Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.02.1982, Blaðsíða 15
...... . « ' ( i ■. . I * ' -. . s . Laugardagur 20. febriiar 1982 flokksstarfið Fulltrúaráö Framsóknarfélaganna heldur fund mánudag- inn 22. febr. kl. 20.30 aö Hamraborg 5. Fundarefni: Bæjarfulltrúarnir Jóhann H. Jónsson og Skúli Sigurgrims- son, ræða fjárhagsáætlun Kópavogs árið 1982. önnur mál. Stjórnin. Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason veröa til viðtals og ræöa landsmálin I félagsheimilinu Borg, Grimsnesi mánudagskvöldiö 22. febrúar kl. 21.00. Allir velkomnir. Húsavik Framsóknarfélag Húsavikur efnir til skoöanakönnunar um rööun á framboðslista Framsóknarflokksins i næstu bæjarstjórnarkosningúm. Skoðanakönnunin fer fram um helgina 6.-7. mars n.k. Væntanlegir frambjóöendur gefi sig fram á flokksskrif- stofunni Garðar sem verður opin kl. 20.30-22.00 dagana 22.- 26. febr. Þar munu reglur um þátttöku og framboö liggja frammi. Nánari upplýsingar gefa Tryggvi Finnsson, Ilreiöar Karlsson og Finnur Kristjánsson. Framsóknarfélag Hveragerðis og ölfuss heldur aðalfund þriðjudaginn 2. mars n.k. kl. 20.30að Blá- skógum 2. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Stjórnin. Prófkjör — Vik Prófkjör til uppstillingar á lista framsóknarmanna i Hvammshreppi fer fram sunnudaginn 21. febr. n.k. i Félagsheimilinu Leikskálum Vik milli kl. 10 og 16. Öllum framsóknarmönnum og stuöningsmönnum er heimil þátttaka i prófkjörinu. Selfoss Opið prófkjör fyrir bæjarstjórnarkosningar i Fram- sóknarsaUaugardaginn 20. febr. kl. 10-22. Þátttaka heimil öllum sem eru 18ára á þessuári og eldri. Framsóknarfélag Selfoss. Njarðvikingar ath. Niðurstaða prófkjörsins um helgina verður bindandi fyrir þrjú efstu sæti framboðslista Framsóknarfélags Njarð- vikur ef kjörsókn fer yfir 25% af atkvæðafjölda flokksins i siðustu sveitarstjórnarkosningum. Uppstillingarnefnd. K.tiiil'.l!1 Febrúarblaöið er komið, 56 síöur, 83 árgangur. Nýir áskrifendur fá einn eldri árgang í kaupbæti. Áskriftasími er 17336. ÆSKAH Laugavegi 56, Ömmuhillur Hitablásarar m ■ Skeljungsbúðin Suðuriandsbraut 4 srni 38125 Heildsökjbirgöir: Skejjungur hf. Smavörudeild - Laugavegi 180 simi 81722 Revkvikingar Framsóknarfólk Liniwe Mabusa kynnir málstað frelsishreyfingar blökku- manna i' Suður-Afriku i Hötel Heklu á laugardag 20. febr. n.k. kl. 13. Við hvetjum allt framsóknarfólk til að mæta. Allir velkomnir. Félag ungra framsóknarmanna. 15! \v Utboð Tilboö óskast i tvö mobilröntgentæki fyrir Borgarspital- ann. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fri- kirkjuvegi 3. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 31. mars n.k. kl 11 f.h. byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — slmi 86605. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 2S800 Tek hross í tamningu og þjálfun á Iivitadal, Dalasýslu frá og með 1. mars. Erling Kristinsson, Hvitadal, simi 93-4913 og 91-51369. VIOEO- markmujunm llilflRABðRðlO Höfuia VHS myedfeMM og original spólur i VHS. Opiö frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—l8ogsunnudagafrákl. 14—18. 15 Ijóri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.