Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 19. febrúar 1982 BAGGATÍNUR örfáum tínum óráöstafað úr 1. sendingu á sérlega hagstæðu verði. ÞORf ÁRMÚL.A11 Hús til sölu Reykjavikurborg auglýsir til sölu hús- eignina að Bröttugötu 6, hér i borg. Húsiö er timburhús aö hlöönum sökkli, byggt 1907 Grunnflötur húss brúttó 113 ferm. Grunnflötur alls brúttó 305 ferm. Rúmmál alls brúttó 920 rúmm. Gdlfflötur alls nettó 202 ferm. HUsinu fylgja leigulóðarréttindi. Otboðsgögn fást hjá undirrituöum dagana 22.-24. febrúar og skal miöa tilboð við skilmála þeirra. Húsiö verður til sýnis dagana 24. og 25. febrúar kl. 10-17. Tilboðum skal skiia til undirritaðs og verða þau opnuð í skrifstofu minni, Austurstræti 16, föstudaginn 26. febrúar n.k. kl. 11.00 aö viðstöddum bjóöendum. Borgarritarinn i Reykjavik 18. febriiar 1982. t Maðurinn minn nuðjón Jónsson frá Hermundarstöðum lést i Landakotsspitala aðfaranótt 18. febr. F.h. barna tengdafólks og barnabarnabarna, Lilja Guðmundsdóttir. Faðir okkar Guftmundur Halldór Guðmundsson s jómaður, Asvallagötu 65, lést að Hrafnistu dvalarheimili aldraðra sjómanna mið- vikudaginn 17. febr. s.l. óskar Guðmundsson, Friðrik Guðmundsson, Guðmundur J. Guðmundsson, Jóhann Guðmundsson. Maðurinn minn Jóhannes Kolbeinsson húsgagnasmiöur Furugerði 1 Rey kjavfk sem andaöist 9. febr. verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni mánudaginn 22. þ.m. kl. 13.30. Blóm vinsamlega afþökkuð. Valgerður K. Tdmasdóttir Eiginmaöur minn faðir okkar tengdafaðir og afi ólafur ögmundsson Hjálmholti Iiraungeröishreppi sem andaðist 15. febr. verður jarðsunginn frá Hraun- gerðiskirkju laugardaginn 20. febr. kl. 14.00. Bilferð verður frá BSÍ kl. 12.30. Guðmunda Guðjónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. dagbók Húsirusem Hafnfiröingar vöknuöu upp viö það einn daginn sl. vetur aö þetta hús var horfið. Þaö haföi lengi sett svip á bæinn. Upphaflega var þaö meö reisulegustu og glæsilegustu húsum, en síöustu árin haföi þaö mikiö látið á sjá vegna vanhirðu. Það hefði þó vel mátt gera þaö upp — ef menn heföu viljað. En þaö var ekki gert. Húsiö var einfaldlega rifiö. numi ■ Or bæklingi, sem Byggðarvernd í Ilafnarfirði hefur látið gera. Byggdarvernd íHafnarfirði ferðalög Gönguferð sunnudaginn 21. febrúar: Kl. 13.00 Gengið á Stóra Meitil i Þrengslum. ■ Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Fariö frá Umferðarmið- stöðinni austanmegin. Farmiðar við bil. Ferðafélag tslands. fundahöld Gylfi Þ. á fundi Varöbergs og Samtaka um vestræna samvinnu ■ Stjórn Varðbergs og stjórn Samtaka um vestræna samvinnu hafa farið þess á leit viö dr. Gylfa Þ. Gislasonar, prófessor , og fyrrverandi ráðherra, að hann tali á hádegisfundi, sem félögin halda laugardaginn 20. febrúar i Atthagasal Hótel Sögu. Fundur- inn hefst kl. 12 á hádegi. Ræöuefni dr. Gylfa er: Forsendur og framtið vest- rænnar samvinnu. — Hver er sérstaða vestrænna samfélaga? — Hvaða innri og ytri hættur steðja aö þeim? Fundurinn er eingöngu ætlaður félagsmönnum i hinum tveimur félögum og gestum þeirra. ■ Félagið Byggðarvernd i Hafn- arfirði hélt aðalfund 11. febrúar sl. Félagið varstofnaðhaustið 1978 og hefur á stefnuskrá sinni húsa- og umhverfisvernd. Á fyrsta starfsári sinu gekkst félagið fyrir ljósmyndasýningunni Breyttur bær i elsta húsi bæjarins, húsi Bjarna riddara Sivertsen, og var sú sýning upphaf þess að húsið væri opnað almenningi á ný. Á s.l. ári gaf félagiö út dreifi- bréf um húsverndunarmál, sem ýmislegt Rúrí heldur sýningu ■ Föstudaginn 19. febrúar verð- ur opnuð sýning á verkum eftir Rúri i húsakynnum Nýlistasafns- ins að Vatnsstig 3 b, Reykjavik. Þetta er fyrsta einkasýning Rúriar á Islandi, en hún hefur áð- ur haft þrjár einkasýningar er- lendis. Hún hefur auk. þess tekið var borið út i öll hús i Hafnarfirði. Einnig gaf félagið út veggspjald eftir Sigurð Orn Brynjólfsson myndlistarmann og fæst það i Bókaverslun Sigfúsar Ey- mundsson og i Bókabúð Böðvars i Hafnarfirði. Formaður Byggöarverndar er Edda óskarsdóttir, og meö henni i stjórn Jóhann S. Hannesson, Jóna Guðvarðardóttir, Kristján Bersi ólafsson og Páll V. Bjarna- son. þátt i fjölda samsýninga heima og erlendis og jafnframt flutt fjölda performansa (gerninga). Verkin á þessari sýningu eru frá árunum 1979—1982, en hafa ekki veriö sýnd fyrr á Islandi. 011 verkin flokkast undir þri- viða myndlist, og eru flest þeirra unnin i gler, en jafnframt sýnir hún eitt umhverfisverk (environ- ment) Sýningin stendur til 28. febrúar og er opin virka daga kl. 16—22 en kl. 14—22 um helgar. apótek Kvöld nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 19.-25. febrúar er i Lyfjabúð Breiðholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudags- kvöld. Haínarfjöröur: Hafnfjardar apótek og 'Jordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9-18.30 og til skip*is a:;nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapotek og . Stjörnuapotek opin virka daga á opn < unartima buða. Apótekin skiptast á f sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt 1 ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apoteki sem sér um þessa • vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f ra k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öörum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplysingar eru gefnar r.„ sima 22445. Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. ’Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9-18. Lokað í hádeginu milli k1.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjukrabill og slökkvilið 11100. Köpavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarljörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjukrablll 51)00. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400, 1401 og 1138. Slökkvil ið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slokkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjöröur: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíli 61123 a vinnustað, heima 61442. Olafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550 Blönduös: Lögregla 4377. Isafjórður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilíð 7365 Akranes: Lögregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —SiysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar á laugardög um og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð a helgidög um. A virkum dögum kl.817 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510. en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 a föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i símsvara 13888 Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Hjalpárstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli kl.14- 18 virka daga heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og k1.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k!.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga t:! föstu daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til kl.19.30 HeiIsuverndarstödin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarhei mi li Reykjavikur:. Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . k1.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flókadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá k 1.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k1.15 til kl.16 og k1.19.30 til k 1.20 Sjúkrahusið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19. 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl. 13.30 16 Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.