Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 19. febrúar 1982 DENNI DÆAAALAUSI ■ Ot er kominn Eiöfaxi 1. tbl. '82. Er i blaðinu að venju marg- Viltu losna við fjörutiu pund af ljótu spiki? Þetta var brandari, og svarið á að vera: Taktu af þér hausinn. vislegt efni á áhugasviði is- lenskra hestamanna. Meðal efnis má nefna grein um stærö og gerð á stium og básum, nokkrir for- ustumenn hestamanna svara spurningunum: Hvers viltu helst minnast frá sl. ári er snertir is- lenska hestinn og Hvað meö vonir og hugmyndir bundnar árinu 1982, iþróttaannáll 1981 er rakinn, grein er eftir Kristján Eldjárn sem ber nafnið: Til hvers er þetta klunnalega aflagi? Veltir hann þar vöngum yf ir þvi hvers vegna „einhvers konar smeygar eru á fótum hestanna, yfir hófana og liklega eitthvað upp fyrir þá,” sem hann segir með afbrigðum klúrt og ljótt. Þá segir Þorkell Bjarnason frá afkvæmaprófun stóðhesta. Margt annað efni er i blaöinu, sem er rikulega mynd- skreytt. Vestmannaeyjablað með News from lceland ■ Nýútkomnu febrúarblaði News from Iceland fylgir 16 siöna blaðauki helgaður Vestmanna- eyjum. Þar er að finna ýmsar fréttir frá Vestmannaeyjum, einkum af atvinnu- og menning- arlifi og ýmsum framfaramálum bæjarins, auk ágrips af sögu byggðarinnar og ekki sist endur- reisn eftir gos. Efni blaöaukans er unnið af Páli Magnússyni blaðamanni i samvinnu við Alan Rettedal. News from Iceland sem er mánaðarlegt frétta- og viöskipta- blaö, er gefiö út af Iceland Rev- iew, og er þetta blað annað tölu- blað áttunda árgangs. ■ Út er komið Timarit Máls og menningar, 4. hefti 1981. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning ll. febrúar 01 — ilandarikjadollar... 02 — Sterlingspund....... 03 — Kanadadollar........ 04 — Dönsk króna......... 05 — Norsk króna......... 00 — Sænsk króna......... 07 — Finnsktmark ........ 08 — Franskur franki..... 09 — Belgiskur franki.... 10 — Svissneskur franki.. 11—Hollensk florina...... 12 — Vesturþýzkt mark.... 13 — ítölsk lira ........ 14 — Austurriskur sch.... 15 — Portúg. Escudo...... 10 — Spánsku peseti...... 18- 20- -SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.554 9.582 17.699 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts straeti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21. einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bðkakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SoLHEIMASAFN — Sðlheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Símatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjönusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBoKASAFN — Hölmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10- 16. Hljóðbökaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16-19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuST AÐASAF N — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnar fjöróur, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jörður, sími 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstof nana^. sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl.13 15.45) Laugardaga k 1.7 .20 17 .30. Sunnudaga k I 8 17.30. Kvennatímar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 2122. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. AAiðasölu lykur klst fyrir lokun. Kvennatimar þriójud. og miðvikud Hafnarfjöröur Sundhöllin er opin á virkum dögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á Iaugardögum9 16.15 og a sunnudögum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kl.7 8 og kl.17 18 30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl.10 12 ,,Sundlaug Breiðholts er opin alla virka ^daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.' jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 K1.10.00 — 11.30 13 00 — 14.30 16.00 — 17.30 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum. — l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og frá Reykjavik kl.22.00 Afgreiósla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420 25 útvarp sjón var| „Popp ad á kvöldi” í sjón- varpinu kl. 21.55 ■ Þýskur poppþáttur vcröur á dagskrá sjónvarpsins i kvöld klukkan 21.55 i þætúnum koma fram m.a. hljómsveitin Meat- loaf og Foreigner. Þýðandi er Veturliði Gunnarsson. ty, ■ Aðdáendur söngvarans Meat-Loaf fá tækifæri til að sjá hann og heyra i þættinum „Poppað á síðkvöldi” klukkan 21.55 i kvöld. útvarp Föstudagur 19. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgis- dóttir (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Soffia Ingvars- dóttir talar. Forustugr. dagbl. (Utdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýðingu sina (5). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Að fortíö skal hyggja”. Umsjón: Gunnar Valdimarsson. I þættinum verður lesið úr minningum dr. Jóns Stefánssonar: „Úti íheimi”. Lesari ásamtum- sjónarmanni: Jóhann Sigurösson. 11.30 Morguntónleikar Yehudi Menuhin, Stephane Grapp- elli, John Etheridge o.fl. leika vinsæl lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A fri- vaktinni Sigrún Sigurðar- dóttir kynnir óskalög sjó- manna. 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárusson leikari les (9). 15.40 Tilkynningar.Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 - Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá ísrael og kynnir þar- lenda tónlist. Fyrri þáttur. 16.50 Leitað svara.Hrafn Páls son félagsráögjafi leitar svara viö spurningum hlust- enda. 17.00 Siödegistónleikar: Tón- list eftir Ludwig van Beet- hoven Julius Katchen leikur á pianó m eö kór og Sinfóniu- hljómsveit Lundúna „Kóralfantasiu” op. 80/ Fil- harmóniusveit Berlinar leikur Sinfóniu nr. 7 i A-dúr op. 92, Ferenc Fricsay stj. 18.00 Tónleikar .Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiriksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Elisabet E rlings dóttir syngur lög eftir Sigursvein D. Kristinsson. Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pianó. b. Úr sögu fjárfhitn- inganna 1952. Frásögu- þáttur eftir Svein Sveinsson á Selfossi. Jón R. Hjálm- arsson les. c. öldungs- þankar Sverrir Kr. Bjarna- son les úr nýrri ljóðabók Gunnlaugs F. Gunnlaugs- sonar. d. Horft til baka Agúst Vigfússon flytur frá- söguþátt og minnist m.a. þingmálafundar á Borðeyri fyrir meira en hálfri öld. e. Gamlar lækningaaðferðir og hreinlætisvenjur Óskar Ingimarsson les pistil eftir Halldór Pjetursson. f. Kór- söngur: Karlakór Reykja- vfkur syngur islensk lög, Sigurður Þóröarson stjórn- ar. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (11). 22.40 „Norður yfir Vatna- jökul” eftir William Lord WattsJón Eyþórsson þýddi, Ari Trausti Guðmundsson les (11). 23.05 Kvöldgestir. — Þáttur Jónasar Jónassonar. 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Föstudagur 19. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 X. Reykjavikurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 20.55 Allt i gamni með Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.20 Fréttaspegill 21.55 Poppað á síðkvöldi Þýsk- ur poppþáttur meö fjórum þekktum hijómsveitum, m.a. Foreigner og Meatloaf. Þýðandi: Veturliði Guðna- son. 00.40 Dagskráriok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.