Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 19
Föstudagur 19. febrúar 1982 27 flokksstarf - _ - - " - = ■ - ömmuhillur menningarmál ■ - -- Kópavogur Fulltrúaráð Framsóknarfélaganna heldur fund mánudag- inn 22. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 5. Fundarefni: Bæjarfulltrúarnir Jóhann H. Jónsson og Skúli Sigurgrims- son, ræða fjárhagsáætlun Kópavogs áriö 1982. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viötals og ræða landsmálin i félagsheimilinu Borg, Grimsnesi mánudagskvöldið 22. febróar kl. 21.00. Allir velkomnir. Framsóknarfélag Hveragerðis og Ölfuss heldur aðalfund þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 20.30 að Blá- skógum 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Húsavik Framsóknarfélag Húsavikur efnir til skoðanakönnunar um röðun á framboðslista Framsóknarflokksins i næstu bæjarstjórnarkosningum. Skoðanakönnunin fer fram um helgina 6.-7. mars n.k. Væntanlegir frambjóðendur gefi sig fram á flokksskrif- stofunni Garðar sem verður opin kl. 20.30-22.00 dagana 22.- 26. febr. Þar munu reglur um þátttöku og framboð liggja frammi. Nánari upplýsingar gefa Tryggvi Finnsson, Hreiðar Karlsson og Finnur Kristjánsson. Prófkjör — Vik Prófkjör til uppstillingar á lista framsóknarmanna i Hvammshreppi fer fram sunnudaginn 21. febr. n.k. i Félagsheimilinu Leikskálum Vik milli kl. 10 og 16. Öllum framsóknarmönnum og stuðningsmönnum er heimil þátttaka i prófkjörinu. Selfoss Opið pról'kjör fyrir bæjarstjórnarkosningar I Fram- sóknarsaUaugardaginn 20. febr. kl. 10-22. Þátttaka heimil öllum sem eru 18ára á þessuáriog eldri. Framsóknarfélag Selfoss. Eskifjörður — Fljótsdalshérað Almennir lundir um efnahagsmál og stjórnarsamstarfið verða haldnir á eftirfarandi stöðum. Valaskjálf , Egilsstöðum, íöstudaginn 19. febrúar kl. 20.30. Framsögumenn Tómas Árnason, viðskiptaráðherra og Halldór Ásgrimsson, alþingismaður. Allir velkomnir. Revkvikingar Framsóknarfólk Liniwe Mabusa kynnir málstað frelsishreyfingar blökku- manna i' Suður-Afriku i Hótel Heklu á laugardag 21. febr. n.k. kl. 13. Við hvetjum allt framsóknarfólk til aö mæta. Allir velkomnir. Félag ungra framsóknarmanna. Njarðvikingar ath. Niðurstaða prófkjörsins um helgina verður bindandi fyrir þrjú efstu sæti framboðslista Framsóknarfélags Njarð- vikur ef kjörsókn fer yfir 25% af atkvæðafjölda flokksins i siðustu sveitarstjórnarkosningum. Uppstillingarnefnd. byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — simi 86605. J VIDEO- IMARKadurihhI iHAhRABOROlO Hófum VHS myndbouu og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14— 18ogsunnudagafrákl. 14—18. Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ í Síðu- múla 3-5, Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Simi 82399. Fræðslu- og leiðbein- ingarstöð Síðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar i síma 82399. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilis- fang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu í fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að aikóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5. Sími 82399. Auglýsið m I Timanum Wméwí GUNNAR ■ ■ _ ORN MEÐNÝ ANDLIT USTMUNAHÚSIÐ ART GALLERY GUNNAR ÖRN GUNNARSSON Myndlistarsýning að tullvinna ákveðin atriöi myndarinnar. Þar beitir hann myndflötinn hörðu, en siðan er máluð umgjörö af þykkum safarikum lit, og þannig spilar hvað á annað, það flókna og hið einfalda. febrúar 1982. (13 myndir Gunnar Örn ■ Gunnar Orn Gunnarsson (1947) er einn af fáum i' hópi sjálfmenntaðra málara, svona af yngri kynslóðinni, er tdcist hefur að vinna sér álit sem myndlistarmaður.Ekkisvo að skilja, að skólaganga sem slik imyndlisthafi alltaf góð áhrif. Suma þyngir hún þvi miður aðeins niður, þótt á hinn bóg- inn geti góður kennari flýtt fyrirþroska, þannig að mynd- listarmaðurinn þurfi ekki að finna upp fernisoli'una og terpentinuna, eins og mynd- ina. Og einnig er rétt að hafa i huga, að Gunnar örn hefur eins og allir aðrir orðið að læra, en ekki veit ég ástæðuna fyrir þvi, hvers vegna hann kaus að ala sig upp sjálfur i staðþess að hanga i sloppfald- inum á einhverjum prófessor- um úti i Kaupmannahöfn, eða i Osló. A vorum dögum eiga flestir nefnilega kost á þvi að eyöileggja sig sjálfir með list- námi i skólum — nú eða sækja þangað einhver fög, ef þeir eru upp á þá höndina. Ég man ekki hvenær ég sá fyrst myndir eftir Gunnar Orn, en liklega er hálfurannar áratugur siðan. Þá krufði hann li'k, og myndirnar minntu meira á ástandið á herspitala, fremst i' vigli'n- unni, en á myndir af fólki. Fólk með innyflin úti og ægi- lega þjáningu i augum, eða i kroppnum, ef hausinn vantaði, var aðalinntak myndanna þá. Siðan hefur Gunnar Om nú mildast ivissri reglu, og þótt myndir hans minni enn á Francis Bacon, Tom Wesel- man, Rauchenberg og aðra fugla, þá eru myndir Gunnars ávallt persónulegar á ein- hvem hátt. Þær þekkjast úr. I málverki viröist Gunnar Om fylgja þeirri meginreglu, Sýningin Á sýningunni i Listmuna- húsinu Lækjargötu 2 er Gunnar Orn með 63 myndir, oliumálverk, acrylmyndir, blýantstei kn in ga r, blek- myndir og eitthvað er um blandaða tækni. Það sem fyrst vekur athygli, er,að hann er hættur að skera upp fólk til að mála það sundurtætt. Hann leitar nýrri leiða. Hann stækkar t.d. mannsandlitið upp og vinnur siðan út frá þessari yfirstærð. Þetta er mjög áhugavert framhald.en heppnast þó mis- vel, að manni finnst. Feit syf j- uð stúlka vakti annars mesta athygli mina, en andlit hennar var af venjulegri stærð. Þar koma upp aörir töfrar, en oftast eru myndir Gunnars af kvenfólki. Þá er einnig mjög athyglis- vert að sjá teikningar lista- mannsins. í þeim er undur- samleg mýkt, og þær sýna einnig að undirstaða hans i málverkinu er sterk og örugg. Ég held að ég hafi seinast séð heila sýningu hjá Gunnari i Norræna-húsinu fyrir nokkr- um árum. Þá var byrjað að örla á ýmsu, sem nUna er orð- ið að veruleika. Aö það er að- ferðin, en ekki mótivið, sem öllu ræöur. Ég hygg að Gunnar Orn bæti heilmiklu við sinn feril með þessari sýningu. Hún er í senn vönduð, áhugaverð og smekk- leg. Jónas Guðmundsson. Jónas Guðtnundsson skrifar um myndlist:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.