina eða annað. Gjafabréf Heimsferða er jólagjöf, sem er í senn hagnýt, skemmtileg og sveigjanleg og felur í sér hlýju og samveru með sínum nánustu. Lágmarksupphæðin er 3.000 kr. en annars ræður þú upphæðinni. Nánar á www.heimsferdir.is og í síma 595 1000. ELDAVÉLAR - INNBYGGINGAROFNAR - HELLUBORÐ - VIFTUR - HÁFAR - UPPÞVOTTAVÉLAR - KÆLI -OG FRYSTISKÁPAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 www.friform.is INNRÉTTINGATILBOÐ SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF 25%-50% AFSLÁTTUR AF RAFTÆKJUM, ÞEGAR ÞAU ERU KEYPT MEÐ INNRÉTTINGU ! KAUPAUKI Pottasett fyrir spanhellur ( verðmæti kr. 25.000 ) Þegar þú verslar við okkur fyrir a.m.k. kr. 500.000 færð þú vandað STÁLPOTTA- SETT í kaupbæti. NOTAÐU TÆKIFÆRIÐ OG GERÐU GÓÐ KAUP. TIL AFGREIÐSLU AF LAGER EÐA MEÐ STUTTUM FYRIRVARA ELDHÚS BAÐ FATASKÁPAR ÞVOTTAHÚS 25% AF ÖLLUM NETTOLINE INNRÉTTINGUM NÝ VEFSÍÐA - VELKOMIN 24/7 ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF VÖLDUM VÖRUM MÁN. - FÖST. KL. 10-18 LAUGARDAG KL. 11-16 VIÐ BJÓÐUM VISSAR GERÐIR BAÐINNRÉTTINGA OG FATASKÁPA MEÐ 50% AFSLÆTTI. Einnig vissar gerðir raftækja með 40-50% afslætti (ofnar, keramikhelluborð, háfar, gaseldavélar, gashelluborð) NÚ GETUR ÞÚ GERT REYFARAKAUP!!! OPIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.