Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 2
Ijós vikunnar LÖG- MAÐ- UR LJÓS ■ Ljós vikunnar hlýtur aö þessu sinni Haraldur Blöndal, lögmað- ur, fyrir grein i Dagbíaðinu og Visi þar sem hann fjallar um al- þjóöamál, ekki sist E1 Salvador. Otskýringalaust látum við hér fylgja þau skrif Haraldar sem einkum ljóma af sniildarlegri greiningu hans á ástandinu. Og þó — viö látum þess getiö að þetta eru lituð skrif... i El Salvador ríkir stjórn sem er ef til vill ekki sam- bærileg við stjórn dr. Gunnars Thoroddsen. I landinu hefur verið ógnar- öld vegna skæruliða/ sem eru vopnaðir frá Kúbu og Sovétrikjunum og er ætlun þeirra að koma á marx- iskri alræðisstjórn. Sams konar stjórn var komið á i Vietnam og Kampútseu. Það er vitað# aö skæruliðar þessir hafa engan stuðning landsmanna. heldur fara þeir um með ofbeldi og moröum. Því hefur verið haldið fram. að kaþólska kirkjan í El Salvador væri skæru- liðum hlynnt. Það er ósatt, — þvert á móti hafa biskupar kirkjunnar í El Salvador fordæmt aðferðir skæruliða. Bandaríkjamenn vilja styöja landsmenn i El Salvador til þess að sigra skæruliða. Þess vegna er efnahagsaðstoð veitt og hernaðaraðstoð. Margir Vesturlandabúa halda að menn, sem grípa til vopna gegn ríkisstjórn sinni, séu ævinlega boðber- ar friðar og náungakær- leika. Þetta er þvi mjður misskilningur. Miklu oftar. eru vopnuð átök vegna þess, að ofstækismenn í skoðunum þola ekki fylgis- leysi sitt meðal almenn- ings og láta þá vopnin tala og alþingi götunnar tekur völdin af alþingi fólksins. Eðlilega mótmælir ólaf- ur Ragnar Grimsson að- stoð Bandaríkjastjórnar við fólkið í El Salvador. En þau mótmæli byggjast ekki á sannfæringu. Hann er einfaldlega að gjalda verk- launin sín. Kerti A skrifstofu Helg- ar-Tímans Siðumúla 15 bíður RAUTT kerti! Sunnudágur 21. febrúar 1982 fólk í listum 1 Ljós- hafar koma ekki tóm- hentir ■ Annar poppfréttaritari blaös- ins, sá er skýlir sér bak viö nafniö Luigi, skrifaöi i siöustu viku greinarstúf um hljómleika sem nokkrar hljómsveitir léku á Hótel Borg þá vikuna. í greininni tók hann sér þaö bessaleyfi aö veita Q4U flokknum viöurkenninguna „ljós vikunnar” fyrir snoturlegar yfirlýsingar i viötali viö Dagblaö- ið & Visi. Tveir félagar úr flokknum birt- ust siöan uppi á ritstjórn Timans ■ Gunnþór og Steinþór taka viö kertum sinum. Timamynd Róbert siöastliöinn mánudag og vildu fá sin kerti. Þetta voru þeir Gunnþór og Steinþór, og voru þeir hinir kátustu eftir að hafa fengiö sitt kertið hvor. Ekki komu þeir heldur tóm- hentir, þeir færöu okkur dýrindis merki sem hljómsveitin Q4U hefur látið gera til aö minna á til- veru sina, og vorum við Helgar-Tima menn ekki seinir á okkur að setja þau upp. Þá skal getið hér, vegna nöld- urs fyrrnefnds Luigis út i Purrk Pilnik fyrir aö hafa ekki svört sorgarbönd á hljómleikunum til að minnast Pilniks heitins, að Einar örn Benediktsson, söngv- ari Purksins, hafði samband viö okkur og upplýsti aö siöan hljóm- sveitin frétti af dauöa Pilniks heföi hún haldið átta ef ekki niu tónleika og aö sjálfsögöu minnst Pilniks á viðeigandi hátt. Sýnir þetta best hvurslags poppfréttaritari Luigi þessi er! —*j- „Hálft víðreist ■ Visnasönghópurinn „Hálft I hvoru” mun i næstu viku gera viðreist um vesturland. Þaö er Menningar og fræöslusamband alþýöu, sem gerir hópinn út til heimsókna á vinnustaöi, en Verkalýðssamband vesturlands stendur einnig að ferðinni. Þetta er i annað skipti, sem „Hálft i hvoru” fer slika reisu, þvi á siö- asta ári var feröinni heitið um suður-, austur- og noröurland eystra. Auk þess sem hópurinn syngur á vinnustöðum, heldur hann sjálfstæða kvöldhljómleika á nær öllum viökomustöðum og veröur það, sem hér segir: A Ólafsvik 22. febr., i Grundarfirði 23. febr., i Stykkishólmi 24. febr., i Búðardal 25. febr. og i Borgarnesi 26. febr. ■ Sýnishorn af Sama-list. Vargur i hjöröinni eftir Nils Nilsson Skum. Fréttir frá Norræna húsinu: SAMA-LIST NÝ STJÓRN OG ■ Visnavinir: Bergþóra Arnadóttir, Aöalsteinn Ásberg Sigurösson, Ingi Gunnar Jóhannsson, örvar Aöalsteinsson, Gisli Helgason, og Eyjólfur Kristjánsson. ■ Sýningin Sámi Dáidda — samalist, farandsýning frá Nor- rænu listamiöstöðinni kemur hingaö til lands i febrúar og verö- ur opnuð i Norræna húsinu þ. 18. febrúar. Ýmislegt verður á döf- inni i tengslum viö sýninguna. Dr. Rolf Kjellström frá Nordiska múséet i Stokkhólmi heldur tvo fyrirlestra um Sama. Samalistakonan Rose-Marie Huuva frá Kiruna i Sviþjóð og Einar Bragi skáld sjá um dag- skrá um listiönað Sama og bók- menntir ásamt Félagi Framnás- fara. Sýndar verða kvikmyndir um Samalist og Samaland, sem Svenska institutet lánar hingað og litskyggnur, sem Matti Saanio hefur tekið. Skólahópum verður gefinn kostur á aö sjá þessar sýn- ingar. Sýningin stendur til 14. mars á þessu ári. Stjórn Norræna hússins skipuð Hinn 28. jan. sl. var ákveöið hverjir skipi stjórn Norræna hússins næstu þrjú ár. Það er nor- ræna ráðherranefndin, sem til- nefnir 7 fulltrúa, þar af eru is- lensku fulltrúarnir þrir, einn til- nefndur af Menntamálaráöuneyt- inu, einn af Háskóla tslands og einn af Norræna félaginu. I stjórn hússins eru: Guölaugur Þor- valdsson, rikissáttasemjari, próf. Gunnar Hoppe, Sviþj., Sigurður Þórarinsson, próf., Eigil Thrane, skrifst.stj. Danm., Olav Vesaas, ritstj. Noregi, Sigurður Blöndal, skógr.stj. Og Matti Gustafson, menningarfulltr. Finnl. 1 hvoru” — Vísnavinir gera

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.