Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 8
HMflMfHelgarpakki og dagskrá ríkisf jölmiðlanna 8 Úr borgariífinu: Nýr matsölustaður Gosbrunnurinn ■ Nýr matsolustaöur, Gos- brunnurinn, opnaöi viö Lauga- veginn iyrir skömmu. Eigendur eru bræöurnir Birgir Viöar og Halldór Viöar Halldórssvnir. Heir ætla aö leggja mesta áherslu á matreiöslu iiskrétta og haía iengiö til liös viö sig matreiöslumann sem lengi staríaöi á sjávarréttamatsölu- staö i Bandarikjunum. Einnig veröa á boöstólum kjötréttir og hamborgarar. Gosbrunnurinn er þar sem Matslota Austurbæjar var áður. ■ Birgir Viöar og Ilalldór Viðar á nýja matsölustaðnum. HEIÐRUÐU LEIRHUSQESTIR: Okkur er það einstök ánægja að geta nú boðið ykkur að lengja leikhúsferðina. T.d. með því að njóta kvöldverðar fyrir leiksýningu, í notalegum húsakynnum okkar handan götunnar, eða ef þið eruð tímabundin, að njóta hluta hans fyrir sýningu og ábœtis eða þeirrar hressingar sem þið óskið, að sýningu lokinni. Peim sem ekki hafa pantað borð með fyrir- vara, bjóðum við að velja úr úrvali ýmissa smárétta, eftir leiksýningu, á meðan húsrúm leyfir. /Kðeins frumsýningarkvöldin framreiðum við fullan kvöldverð eftir sýningu, ef pantað er með fyrirvara. Víö opnum klukkan 18 öll kvöld, fyrir þá sem hafa pantað borð. (Annars kl. 19.) Ef um hópa er að rœða, bendum viðánauðsyn þess að panta borð með góðum fyrirvara. V\eð ósk um að þið eigið ánœgjulega kvöldstund. ____ A ARHARHOLL r/lfflf/í Cnrsitll Q— 1 í) R/irA/ln/lnf/iniv » /003? Hauksson. Samstarfs- maöur: Arnþrúöur Karls- dóttir. 20.00 Gömul tónlist Ríkarður öm Pálsson kynnir. 20.40 Bolla bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 ,,A mörkum hins mögu- lega”Askell Másson kynnir ,,Turris campanarum sonatium” eftir Peter Maxwell Davies og „Fancies for clarinet ■ alone” eftir William Over- ton Smith. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (14). 22.00 Breskar hljómsveitir syngja og leika sigild létt lög 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 tþróttaþáttur Hermanns Gunna rssonar 23.00 Frá stofntónleikum „Musica Nova” að Kjarvalsstöðum. Kynnir: Leifur Þórarinsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi f 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guðrún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorð: Bjarni Pálsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam” eftir Zacharias Topelius Sigur jón Guðjónsson þýddi. Jónína H. Jónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Tónleikar.'Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viðskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræðir við Jónas Þór Steinarsson framkvæmdastjóra Félags islenskra stórkaupmanna um nýafstaðinn aðalfund fé- lagsins. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundri Kristin Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guð- mundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.10 ,,VItt sé ég land og fag- urt” eftir Guðmund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siðdegistónleikar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kviJdsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Amþrúður Karlsdóttir. 20.05 „Signugata hálfellefu að kvöldi” Sigurður Pálsson les eigin þýðingar á ljóðum eftir Jacques Prévert. 20.30 Frá tónleikum Sinfónlu- hljómsveitar Islands I Há- skólabiói.Stjórnandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Einar G. Sveinbjörns- son a. Hljómsveitarverk eftir Jón Þórarinsson. ' Frumfhitningur. b. Fiðlu-í konsert i e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 21.25 „Tvifarinn”Leikrit eftir Friedrich Durrenmatt. Þýðandi og leikstjóri: Er- lingurE. Halldórsson. Leik- endur: Erlingur Gislason, Þorsteinn Gunnarsson, Sig- urður Skúlason, Hákon Waage og Soffia Jakobs- dóttir. 22.00 Edmondo Ros og hljóm- sveit leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (16). 22.40 Ristur Þáttur i umsjá Hróbjarts Jónatanssonar. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Soffia Invarsdóttir talar. Forustgr. dagbl útdrát). 8.15. VeðurfregnirForustugr frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam” eftir Zacharías TopelíusSigurjón Guðjónsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les siðari hluta. 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les þátt af Sólveigu Eiriksdóttur. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar A frivaktinni Margrét Guðm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamhan Valdimar Lárus- son leikari les (14). 15.40 Tflkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 A framandi slóðum Oddný Thorsteinsson segir frá Israel og kynnir þar- lenda tónlist. Siðari þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um ferða- lög og útivist. Umsjón: Sigurður Sigurðsson rit- stjóri. 17.00 Sfðdegistónleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksinsHildur Eiri'ksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvaka 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (17) 22.40 „Norður vfir Vatna- jökul” eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guðmundsson lýkur lestrinum (14). 23.05 Kvöldgestir— — þáttur Jónasar Jónassonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 19. febrúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.