Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 2
Laugardagur 20. febrúar 1982 í spegli tímans Umsjón: B.St. og K.L. Metur Stephanie íþróttir meira en ástina? ■ Þaft skcm mtilcgasta, sem Stcphanic gerir, er að skokka. Aftur höfum vift hér i Spegli Timans sagt frá tildragelsi þeirra Stephanie prinsessu af Mónakó og ftalska aftals- mannsins Urbano Col- onna. Siðustu fréttir herma, aft enn haldi þau saman, en Urbano er þó aft verfia eitthvaft óróleg- ur. Það kemur alltof oft fyrir, aft hún segist ekki hafa tima til að vera meö mér. Eða þá þaö, aö vift eigum stefnumót aft hún kemur alltof seint, af þvi' aft hún hefur veriö Uti aö skokka. segir hann. Hefur Urhano hclst komist aft þeirri nifturstöftu, aö Stephanie mcti mcira skokk og aörar iþróttir cn ástina sjálfa! Þá niöurstöftu eru for- eldrar hennar ánægftir meft. Þcim finnst Stephanie ekki liggja neitt á aft fara aft leggja lag sitt vift karlmenn. Ifiin er ekki nema rétt 17 ára og pabbi hennar seg- ir: Þafter árciftanlcga ör- uggara fyrir hana aft halda sig í félagsskap vina sinna f íþróttunum en aft vera einhvers staft- ar i einrúmi meft átriftu- fullum ungum manni. Stcphanie þykir mjög efnileg iþróttakona. Auk skokksins stundar hUn leikfimi og frjálsar íþróttir. — Ef hún væri önnur en hún er, ætti hún eftir aft ná langt I iþrótt- unum, segir iþróttakenn- ari hennar. En Stcphanie hcfur litinn áhuga á því aft gerast keppnismann- eskja i' iþróttum. En inargir þegnar föft- ur hennar spyrja sjálfa sig, hvcrsu langur tími lifti þangaft til Stephanie snýr rööinni við og fer aft hafa meiri áhuga á karl- mönnum cn iþróttum. Þeir segja Karólinu syst- ur hennar hafa verift alvcg eins. — Og sjáift hara hvernig fór fyrir henni, segja þeir. Liklega eru þaft þessir spádómar, sem gera þaöað vcrkum aft enn heldur Urbano i vonina um aft Stephanie gefi sér meiri tíma til aft vera meft honum. ■ Rammann hefur Amanda Lear sjálf gert og myndar hann umgjörft vifthæfiutan um andlit diskódrottningar- innar. AMANDA LEAR HASL- AR SÉR VÖLL A USTASVIÐI ■ — Hún hefur fegurstu beinagrind, sem ég þekki, sagöi Salvador Dali, spánski málarinn frægi, um Amanda Lear, hina viftfrægu diskó- drottningu. Þaft var fyrir meira en 10 árum og þá hafði Dali einungis áhuga á likama hennar. En núna þegar hann er orftinn 77 ára og rúmliggjandi, hef- ur hann lika uppgötvaft aft Amanda hefur sál og iafnvel leynda hæfileika. NU hefur hann hátiftlcga tilkynnt: — Amanda verftur eftirmaður minn og arftaki. Hún hcfur ver- ift i læri hjá mér og verftur áreiöanlega skráft í sög- unni sem mikill málari. Upphaflega tóku sér- fræftingar orft Dalis ekki hátiftlega og sögftu þetta ruglelliærs manns. En nú hafa þeir orftift aft endur- skoða þaft álit sitt. Am- anda hefur nefnilega haldift sina fvrstu mál- verkasýningu og vakti hún feikna aftdáun og at- hvgli. Salvador Dali er lika ánægftur meft árang- urinn og segir einfald- lega: —Ég er hrifinn af henni. Amanda Lear fæddist 1946 f.Hong Kong. Faftir hennar var enskur og móðirin rússnesk. Ferill ■ Lærimeistarinn er sjálfur Salvador Dali. Hér er eft- irlætisnemandi hans, Amanda Lear, viö eina af mynd- um sinum.sem hún nefnir Böftuiinn. Stcphanie gefi sér meiri tima til aft vera meft hon- ■ Amanda I hlutverki Elísabetar I, Englandsdrottningar. Málverkasafnarar. hafa þegar boftift 1 mflljón króna i myndina. hennar er orftinn einstak- ur. — Ég hóf feril minn sem brosandi fatahengi, segir Amanda sjálf og er ófús til aft ræfta þau bernskubrek, þegar hún kom sér á framfæri sem Ijósmyndafyrirsæta og fatasýningarstúlka. — Þaft eina, sem ég þurftiaft gera var aö standa fallega og halda mér saman.segir hun. En svo fór hun aft syngja. Rödd hennar er gróf og þykir næstum karlmanniega djtip. Samt sem áftur leið ekki á löngu þar til hún haffti lagt hljómplötu- markað Evrópu áft fótum sér og var meftal 10 sölu- hæstu söngvara þar. 1 diskótónlistinni ber hún höfuft og herftar yfir keppinauta sina. Hún tek- ur 80.000 kr. fyrir aft koma fram smástund. Enda er svo komift, aft hún getur engan veginn komiðöllum peningunum sinum i lóg. Þarf hún þvi aft leggja leift slna til Sviss tvisvar á ári til aft ráftgast vift fjármála- menn þar um hvernig hún ávaxti fé sitt sem best, enda segist hún sjálf vera mikil fjármálamann- eskja og ætli ekki aö láta þaft fé, sem hún aflar, fara I súginn. En þó að Amanda Lear hafi þegar gerst stjarna á tveim eftirsóttum svift- um, I fyrirsætustarfi og sem söngkona, hafa fáir átt von á þvi, aft hún ætti i' þokkabót eftir aft gerast frægur og viðurkenndur málari. Þaft virftist hún þó á góðri leið meft aft verfta og telja sérfræöing- ar, aftá undanförnum sex mánuðum hafi hún selt málverk fyrirsem svarar 100.000 dollara (nál. eina milljóni'sl. kr.) Dalihefur þvi góða ástæöu til að vcra stoltur af nemanda sinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.