Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 7
Fiölutónleikar Pauls Zukofsky Laugardaginn 6. febrúar héldu Bandar ikj amennirnir Paul Zukofsky og Margaret Singer fiðlutónleika á vegum Tonlistar- félagsins. Zukofski er hér i n-ta sinn að stjórna og kenna tslendingum i fiðlu, en Margaret Singer er nú um stundir tónlistar- stjóri dperunnar i Filadelfiu og heimsþekkt fyrir að spila undir með fólki eins og Beverly Sills, Luciano Pavarotti og Leontyne Price. A efnisskránni voru verk nú- timahöfunda — hið elzta var sónata Ravels frá 1927, sem Menuhin heyrði spilaða þegar hann var 11 ára og heillaðist af: það gerðu Georges Enesco, sem heimsfrægur var fyrir tiílkun þjóðlaga á fiðlu, og Ravel sjálfur. Eins og kom fram i sjónvarps- þætti Menuhins þá erusónötúr Ravels ýmis minni úr þjóölögum og jazzi, og raunar finnst mér að Evróputónskáldum hafi tekizt mun betur að fella saman jazz og klassik heldur en ameriskum. Nema litið sé til Charles Ives, sem felldi alla tónlist saman i eina dásamlega flækju. Fyrst á efnisskránni var Sonata Aarons Coplands. Copland er heldra tónskáld i Bandarikjun- um, nú orðin gamall, og mér hef- ur ævinlega þótt það litla sem ég hef heyrt eftir hann drepleiðin- legt. En þeim mun meira kom þessi sónata á óvart, i frábærum leik þeirra Zukofskys og Singer. Duo Concertante eftir Stravinsky, frá 1932, svæfði hins vegar konu nokkra i sama bekk og ég sat, þannig að hún hraut há- stöfum með köflum, en vaknaði þó i lokin til að taka þátt i klapp- inu. Enda er þetta verk Stravinskys alls ekki meðal hans beztu eða skemmtilegustu verka. En nU tók verra við — Spring of Chosroes eftir Morton Feldman „sem nokkuð hefurfetað i fótspor landa sins (Johns Cage) og hefur ljóminn af skáldfrægð hans oft borizt hingað í blöðum og timarit- um, þóekki hafi margt heyrzthér eftir hann á konsertum áður”. Erik Werba sagði vist, að tón- skáldin haf i gert margan leirburð ljóðskáldanna ódauðlegan, og eru þess rtiýmörg dæmi úr þýzkum Lieder.Hið sama sjáum við hér æ ofan i æ, þegar afburða hljóð- færaleikarar lyfta andlausum tizkuglennum uppá listrænt svið — en jafnvel þessir frábæru og samvizkusömu hljóðfæraleikarar gátu ekkert gert fyrir Feldman. Eftirhlékomu Six Melodies eft- ir John Cage ,,sem ekki er sizt þekktur hér i bænum fyrir frá- bæra matreiðslukúnst. Hráiúðu hans með sojasósublöndunni á siðustu listahátið er enn minnst með aðdáun og söknuði i hópi sælkera,” eins og segir i skránni. Mér er kunnugt um það, að þá lúðu átu ýmsir, sem hvorki fyrr né siðar hafa étið fisk, hráan eða soðinn, og þótti góð vegna þess hvefrægur John Cageer og mikið i tizku. Tónleikaskráin segir að visu, að þetta skáld hafi löngum verið þekkt að þvi að hneyksla góðborgara, en jafnframt verið gefinn gaumur af forvitningum. Ef eitthvað nýtiiegt hefur hlotizt af þessum tilraunum Cage þá er það vel, en heldur þykja mér þær leiðinlegar. Annarsléku Zukofsky og Singer aukalag i lokin, eftir góðan fögnuð af Sónötu Ravels og það var miklu betri Cage. En al- maint fundust mér þessi verk ný- bylgjumannanna Feldman og Cage svipuð og tónleikaskráin: kæruleysislegur samsetningur til þess gerður að vera sniðugur i augnablikinu. 15.2 Búddha stökk yfir vegginn Sögur herma, að Frelsarinn hafi mettað þúsundir manna meö þremur fiskum og 5 brauðum. betta hefði mörgum þótt þunnar trakteringar nú til dags, þegar meira er lagt upp úr frambæri- legri matargerðarlist. Af svipuðu tagi er þó ýmisleg sú fjöldafram- leiðsla sem æskufólki með óþroskaðan smekk er borin á dægurlagatónleikum i iþróttasöl- um þjóðarinnar. Gagnstæð fiskunum þremur og brauðunum fimm er súpan „Búddha stökk yfir vegginn”, sem frábærust er i heimi hér. Hún er gerð, likt og fjöturinn Gleypn- ir, úr torfengnum efnum, hverju úr sinni áttinni. 1 súpu þessari eru nauðsynlegir þættir úr sérhverju landi Asiu,en þannig stendur á nafninu, að eitt sinn er Búddha var staddur i húsi nokkru barst honum angan að vitum úr næsta garði, þar sejm verið var að sjóða súpu. Og svo hreifst hinn vitri maður af ilminum, að hann stökk yfir vegginn til að fá af súpunni. Þvi miður er ekki liklegt að þúsundir muni nokkurn tima eta súpuna „Búddha stökk yfir vegg- inn” á einum stað, þótt furðuhlut- ir gerist að sönnu ennþá i Indlandi og spámaðurinn Sai Baba væri vis með að sviösetja slika uppá- komu ef marka má rannsóknir Erlends Haraldssonar. Og eins mætti sjálfsagt hugsa sér þann möguleika að þúsundir hlustuðu á frábæran flutning Oktetts i E-dúr eftir Louis Spohr i Laugardalshöll — og það þá fyrir tilstilli töframanna i auglýsingum — en hinu verður ekki neitað að sá flutningur, sem fáir happamenn urðu vitni að i Norræna húsinu sl. föstudag var torgætur og dásam- legur likt og „Búddha stökk yfir vegginn”. Oktett Spohrs var fluttur á 10. Háskólatónleikum vetrarins, og var það liklega i fyrsta sinn sem hann er fluttur hér á landi. Spohr samdi Oktettinn árið 1814 fyrir tilstilli Jóhanns nokkurs Trost sem var efnamaður i Vinarborg og undirbjó um þær mundir ferð sina til Lundúna. Til aö tryggja vinsældir Oktettsins i Bretlandi stakk Trost upp á þvi að Spohr hefði tilbrigði um Járnsmiðinn tónelska — The Harmonious Blacksmith — eftir Handel, en þau þykja nú einna fremsti kafl- inn i Oktettnum. Almennt þykir raddsetning hans eftirtektarverð, ekki sist snjöll notkun hornanna og bassans, en hljóðfærasetning hans er i hæsta máta óvenjuleg: fiðla, tvær lágfiölur, knéfiðla, bassi, tvö horn og klarinetta. Og i Norræna húsinu var valinn maður i hverju rúmi, allir úr Sinfóniuhljómsveitinni nema stjórnandinn, bassaleikarinn Ric- hard Korn, enda tókst flutningur- inn stórvel og mátti ekki milli sjá hverjir skemmtu sér betur, áheyrendur eða flytjendur. Að visu mætti um það deila, hvort svo Schubertsk tóna-orgia sé heppileg fyrir hádegistónleika, þegar starfsdagur er framundan, en mér er ekki kunnugt um annað en að allt hafi farið vel. A Háskólatónleikum i hádeginu á föstudögum hafa ýmsir hinir forvitnilegustu tónlistarviðburöir vetrarins orðið og mun svo verða enn um hrið. Föstudaginn 19. febrúar mun Edda Erlendsdóttir leika pianóverk franskra tón- skálda og þarnæsta föstudag verða fluttir blásarakvintettar Jóns Asgeirssonar og Carls Niel- sen. 15.2. Sigurður Stein- þórsson skrifar um tóniist. á vettvangi dagsins RiTSTIÓRNAROREiN T981 ' „Gróður ogsandfok” Ritsqórar $ysturblaðarma Tfmans 09 Þjóó- .......... y I stórkostlega opf>- ----rannsóknir 'óu, að póli- ■jHHIII breyfzt fté þvf scm var á kreppuðrunum. botia c>r lauk- rétt h|ó mbnnunum Einí gailinn er sá að vpp* potvunin getur varlá tallzt frumleg. Ot»kf knrnmðnistum efga lýðraaðísjafnadar- menn sór enga heílaga ritníngu t pólitískum eínum, enga óskeikula spámenn. enga óum- breytantega kreddu. beir trua ekki á óhjá kvæmíietk nelnnar sögvlegrar þróunar. 6kk- orl hefur leyst þá f eitl skíptí fyrir öil undan þeirri kvóð andtega f r játeborinna manna að hugsa. Þióðtétagíð er sffeiidum breytlngum undirorpið. Vandamálln sem vfð er að fást breytast um feíð. Hvgmyndaarfur foriiðar mnar þarfnast því sffelldrar endurskoðunar. Hugmyndaieg víðhorf og vínnobrögð lýræðis- jafnadarmanna eru að þessu leytl f samracml víð grundvailareðfcrðir visindaiegrar hugsunar. bað er einmitt i þ'easum punkti sem skillð Iiefur i mílll feigs og ófeigs: Kreddu- trOarmanna kommCinisía annars vegar og lýð r»ðísjafnaðarmanna hlns vegar. ftðalritsfjóra Þjððviljans *ttf ekki að vera fyrirmunað að skilja þetta. tengs! af sinnar i pólitlsku starfsæví hefur hann verið gall- harður stalfnísff. hlú vill hann ekkl við það kannast lengur. Hann iiefur i blaól sinu hvað elfír annað. ðbeinf að vísu, viðurkennt hug- myndaiegt gjaidþrot stalinismans. Nú signir hann sig kvölds og morgna og segist vera ij krati, einkum þegar ótíðindi berasf úr Gúlag- f inu. A kreppuarum voru kratar höfvðféndor þessflokkssem ritstjórinn tllheyrir, þótt skipt ii hafi um nafn, Afstaða ritstjórans tíl I mi&tiórnarvatds, skriír«ðls og rtkisforsjár j' bendir þð tit þes$ að hann sé skammt á veg j komlnn Uósfaldemðkratiskri hugsun. Hann &r r enn sfaddur i heimskreppunní míðri. JE« von \ andi i*tur andieg þróun hans ekkí þar staðar | numió. j Oóru máli gegnír um ritstjóra Timans. I j hálfa óid hefur þessi Mlkajan Jslenzkra stjórn mála Hfaðaf allar hreínsanlr I forystu Fram- f sóknarflokksins. Það stafar af þvl að allan \ þann ðratfma het ur hann g*tt þess samvízku- [ samlega að bergmála rikjandi skoðanír flokk$forystunnar á hverjum fima. Honum ! I*fgr jafnvef áð mæra iofi ,.vinstri"stjórn og J ,,hJegrl”-stjórn. Skoðanír hans hafa ekki tekið 5 breytingum j hálfa óld. af þelrri einföldu j á$t«óu að hann hefur engar. Þetla þýðir eng- an vegínn að Framsðknarfiokkurinn hafi sfaðlð 1 stað allar götur trá byitlngarskeiðl andensmannsins Jónasar frá Hriftu, Þaðv»ri » ósanngjörn staðhæflng. Honum hef ur farlð y mlkið aftur. Aður var Framsóknarf iokkurlnn j, hugmyndarfkastf flokkur þjóðarlnnar. Nú i hef ur hann engar hugmyndir. Það er munur- fnn. t»e)m Þórarni Þórarinssyni og andtegum f hálfbrððor hans á Þjóðvlljanum er mikld I J mun að koma öorðl á stofnu ísi ' Um Jón Skrif Jóns Bald- vins um Þórarin Þórarinsson Ritstjóri Alþýðublaðsins talar um bórarin Þórarinson ritstjöra i leiðara i blaði sinu i dag og segir að hann hafi staðið af sér allar hreinsanir i Framsóknarflokkn- um i 50 ár. Það hafi hann getað vegna þess að hann hafi aldrei haft neina skoðun. Nú m ætti segj a að það væri ekki mitt að svara fyrir Þórarin. En þar sem ég hef verið framsóknar- maður jafnlengi og Þórarinn sé égekki betur en sömu rök ættu að geta gilt fyrir okkur báða. Ég er þvi að svara fyrir sjálfan mig þegar ég skrifa þessi orð. Það er út af fyrir sig að Jón Baldvin virðist halda að flokkur sé stefnulaus og einungis jaðra- menn hafi skoðanir og stefnu. Skýringin á því að við Þórarinn höfum fylgt flokknum er einfald- lega sú að við höfum aldrei átt samleið með þeim sem vildu sveigja hann til hliðar. Við áttum ekki samleið með Tryggva Þór- hallssyni 1934, Jónasi frá Hriflu 1946eða Ólafi Ragnari 1971. Þetta ætti ekki að vera torskilið venju- legu fólki sem hefur skoðanir og stefnu. Jón Baldvin mætti kynna sér þátt Þórarins Þórarinssonar i landhelgismálinu og bera saman við flokksbræður sína suma. Ekki segi ég að þeir hafi verið skoðanalausir en það mun lengi geymast í sögu íslensku þjóðar- innar að Þórarinn Þórarinsson átti góðan hlut að þvi að gera flokksbræður Jóns Baldvins óskaðlega i þvi mikla máli. Þórarinn bar gæfu til þess af þvl að hann hafði skoðun og var maður til að móta stefnu með flokksbræðrum sinum samkvæmt þeirri skoðun. Ég mun engu spá um framtið Jóns Baldvins enda leiðast mér hrakspár. Hitt ætti hann aö vita eins og aðrir að þó að gott sé að vera pennafær er það eitt að skrifa hressilega ekki nóg til að gera menn farsæla og merka stjórnmálamenn. Þar þarf annað og meira til. Hitt er alltof heimskuleg full- yrðing fyrir mann með greind Jóns Baldvins að viö sem höfum verið framsóknarmenn i 50 ár höfum aldrei haft neina skoðun. 11. febrúar 1982 Ilalldór Kristjánsson Athugasemd um athugasemd Vegna athugasemda Matthias- ar Jóhannessen i Tímanum í dag vil ég segja fáein orð. Égþykistekkihafa gefiðí skyn að Matthias haldi þvi fram að Ólafur Thors hafi verið kosinn á þing 1920. Hinsvegar lætur Matthias prenta þessiummæli sín af bls. 65 f sinu mikla riti. „Þegar stjórn Jóns Magnús- sonar féll 1920, var efnt til nýrra kosninga 1921.”. Þetta þykja mér undarleg um- mæli. Fyrsta raðuneyti Jóns MagnUssonartékk lausn 12. ágúst 1919 en gegndi störfum til 25. febrúar 1920. Annað ráðuneyti Jóns MagnUs- sonar var skipað 25. febrúar 1920 en fékk lausn 2. mars 1922. Engar alþingiskosningar fóru fram árið 1921 nema aukakosn- ingin f Reykjavfk vegna laga um fjölgun þingmanna höfuðstaðar- ins. Mér er þvi ekki Ijóst að stjórn Jóns MagnUssonar hafi fallið 1920. Stjórn Jóns MagnUssonar fékk lausn 1919 og almennar þingkosn- ingar voru í október það haust. Ariö 1920 voru engar kosningar, Hér vona ég að bæði Matthias og aðrir skilji hvað ég er að segja og óþa rfi að giska á hvað sé gef ið i skyn. 16. febrúar 1982. Halldór Kristjánsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.