Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 11
Laugardagur 20. febrúar 1982 krossgátan myndasögur 11 1. Kona. 6. Mann. 8. Miðdegi. 9. Kona. 10. Ræktarland. 11. Mán- uður. 12. Keyri. 13. Skán. 15. Opið. Lóðrétt 2. Tónverk. 3. Fótboltafélag. 14. Sléttaði. 5. Hanki. 7. Skip. 14. Slagur. Ráöning á gátu No. 3782. Lárétt 1. Slota. 6. Oki. 8. Kók. 9. Lit. 10. AAB. 11. Sko. 12. Ein. 13. Rór. 15. Eðlið. Lóðrétt 2. Lokaorð. 3. Ok. 4. Tilberi. 5. Skass. 7. Stund. 14. Ól. bridge Spilið i dag kom fyrir i Kaup- mannahafnarmótinu i tvimenn- ing. Þaö er ekki hægt aö segja annað en það hafi verið blóö- mjólkað bæði i NS og AV. Norður S. 4 H. 7 S/AV T. KD109632 Vestur L. A1085 Austur S. ADG5 S. 109762 H. G104 H. AKD8 T. G5 T. 84 L. K732 L. G6 Suður S. K83 H. 96532 T. A7 L. D94 Við komum viö i sauö-^^S fiárbændakaupstaö, til að fál bensin og áhöld. / > \ I i i ! I jivi i i i i © Viö eitt boröið sat Gunnar nokkur Andersson i suður. Norður opnaði i 3. hendi á 1 tigli, suður sagði 1 hjarta, vestur doblaði, norður sagði 3 tigla og suöur endaði með 3 gröndum. Vestur fann svo versta útspilið eða laufatvist. Austur stakk upp gosanum og suður tók á drottn- inguna, svinaði svo laufinu tvis- var og tók tigulslagina 7. 11 slagir á 18 hápunkta. Við annaö borð sátu Kaup- mannahafnarmeistararnir Steen Möller og Peter Schaltz i AV. Þar opnaði noröur i 3. hendinni á 4 tlglum. Þeir komu svo til Schaltz i vestur sem doblaði og Möller sagði 4 spaöa sem voru spilaðir. Suður spilaði út tlgulás og meiri tigli og noröur skipti i hjarta. Möller svinaði spaða og tók hjartaslagina sina áður en hann spáði i laufiö. Suður hafði þegar sýnt spaöakóng og tigulás og hann átti varla laufaás i viðbót þvi hann passaði i 1. hendi. Norður hafði lika hent tveim lauf- um sem benti til þess aö hann ætti ásinn frekar en drottninguna. Möller spilaði þvi laufagosa suöur lét litið einsog skot og það geröi blindur lika. Noröur varð að drepa á ásinn og laufkóngur var 10. slagurinn. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.