Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 1
W9WM Helgarpakki dagskrá ríkisfjölmiðlanna 19/2 til 26/2 '82 Hugsanalesari á Hótel Lof tleidum ¦ Hér á landi eru nú staddir frábærir skemmtikraftar, hjón- in Guy og Jacqueline Deschain- tres. Þau eru hingað komin i til- efni ai' Frönsku vikunni sem nú fer fram á Hótel Loftleiðum. Blaðamaður Timans hittu þau að máli i gær og spurði hvaða listir þau sýndu? „Ég spila á pianó og hún syngur," sagði Guy, „auk þess erum við með spilagaídra, sem vekja mikla furöu þ'vi konan min er með þeim ósköpum að hún getur lesið hugsanir fólks. Ef þú dregur spil úr búnkanum hjá mér þá veit hún hvaöa spil þú dróst þótt hún sé stödd i öðru herbergi." Þegar blaðamaður dró þessa fullyrðingu i efa þá gekk Guy með honum i næsta herbergi og lét hann draga spil, viti menn Jacqueline þurfti ekki að hugsa sig lengi um áður en hún vissi hvert spilið var. Auk þessa gera þau allt mögulegt með spil og fleira. Enda eftirsóttir skemmtikraftar viða um heim. Auk þess að skemmta á Frönsku vikunni koma þau fram i Broadway nú um helg- ina._____ ¦ Eins og myndin ber með sér vekja kiínstir þeirra Guy og Jaqueline athygli. Úr borgarlífinu Þeir sem hafa hug á að koma upplýsingum á framfæri í „Helgar- pakkanum" þurfa að hafa samband við blaðið fyrri hluta viku og alls ekki síðar en á miðvikudegi interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri Reykjavik Mesta urvaliö. besta þjónustan. Viö ulvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. Skálafell fyrir hvers konar samkvæmi. Látið Hótel Esju sjá um brúðkaupsveisluna. Svítanbföurbrúðhjónannaá Hótel Esju!! Hótel Esja býður brúðhjónum glæsileg salarkynni í Skálafelli til þess að taka á móti gestum. Hrífandi útsýni og þægilegt andrúmsloft.gerir brúðkaups- veisluna ógleymanlega fyrir nýju hjónin, vini þeirra og vandamenn. Lipur þjónusta, matur og framreiðsla. Hafið samband við hótelstjórann varðandi undirbúninginn! «HHrBL# 20.30 laugardag kl. 20.30. *Súrmjóik með sultu j 3f" ævintýri i alvöru j* sunnudag kl. 15. ' *Sterkari en Superman )f mánudag kl. 20.30 ,, Ath. fáar sýningar eftír. 'Miöasala opin daglega írá ;kl. 14.00. Laugardaga og isunnudaga frá kl. 13.00. Sala afsláttarkorta dag- jlega. Siini 16444.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.