Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 2
WMSím Helgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 2 Kvikmyndir um helgina ■ Vopnab rán undirbúið I „Fljótt, fljótt”. Austurbæjarbió — Private Benjamin -¥■ Gamanmynd, sem á aö lýsa hlutskipti kvenna í karlmanna- þjóöfélaginu og þróun ósjálfstæörar eiginkonu til meövitaös sjálfstæöis. Fjallaö erum þessi mál í léttum dúr og Goldie Hawn ætti aö sjá til þess aö engum leiöist. Nýja bió — Hver kálar kokkunum? ★ RobertMorley sáóviöjafnanlegi gamanleikari heldur þessari mynd á floti. Hún er sambland af farsa og glæpamynd og segir frá frábærum kokkum, sem eru sjálfir matreiddir á sama hátt og þeir höfðu áður matreitt eftirlætis réttina sina. Regnboginn — Fljótt, fljótt ★ ★ Nýjasta kvikmynd spænska leikstjórans Carlos Saura fjallar um unglinga á glapstigum. Gefur skira mynd af lifi glæpaung- linga, en fjallar hins vegar litiö um orsakir þess að unglingar leiðast inn á refilstigu afbrota. Síöustu dagana hafa margar nyjar myndir séð dagsins ljós i kvikmyndahúsunum, en gagnrýnendum blaösins hefur ekki unn- ist timi til enn að sjá þær. En lesendum til upplýsingar fylgir hér á eftir listi yfir þcssar myndir. Háskólabió — Heitt kúlutyíígjó Enn ein mynd Boaz Davidson um unglinga i ísrael. Framhald myndarinnar Lemon Popsicle sem sýnd hefur verið hér á landi. Þá er einnig sýnd i Háskólabiói Óvænt endalok með David Essex, sem jafnframt samdi og flytur tónlistina. Tónabió — Crazy People Kvikmynd, sem byggö er upp á atriðum sem tekin eru með falinni myndavél. Framhald myndarinnar „Funny People”, sem sýnd var hér við góða aðsókn. Regnböginn — Járnkrossinn Þessi mynd er endursýnd, en hún hefur viða hlotiö mjög góðar móttökur. Sam Peckinpah, sá þekkti leikstjóri, stjórnar myndinni, og hefur ýmsa góða leikara i aðalhlutverkum. ■ Goldie Hawn i Privatc Benjamin. Sjónvarp Laugardagur 20. febrúar 16.30 íþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Þrettándi þáttur. Spænskur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavíkurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 20.50 Shelley Sjötti þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Guöni Kolbeinsson. 21.15 Sjónminjasafnið Þriðji þáttur. Dr. Finnbogi Rammi, forstöðum aður safnsins, bregður upp göml- um myndum i léttum dúr. 21.50 Furður veraidar Fjórði þáttur. Leitin aö apamann- inum Framhaldsmynda- flokkur um furðufyrirbæri. Leiösögumaður: Arthur C. Clarke. Þýðandi: Ellert Sigurbjörnsson. 22.15 Háskaför (Cheyenne Au- tumn) Bandarisk biómynd frá árinu 1964. Leikstjóri: John Ford. Aðalhlutverk: Richard Widmark, Carroll Baker, Karl Malden, Do- lores del Rio, Sal Mineo o.fl. Myndin fjallar um hóp Indiána, sem býr við bág kjör á verndarsvæði i Okla- homa árið 1878. Þeir ákveða að flýja til sinna fyrri heim- kynna i Wyoming i stað þess að biða bóta, sem stjórnvöld höfðu lofað þeim fyrir löngu. 1 myndinni koma við sögu tvær þekktar hetjur villta vestursins, þeir Wyatt Earp og Doc Holliday. Þýð- andi Björn Baldursson. 00.35 Dagskrárlok Sunnudagnr 21. febníar 16.00 Sunnudagshugvekja Dr. Ásgeir B. Ellertsson, yfir- læknir, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Sautjándi þáttur. Dýrmæt gjöf Þýðandi: Oskar Ingi- marsson. 17.00 óeirðir þriðji þáttur. Að- skilnaður I þessum þætti er fjallað um skiptingu Ir- lands, ástæður hennar og greind þau vandamál, sem Norður-írland hefur átt við að striða frá stofnun þess fram á sjötta áratug þessar- ar aldar. Þýðandi: Borgi Arnar Finnbogason. Þulur: Sigvaldi Júliusson. 18.00 Stundin okkar 1 þættin- um verður rætt við Hjalta Jón Sveinsson, sem starfar við útideild Félagsmála- stofnunar Reykjavikur, Þuriði Jónsdóttur, félags- ráðgjafa og fleira fólk um „sniffið” svokallaða. Þá verður sýnt brúðuleikritið ,,Bina og Matti”. Brúðu- gerð: Helga Steffénsen. Raddir: Sigrföur Hannes- dóttir og Helga Steffensen. Þá verður krossgáta i þætúnum. Bryndis, Þórður og krakkarnir, sem sitja heima, leysa krossgátu i sameiningu. Einnig verður teiknimyndasagan „Gunn- jóna” eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur. Myndimar teiknaði Brian Pilkington, en undirleik annast Stefan Clark. I lok Stundarinnar okkar talar Bryndis viö ónafngreindan mann um reynslu hans af vimugjöf- um. Umsjón: Bryndis Schram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 íþróttir Myndir frá Sjónvarpskynning John Ford leik- stýrir laugar- dagsmyndinni, Háskaför ■ Háskaför (Cheyenne Autumn) heitir laugardags- mynd sjónvarpsins að þessu sinni. Myndin er bandari'sk og fjallar um hóp indiána, sem býr við bág kjör á verndar- svæði i Oklahoma árið 1878. Þeir ákveða að flýja til sinna fyrri heimkynna i Wyoming i stað þess að biða bóta, sem stjórnvöld höfðu lofað þeim fyrir löngu. í myndinni koma við sögu tvær þekktar hetjur villta vestursins, þeir Wyatt Earp og Doc Hollyday. Leikstjóri er John Ford en með aðalhlutverk fara þau: Richard Widmark Carrol Baker, Karl Malden, Dolores del Rio, Sal Mineo og fleiri. Þýðandi Björn Baldursson. ■ Edward G. Robinson er meðal leikenda í laugardags- m yndinni. Evrópumeistaramótinu i parakeppni á skautum. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 X. Reykjavikurskákmót- ið Skákskýringarþáttur. 20.50 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 21.05 Likamlegt samband i Norðurbænum Sjónvarps- leikrit eftir Steinunni Sigurðardóttur. Leikstjóri: Sigurður Pálsson. Aðalhlut- verk: Margrét Guðmunds- dóttir, Baldvin Halldórsson, Edda Björgvinsdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir og Pétur Einarsson. Kona i Norðurbænum er hætt kom- in af tækjaástriðu i ör- væntingarfullri tilraun að finna lifsfyllingu. Þar kem- ur, að tengslin viö veruleik- ann, eiginmann og dóttur eru að rofna. Tækni- draumurinn stigmagnast: Bill skal það vera. Það fór hún yfir strikið. Nú tekur spitalinn við... Stjórn upp- töku: Viðar Vikingsson. Leikmynd: Baldvin Bjöms- son. Myndataka: Vilmar Pedersen. Hljóð: Vilmund- ur Þór Gislason. 22.15 Fortunata og Jacinta Fimmti þáttur. Spænskur f ram haldsmynda flokkur. Þýðandi: Sonja Diego. 23.05 Dagskrárlok Mánudagur 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Ævintýri fyrir háttinn Fjórði þáttur. Tékkneskur teiknimyndaflokkur. 20.40 fþróttir Umsjón: Bjami Felixson. 21.10 Svarthöfði Sænskt sjón- varpsleikrit eftir Barbro Karabuda. Leikstjóri: Bar- bro Karabuda. Aðalhlut- verk: Yalcin Avsar. Leik- ritið segir frá tyrkneskri bóndafjölskyldu, sem kem- ur til Sviþjóðar, vonum þeirra og kynnum þeirra af velferðarþjóðfélagi. Aðal- persónan er Yasar, ellefu ára gamall piltur sem flutti til Sviþjóðar gegn vilja sin- um. Þýðandi: Jón Gunnars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.20 Þjóðskörungar 20stu ald- ar Maó Tse-Tung (1893- 1976) Gangan langa Fyrri hluti. Valdabarát.tan í Kina hófst með byltingu þjóðemissinna. Tveir ungir menn fylktu sér undir merki þessararhreyfingar, en þeir voru fulltrúar ólikra hug- mynda um framtið Kina. Annar þeirra var Chiang Kai-shek, borgarbúinn, sem vildi leita aðstoðar vestur- veldanna. Hinn var Maó Tse-Tung, óþekktur maður úr sveitinni, eindrægur og raunsær. Hann sá mögu- leikana fyrir Kina i mestu auðlindum landsins — mannaflanum til sveita. Og það var Maó, sem hafði bet- ur i' göngunni löngu. Þýð- andi og þulur: Gylfi Páls- son. 22.45 Dagskrárlok Þriðjudagur 22. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmi'nálfarnir Ellefti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alheimurinn Niundi þáttur. Lif stjarnanna í þessum þætti er fjallað um samsetningu stjarnanna og könnuð innri gerö stjarn- kerfa. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Ed- wald. 21.50 Eddi Þvengur Sjöundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 23.15 Dagskrárlok Miðvikudagur 24. febrúar 18.00 Bleiki pardusinn Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.20 Strúturinn Strúturinn geturstátað af ýmsu. Hann er stærsti fugl i heimi, hátt i þrir metrar á hæð og hvert egg sem hann verpir svarar til 20 hænueggja, þótt strúturinn geti ekki flogið getur hann hlaupið á 60-70 kilómetra hraða á klukku- stund. Hann getur drepið mann með einu sparki og samkvæmt orðtakinu á strúturinn til að stinga hausnum i sandinn. Þýðandi Föstudagur 19. febrúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.