Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.02.1982, Blaðsíða 6
6 Wimm Fimmtudagur 18. febrúar 1982 aldarafmæli samvinnuhreyfingarinnar á íslandi ■ Samvinnuskólinn aö Bifröst í Borgarfírði. „Gildur sjóður í arff ” Rætt við skólastjóra Samvinnuskólans á aldarafmæli samvinnuhreyfingarinnar á íslandi ■ „Samvinnuhreyfingin hefur allt frá upphafi iagt þunga áherslu á fræöslu- og menningar- starfsemi og talió hana eölilegan og sjálfsagöan þátt hreyfingar- innar,” sagöi Jón Sigurðsson, skólastjóri Samvinnuskólans aö Bifröst, í viðlali við Timann I til- efni aldarafmælis samvinnu- hreyfingarinnar á islandi. „Samvinnuhreyfingin er um fram allt almannahreyfing sem vill stuöla aö bættu mannlifi og þjóöfélagsháttum. Atvinnurekst- ur samvinnumanna og umsvif þeirra i viöskiptum hvila á þess- ari forsendu, helgast af þessum markmiöum. Atvinnureksturinn og þessi umsvif eru þvi ekki markmið i sjálfum sér, heldur bera þvi vitni hvllikum árangri þessi almannahreyfing hefur náö landi og þjóð til heilla. í þessu sama ljósi verður aö sjá og meta starfsemi Samvinnuskól- ans. Þegar á fyrstu árum hreyfingarinnar efndu samvinnu- menn til námskeiða viöa um land, bæöi um viöskiptamál og félags- málastörf, en þetta hvort tveggja hafa samvinnumenn jafnan viljaö sameina i eina heild I anda hug- sjónanna um samvinnu og sam- hjálp. I þeim anda .hefur siöan veriö reynt aö starfa á þessum vettvangi”. — Timinn spurðist fyrir um sögu Samvinnuskólans, og Jón svaraði: Elsti skóli slíkrar geröar „Þaö er athyglisvert um áhuga islenskra samvinnumanna á fræöslu- og menningarstarfsem- inni aö Samvinnuskóli okkar er elsti skóli slikrar geröar I heimin- um. Samvinnuskólinn hóf reglu- lega starfsemi áriö 1918, en eins og ég sagöi höföu samvinnumenn áöur staöiö fyrir námskeiöum viöa um land. Margir forystu- menn höföu starfaö aö þeim nám- skeiöum, en einkum minnast menn starfa Siguröar Jónssonar i Vsta-Feili, siöar ráðherra. Jónas Jónsson frá Hriflu átti drýgstan þátt aö þvi aö efnt var til reglulegs skólahalds og Sam- vinnuskóli stofnaöur. Jónas Jóns- son varö skólastjóri þegar Sam- vinnuskólinn hóf störf og Jónas veröur aö telja fööur eöa sköpuð þessa skóla. Þegar undan er skil- iö hlé vegna ráöherrastarfa Jónasar á sinni tiö var hann skólastjóri frá 1918 og allt til árs- ins 1955. Störf Jónasar viö Sam- vinnuskólann hafa veriö ómetan- leg, og árangur þeirra mátti sjá og má enn sjá i öllum landshlut- um. Jónasi hefur veriö einkenni- lega vel lagiö aö eiga skipti viö ungt fólk og hafa á það mótandi áhrif. Um þaö held ég aö öllum nemendum hans og samstarfs- mönnum hafi borið saman. Fram til ársins 1955 starfaöi Samvinnuskólinn i Reykjavik, og áttu nemendur þar kost á tveggja vetra námi. Undir ægishjálmi Jónasar varö skólinn brátt virt menningarstofnun og hefur veriö þaö æ siöan, en Samband is- lenskra samvinnufélaga hefur ævinlega viljað standa aö skólan- um af miklum myndarskap og bundiö töiuveröan metnaö viö störf skólans og árangur þeirra. Ariö 1955 var Samvinnuskólinn fluttur hingaö aö Bifröst i Noröur- árdal, en samvinnuhreyfingin haföi fest kaup á húseignum hér sem voru vel fallnar til skóla- starfsemi. Hófsamir menn hafa haldið þvi fram aö Bifröst sé ein- hver fegursti staöur á Islandi, og hér hefur myndast skólasamfélag og menningarlif sem veröur aö teljast öldungis einstakt aö ágæt- um. Um það geta nýliðar i starf- seminni dæmt meö glöggu gests- auga.” Að starfa saman að málum — Hverju er þetta að þakka? „Þvi veröur seint fullsvaraö, en á þvi leikur ekki vafi að miklu hefur um þetta valdiö hvernig til hefur tekist um val starfsmanna. Hjónin séra Guömundur Sveins son skólastjóri og Guðlaug Einarsdóttir mótuöu skólann hér að Bifröst af reisn og menningar- brag og gáfu skólanum i reynd það yfirbragö sem hann hefur enn. Meö Hauki. Ingibergssyni skólastjóra bárust skólanum nýir straumar meö breyttum aöstæö- um i skólamálum og þjóölifi, þannig að hér hafa menn jafnan staöið i fylkingarbrjósti eins og vera ber um skóla sem er I svo nánum tengslum viö atvinnulifiö sem Samvinnuskólinn veröur að vera. t samræmi viö eöli samvinnu- starfsins er hér starfaö saman að málum, þannig að vitaskuld koma allir starfsmenn skólans viö sögu, og þaö er fráleitt aö reyna að gera þar upp á milli. Aö sama skapi ráða nemendurnir sjálfir úrslitum um það hvernig til tekst. Þaö orö sem kann að fara af skólanum er reyndar um fram allt vitnisburöurinn sem nemendurnir bera honum i lifi og störfum sinum og sá vitnisburður sem þeim er gefinn af störfum þeirra og mannkostum. 1 þessu helst hvaö I hendur við annaö. Reyndin hefur orðið sú aö aösókn aö skólanum er miklu meiri en unnt er aö sinna, en fyrir bragöiö hefur skólinn gert miklar kröfur til umsækjenda og nem- enda.” — Hvaö um önnur sviö starf- seminnar? „Auk skólastarfsins hér aö Bif- röst starfa Framhaldsdeildir Samvinnuskólans I Reykjavik. Þar er nemendum Samvinnuskól- ans boðiö framhaldsnám og geta þeir lokiö þar stúdentsprófi eftir tveggja vetra nám. Framhalds- deildirnar gegna þvi tviþætta hlutverki aö veita frekari mennt- un i þeim greinum sem Sam- vinnuskólinn leggur megin- áherslu á og um leið aö opna nem- endum braut aö háskólanámi i samræmi viö almenna þróun skólamála. Þaö hefur komiö i ljós viö samanburð aö nemendur úr Samvinnuskólanum hafa staöiö sig mcö mikilli prýöi i háskóla- námi, ef ekki beinlinis skarað fram úr. Það eru auövitaö hæfi- leikar nemendanna sjálfra sem þessu ráöa, en þvi er ekki aö leyna aðskólinn nýtur lika birt- unnar af þeim. Svavar Lárusson er yfirkennari Framhaldsdeild- anna og hefur veg og vanda af starfi þeirra. Starfsmenntun metnaður samvinnuhreyfingarinnar A siöustu árum hefur Sam- vinnuskólinn aö auki lagt mikla áherslu á hvers konar viöskipta- og félagsmálanámskeið sem haldin hafa verið i tengslum við samvinnufélögin viös vegar um land. Þátttakendur á þessum námskeiöum eru orðnir ótrúlega margir, og er svo komiö aö þessi námskeiö eru oröin liöur i kjara- málum verslunarfólks. Þaö eitt er að sjálfsögöu mikilvæg viöur- kenning á þessari starfsemi, sem hófst á ný aö frumkvæöi Sam- bands islenskra samvinnufélaga áriö 1977. Þessi þáttur skóla- starfsins er i stööugri og hraöri framþróun þar sem jafnt og þétt veröur aö bregöast viö nýjum aö- stæöum, nýjum þörfum og kröf- um atvinnu- og viðskiptalifsins. Um leiö er þessi starfsemi vitni þess metnaöar samvinnu- hreyfingarinnar aö starfsmenn hennar eigi jafnan völ á sem allra bestri starfsmenntun. Auk Hauks Ingibergssonar hefur Þórir Páll Guöjónsson deildarstjóri að Bif- röst mótaö þessa starfsemi og stýrir henni. Undir forystu Þóris Páls hefur hún jafnt og þétt oröiö umsvifameiri og mikilvægari þáttur skólastarfsins ár frá ári.” Skólinn, — vitni um menn- ingarmetnað samvinnu- manna. — Hvað um framtiöina? „Þaö eitt er ærið verkefni að halda þvi merki áfraxxx hátt á loftx ■ Jón Sigurðsson, skólastjóri. sem hér hefur verið reist. Þaö er einnig talsvert verk aö fylgjast vel meö framvindu mála og laga skólann að aðstæöum og þörfum. Þá er það alkunna að kröfur sam- félagsins um skólagöngu og um sérþekkingu aukast i sifellu, og kemur i þvi efni sérstaklega til kasla Framhaldsdeildanna og námskeiöanna aö þvi er aö Sam- vinnuskólanum lýtur. Um þessar mundir er þannig til dæmis um þaö rætt hvernig enn frekar megi greiöa fyrir þvi aö fyrri nemend- ur Samvinnuskólans geti stundaö nám i Framhaldsdeildunum sam- hliöa starfi á öörum vettvangi, eöa jafnvel i tengslum viö nám I Bréfaskólanum. Um þetta hafa engar ákvaröanir enn veriö tekn- ar, en áhugi er á þessu i samtök- um samvinnustarfsmanna. Aö lokum vildi ég mega óska öllum samvinnumönnum, og reyndar þjóöinni allri, til ham- ingju meö þann mikla árangur sem hreyfingin hefur náð á fyrstu öld sinni. Samvinnuskólinn er eitt vitni þess mikla fræöslumála- áhuga og menningarmetnaöar sem jafnan hefur einkennt sam- vinnuhreyfinguna og bæöi er tengdur atvinnustarfseminni og þjóölegri reisn. Þetta er gildur sjóöur sem viö höfum fengið i arf, og þetta pund er okkur skylt aö ávaxta. Ég óska þess heíst aö Samvinnuskólinn njóti áfram þessa mikla áhuga, og aö sam- vinnuhreyfingin og þjóöin öil megi áfram njóta þess sem frá ouuiuitum ucutut .

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.