Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 19. febrúar 1982 1& Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 7 Úr borgarlífinu: ■ Systkinin Klara og Reynir sýna Suöur-Amerfska dansa á Sólarkvöldinu á sunnudaginn. Sólarkvöld í Sulnasal ■ Skemmtikvöld Samvinnu- ferða/Landsýnar hefjast að nýju i Súlnasal Hótel Sögu næstkomandi sunnudag og verða á hverjum sunnudegi fram á sumar. Þetta fyrsta sólarkvöld árs- ins verður sumaráætlun Sam- vinnuferða/Landsýnar kynnt með miklum glæsibrag, nýj- um ferðabæklingi og frumsýn- ingu kynningarkvikmynda, fjölbreytt skemmtiatriöi verða að vanda og aö sjálf- sögðu spilað ferðabingó. Matargestir á Sólar- kvöldunum i vetur eru sjálf- krafa þátttakendur i glæsilegu happdrætti þar sem vinningur er sólarlandaíerö fyrir tvo aö verðmæti 20.000 kr. Dregið verður i lokahátiðinni 7. mai. Næstu sólarkvöld: 28. febrúar Grikklandskvöld 7. mars Riminikvöld 14. mars Rútuferðakvöld 21. mars Danmerkurkvöld 28. mars Torontokvöld 4. april Júgóslaviukvöld HÁRGREIÐSLUSTOFAN KLAPPARSTlG 29 (milli Laugavegs og Hverf isgötu) Timapantanir i sima 13010 S* áýtxtt d éeá} 6 fófitítáonyáta,? ■ Þeyr eru nú á hljómleikaferö um Austfiröi. „Þeyr yfir Austfjörðum ■ Hljómsveitin „Þeyr’’ byrj- aði hljómleikaför sina um Austíirði á miðvikudagskvöld- ið undir nafninu ,,Þeyr yíir Austfjörðum”. Þá um kvöldið léku þeir i Skógaskóla, en i gærkvöldi, fimmtudagskvöld, á Höfn i Hornafirði. 1 kvöld ætla þeir að veröa i Félagslundi á Reyðarlirði, en á morgun i Neskaupstað og munu þeir leika þar úti ef veð- ur leyfir. Annað kvöld er svo leikið i félagsheimilinu Heröu- breiðá Seyöisfirði og i Alþýðu- skólanum á Eiöum kl. 16 á sunnudaginn. — AM Er hópur á leið í höfuðborgina? T. d. í leikhúsferð, á mannþing eða annarra er- inda. Viðdvölin verður eftirminnilegri þegar Hlaðan er með í áætluninni. Til- valið er að borða kvöldverð, í Hlöðunni, fara síðan í leikhús og fá sér síðan kaffi í Hlöðunni á eftir. örfá skref á dansgólf Óðals. Ath. að það er nokkurra mínútna ganguríöll leikhúsin. Þá er Hlaðan kjörin fyrir kvöldfagnaði starfsmannafélaga omfl. Allt að 100 manns borða saman í óvenjulegu um- hverfi Hlöðunnar. Verðlagið er hreint ótrúlegt, þríréttaður kvöldverður frá kr. 75,-. hringið í 91-11630 og sannfærist um ómótstæðilegt tilboð. F RQNSK. MATARr A 7T TA Frcmskur matrdðsímdstan, V I jransfar síæmmtikraftar. Borðapantanir í súnum: 22321 og 22322. HÓTEL LOFTLEIÐIR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.