Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.02.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 19. febrúar 1982 #>nmUinmil)ici>fingarinnar 11ISAV í K nýr hvíldar- og mótsstaður Á Húsavík er góö aöstaöa fyrir þá sem hafa gaman af aö renna sér á skíöum Þægilegar brekkur meö skíöalyftum og kvöldlýsingu. Á Húsavík er vel búiö, þægilegt, nýtt hótel meö 34 herbergjum. Auk veitingasalar og setustofu meö sjónvarpi er þar veitinga- búö og notalegur bar. Einnig er á staön- um útisundlaug og sauna. Á Húsavík er vinalegt umhverfi og hentug aöstaöa fyrir ráðstefnur og fundi. Á Hótel Húsavik eru fundaherbergi af mismun- andi stærö. Hótelið gerirtilboð í ráðstefn- ur og fundi sem fara fram utan annatim- ans á sumrin. í þeim er innifalinn allur kostnaöur: flugfargjöld, gisting, fæöi og fundahúsnæði. i»»» HOTEL cJ-’lIlSAVÍK Husavik Simi 9641220 Simnefni: Hotelhusavik Telex 2152 fyrirHH _j gfm Hagkvæmar helgarferðir með flugleiðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.