Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 4
4 £$£! • ti í t*.*/i'i’.'i';*'.* 1 2 3 4 5 6 7 8 9. Föstudagur 19. febrúar 1982 skák ■ Þaö var fjölmennt aö Kjar- valsstööum i gærkveldi og voru margar skemmtilegar skákir tefldar þar i áttundu umferð- inni. tslendingarnir höfðu ekki ástæöu til aö fagna sigri, þótt stórmeisturunum okkar hafi gengið sæmilega, Friörik Ólafs- son geröi jafntefli viö Grunberg en Guömundur Sigurjónsson sigraöi C. Höi glæsilega. Aftur á móti gekk ungu mönnunum ekki vel. Jón L. tapaöi fyrir L. Alburt og Helgi fyrir Sahovic. En þaö var einmitt skák þeirra Sahovic og Helga sem mesta athygli vakti og þvi fékk Timinn sigur- vegarann til aö vera skákskýr- anda i dag. Hér kemur skákin. Hvitt: Sahovic Svart: Helgi 1. d4 — Rf6 2. Bg 5 Þessu leik ég oft til þess að komast út úr teroriunni. Mér finnst ég alltaf græða á þvi. Svartur getur svaraö þessum leik á ýmsa vegu t.d. 2. .. — g6 eða e6ef 2.... — c5 3. d5 — Db6 4. Rc3 — Dxb2, 5. Bd2! og mér finnst hvita staðan góð. 2. ... — Re4 3. Bf4 Teorian segir að hér eigi'aö leika Bh4, en þaö finnst mér ekki rétt. Svartur á um marga góöa leiki að velja i þvi afbrigði. 3. ... — c5 4. f3! — Da54- 5. c3 — Rf6 6.1 d5 — e6 7. c4 — exd5 X. c5 Flækir taflið. Hvita staðan er vænlegri. Hvitur á möguleika á kóngssókn þar sem svartur hef- ur ekki náð að hróka. 8. ... — RgX !>. Dxd5 — Re7 10. De4 — f5? Vondur leikur. Eftir þennan leik er svarta staðan erfið. Betra var 10. ... — Rg6 en hvitur nær betri stöðu með Bg3 og siðan Rd2. 11. exflí — d5 12. De5! — gxfli 13. Dh54 ! Besti ieikurinn. Ef 13. Dxf6 þá Hg8 og siöan Bg7 og Rbc6 og svartur fær sóknarfæri fyrir peðið. 13. ... — Kdx 14. Ra3 — Bd7 15. 0-0-0 — Rbc6 16. Rh3 — d4 17. cxd4 — IlcK Aö sjálfsögöu ekki Rxd4 vegna Hxd4og ef cxd4 þá fellur drottn- ingin á a5. 18. dxc5 — Rd4! Eini leikurinn sem heldur svörtu stöðunni gangandi. Nú gengur 19. Hxd4? aö sjálfsögöu ekki vegna 19. ... — Hxc54- og drottningin fellur. Wm15 X.REYKJAVIKUR SKÁKMOTIÐ 19. Bc4! — Hxc5 20. Df7 — Itec6 21. Dxf64- — KcX 22. DxhX — Hxc44- 23. Rxc4 — Dc5 24. b3 — Bxh3 25. gxh3 — Re24- 26. Kb2 — Rxf4 27. Rd64-! — Kc7 28. IlxfX — Df24- 29. Kb 1 — gefiö. Ég hef áöur teflt á móti Helga Ólafssyni.á móti i Bandarikjun- um. Hann er skemmtilegur sóknarskákmaður, en ungur og óreyndur. Astæðan fyrir þvi að ég vann þessa skák svo auðveld- lega er sú að Helgi sækist nú eft- ir stórmeistaraáfanga og af þeim sökum er hann undir mik- illi pressu. Auk þess tapaði hann tveimur siðustu skákum sinum og það var ekki til að létta undir meö honum sagöi D. Sahovic. — Sjó. Hvitt lföi Svart: Guöinundur Sigurjóns- son 1. d4 — Rf6 2. c4 — e6 3. Itc3 — Bb4 4. c3 — 0-0 5. Bd3 — d5 6. a3 — Bxc34- 7. bxc3 — dxc4 8. Bxc4 — c5 9. Re2 — Itc6 10. 0-0 — e5 11. Bb2 — De7 12. a4 — HdX 13. Ba3 — b6 14. Dc2 — Ra5 15. Ba2 — Bali 16. Hfel — Rc4 17. Bxc4 — Bxc4 IX. Rg3 — e4 19. f3 — Bd3 20. Dd2 — Ba6 21. a5 — De6 22. I)f2 — HfcX 23. Hccl — Bc4 24. Bb2 — hti 25. Hel — HeX 26. Dc2 — Bd3 27. Dd2 — c4 28. Ba3 — b5 29. Rhl — Dd5 30. Df2 — Hcö 31. f4 — Dd7 32. I)d2 — Rd5 33. Rf2 — f5 34. Bc5 — a6 35. Db2 — HaeX Bændaskólinn á Hólum auglýsir: Á Bændaskólanum á Hólum verða haldin tvö námskeið i vetur fyrir bændur 1. 10.-15. mars Fóðuröflun og fóðrun sauð- fjár 2. 17.-22. mars Fóðuröflun og fóðrun naut- gripa. Þátttaka tilkynnist til bændaskólans á Hólum fyrir 5. mars n.k. Skólast.jóri Stórmeistarirm Sahovic skýrir skák sína gegn Helga Ólafssyni: „Skemmtilegur sóknarskákmadur” — segir D. Sahovic um Helga Ólafsson ■ Júgóslavneski stórmeistarinn D. Sahovic er skákskýrandi Timans i dag. Timamynd Róbert 36. Dd2 — g5 37. fxg5 — hxg5 38. Rh3 — Hg6 39. Ilacl 39. ... — tf4 40. Df2 — fxe3 41. Hxe3 — Rxe3 42. Dxe3 — Df5 43. Hel — Hee6 44. Df2 — Dxf2 + 45. Kxf2 — e34- 46. Hxe3 — Hgf64- 8 Gefið Hvitt: Haukur Angantýsson 6 Svart: Zaltsman 1. e4 — c5 2. Rf3 — Rc6 4 3. Bb5 — g6 4. 0-0 — Bg7 3 5. c3 — Rf6 2 6. Hel — 0-0 7. d4 — cxd4 1 8. cxd4 — d5 9. e5 — Re4 10. Rc3 — RxR 11. bxR — Ita5 12. Rg5 — hti 13. Rf3 — Be6 14. Rh4 — g5 15. Rf3 — IlcX 16. Bd3 — Bf5 17. Dc2 — BxB IX. DxB — De6 19. h3 — Rc4 20. Rd2 — Ha-cX 21. RxR — HxR 22. f4 — gxf4 23. Bxf4 — Dg6 24. Df3 — eti 25. He3 — Kh7 26. De2 — HgX 27. Hg3 — De4 28. DxD — dxD 29. Hbl — b6 30. Bd2 — HdX 31. IHl — Hd7 32. Hf4 — Ha4 33. Hxe4 — Hxa2 34. He-g4 — f5 35. exf6 — Bxf6 36. Bxh6 — Hal4- 37. Kh2 — Hfl 38. Bg5 — Hg7 39. BxB — HxH 40. HxH — HxB 41. Hg5 — IU5 42. HxH — exH 43. d5 — Kg7 44. h4 — a5 45. d6 — Kf7 46. d7 Gefiö Abra- movic á mögu- leika á fyrsta sætinu ■ Staða efsta manns i Reykja- vikurskákmótinu var þannig þegar eftir var að tefla biðskák- irnar i gærkveldi að Alburt Gurevic og Schneider eru efstir og jafnir meö sex vinninga, Abramovic hefur fimm og hálf- an vinning og biöskák, sem likur bentu til að hann ynni...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.