Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 1
Skákskýrandi Tímans í dag er D. Sahovic - bls. 4 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Föstudagur 19. febrúar 1982 39. tölublað — 66. árg. Heimilis- Tíminn: Thatcher viröist liggja eitthvaö mikiö á hjarta sem hún þarf aft koma á framfæri viö Vigdisi. Timamynd: Eiia Sjá nánar bls. 19 Arftaki Suslovs — bls. 7 Leikidfyrir heyrnar- lausa — bls. 2 1 dag mun ætlunin aö heim- sækja háskólabæinn Oxford, en seinni hluta dags i dag veröur haldiö til fæöingarbæjar Shake- speares, Stratford upon Avon. A morgun situr forsetinn þorra- blót tslendinga i London, en heimleiðis mun haldiö á sunnu- dag. Sveins- stykki stolið — bls. 10 „Helgar- pakkinn” - bls.l 1-18 — heimsækir háskólabæinn Oxford í dag ■ Breskir fjölmiölar hafa greint mjög itarlega frá heimsókn for- seta Islands, Vigdisar Finnboga- dóttur og mun athöfn sú, þegar hún sæmdi nokkra breska björg- unarmenn afreksmerki fyrir björgun skipverja af Tungufossi hafa vakiö hvaö mesta athygli. Þá hafa öll ummæli bresku blaö- anna um forsetann veriö mjög lofsamleg. I gær snæddi hún hádegis verö i boöi Bretadrottningar og heim- sótti Neðri deild breska þingsins og i gærkvöldi haföi borgarstjóri Lundúna boö inni, forseta til heiö- urs. Starfsfólk á Kleppi og Kópavogshæli komið til starfa: VERKFALLIAFLÝST MEÐ 61 ATKVÆDI GEGN 35! „Lofað atriðum sem fólk vildi fá á hreint en ekki máttu sjást á pappír”, segir talsmaður verkfallsfólks ■ //Það var samþykkt með 61 atkvæði gegn 35 að aflýsa verkfalli og fylgja þessu ráðherrabréfi sem við fengutri/ þannig að fólk hefur störf um miðnætti í kvöld", svaraði Björgvin Hólm, talsmaður verk- fallsfólks spurningu um hvað komið hafi út úr fundi ófaglærðs starfsfólks á rikisspítölunum sem hald- inn var í gær. A fundinn mættu Asmundur Stefánsson, forseti ASI og Einar Ólafsson, form. Starfsmannafé- lags rikisstofnana og stóö hann i 3 tima. „Okkur þótti rétt aö láta þá skýra málin og fá loforö þeirra fyrir þeim atriðum sem fólk vildi fá á hreint en ekki máttu sjást á pappir,” sagöi Björgvin. Sem dæmi um slik atriöi nefndi hann simenntun, þ.e. aö komiö verði á fót nefnd þar sem tryggt verði aö sjónarmiö allra aöila komi fram i þeirri nefnd. Höfuökröfuna, um að kjör allr; veröi jöfnuð og aö allir veröi sama félagi sagöi Björgvin raun verulega enn i lausu lofti. Þai eina sé það sem ráöherra heiti bréfi sinu um aö beita sér fyrii jöfnun kjara i komandi kjara samningum, óháð þvi hvort þaf er i Sókn eöa Starfsmannafélag inu- _ hei Vigdís vekur mikla athygli

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.