Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 1
Tölvur spara olíu í Krossanesverksmiðjunni — bls. 8 Blað Tvö 1 blöð 1 í dag Helqin 20.- 21.febrúar 1982 ■40. tölublað — 66. árg. ■ Kaupfélag Revkjavfkur og nágrennis — KRON — hélt upp á 100 ára afmæli Samvinnu- hreyf ingarinnar fgær eins og öll önnur kaupfélög landsins gera nú um þessa helgi. Þcir sem lögöu leið sína i Stórmarkaðinn við Skemmuveg siðari hluta dags i gær gátu þar hitt að máli forstjóra Sambandsins Erlend Einarsson, fyrrverandi stjórn- arformann Eystein Jönsson, kaupfélagsstóra KRON Ingólf Ólafsson og stjórnarmenn KRON.Af þeim sjáum við hér m.a. Pál Bergþórsson veöur- fræðing og Ólaf Jónsson. Að gömlum og góðum Islenskum sið var öllum sem komu á stað- inn boöiðupp á kaf fi og með þvf. Auk þess var fólki boðið að bragða á fjölbreyttu ostaúrvali frá Osta- og smjörsöluni. öllu starfsliði Sambandsins er I dag boðið i' hdf I Holtagöröum. Leiðari blaðsins I dag fjallar um 100 ára afmæli Samvinnuhreyf- ingarinnar. Timamynd Róbert. bls. 2 Bollu- Hráefnisskortur veldur vandræðum á Akranesi: bls. 14 MISSA ATVINNUNA Spuröum um útlitið fram- undan sagðist Haraldur Sturlaugsson hjá H. Böðvars- syni & co að viögerö togarans færiaö ljUka. „Og maöur er aö vona aö þetta fari aö lagast i byrjun mars”. —HEI, Blikur í Ástralíu bls. 16 UM150 KONUR AÐ ■ Á Akranesi má nú nánast segja aö atvinnulifið sé i molum hvaö varöar verkakonur, þar sem atvinnuleysi blasir nú viö um 150 konum i frystihUsum á staönum, að þvi erfram kemur I samþykkt kvenna dei ldar Verkalýösfélagsins þar. FrystihUs Haraldar Böövars- sonar hefur ekki tekið til starfa eftir sjómannaverkfalliö i janúar og Heimaskagi hefur sagt upp sinum konum nU frá og með helginni. Að sögn fram- kvæmdastjóra þessara hUsa hefur nú boristá land helmingi minni afli en i fyrra, vegna ó- gæfta, færri báta svo og togara sem verið hefur bilaður i hálfan mánuð, og hafi þetta skapaö erfiöleika hjá öllum fjórum frystihúsunum á Akranesi. Sjá nánar bls. 3. Lögreglan í Keflavík upplýsir lyfjaþjófnadinn og skemmdar- verkin á gúmbjörgunarbátunum: ÞRÍTUGUR MADUR HAND- TEKINN FYRIR ODÆÐIÐ ■ Tæplega þritugur maöur úr Reykjavik var handtekinn af Rannsóknarlögreglunni i Kefla- vik I gær grunaður um aö hafa skorið i sundur þrjá gúmbjörg- unarbáta úr tveimur bátum i Sandgerðishöfn i janúarmánuði siöast liönum eins og sagt var frá í Timanum á sinum ti'ma. Úr gúmbjörgunarbátunum stal maðurinn lyfjum. I tveimur tilfellum gekk hann þannig frá bátunum aö ekki var hægt að sjá að hróflaö heföi verið viö þeim. Allir geta séö hvaöa afleiöingar þaö getur haft i för með sér, ef gri'pa þarf til notkunar gúm- björgunarbáta. Að sögn Óskars Þórmunds- sonar, rannsóknarlögreglu- manns i Kefiavik, sem haft hefurrannsókn þessa máls með höndum, hefur verið unnið sleitulaust aö þvi aö upplysa máliö allt frá þvi' aö ódæöis- verkin voru unnin. Óskar sagöi ennfremur að verið væri að yfirheyra mann- inn og kanna hvort hann hefði farið i fleiri báta. Ekki hefur enn veriö farið fram á gæslu- varðhaldsúrskurö yfir mannin- um. -Sjó. í.;.;. -■ J'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.