Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 3
Sunnudagur 21. febriíar 1982 Sýitiitgar í Lisfasafni Islands 1. Asger Jorn (1914-1973), grafik. 27. febrúar-28. mars. 1 forsal verður sýning á grafikverkum, s.s. ætingum og steinprenti, eftir hinn heimsþekkta listmál- ara Asger Jorn, einn af frum- kvöðlum Cobra-hópsins. 2. Brynjólfur Þórðarson (1896- 1938), yfirlitssýning. 20. mars- 18. april. 1 miðsölum safnsins verður litil yfirlitssýning á verkum Brynjólfs Þórðarson- ar, oliumálverkum og vatns- litamyndum, einkum af lands- lagi og frá Reykjavik. Brynjólfur lést fyrir aldur fram og liggur þvi ekki mikið eftir hann en listrænn næmleiki og vönduð vinnubrögð einkenna verk hans. 3. Bertel Thorvaldsen (1770-1844), gjöf til Listasafnsins frá Thor- vaidsenssafninu i Kaupmanna- höfn 1889. 3. april-23. mai.l for- sal verður sýning á grafik eftir frummyndum Thorvaldsens. Hér er um að ræða gjöf frá Thorvaldsenssafninu í tilefni af stofnunListasafns íslands 1884. 4. Uppstillingar f islenskri mynd- list á 20. öld. 24. aprfl-23. mai.l aðalsölum safnsins verður sýn- ing á uppstillingum i islenskri myndlist á 20. öld. Verkin eru öll i eigu safnsins og eftir marga fremstu listamenn okk- ar. 5. Walasse Ting. Listahátfð f Reykavík. 5.-30. júni. Á Lista- hátið verður i Listasafninu sýn- ing á málverkum og grafik eftir kinverska listmálarann Wal- asse Ting. Ting hefur einkum starfað i New York og verk hans hafa verið sýnd viða um heim. Verkin eru figúrativ, mjög litrik og áhugaverð. 6. Islenskt landslag. 3. júli-15. september Yfir sumarmánuð- ina verður i öllum sölum safns- ins sýning á islenskum lands- lagsmyndum i eigu þess. Með þvi móti gefst erlendum ferða- mönnum kostur á að sjá i hnot- skurn þróun islensks landslags- málverks á 20. öld. 7. Jón Þorleifsson (1891-1961), yfirlitssýning. 2.-31. október. 1 haust verður i aðalsölum safns- ins yfirlitssýning á verkum Jóns Þorleifssonar. Jón var einn kunnasti listmálari lands- ins á sinni tið og starfaði óeigingjarnt að listsýningum Listasafnsins, innan veggja þess og erlendis, fyrstu árin eftir að það var opnað almenn- ingi. Auk þess var Jón mikil- virkur listgagnrýnandi og vann óþreytandi að málefnum myndlistarmanna. . Einhverjar breytingar kunna að verða á þessari starfsáætlun. „Solaris” í HlR- salnum ■ Sunnudaginn 21. febrúar klukk- an 16 verður hin fræga kvikmynd „Solaris” eftir Andrei Tarkovski sýnd i MÍR-salnum, Lindargötu 48, R. Myndin var gerð 1972 og er byggð á visindaskáldsögu eftir Pólverjann Stanislav Lem, en aðalleikarar eru Donatas, Bani- onis, Natalja Bondartsjúk, Ana- tóli Solonitsyn og Júri Javert. Talið er enskt. Myndin er mjög fræg og þykir ein hin merkasta á sviði „visinda- skáldskapar”. Tarkovski hefur einnig gert myndina „Stakler” sem sýnd var á kvikmyndahátið hér um daginn. Þá verður sunnudaginn 28. febrúar blönduð sýningarskrá i MÍR-salnum, sýndar verða þrjár stuttar (20 til 30minútur) myndir. Fyrsta myndin er „Þegar kósakkar gráta” byggð á gaman- sömum þætti úr Sögum frá Don eftir hinn fræga sovéska rithöf- und Mikhai Sjolokov. Leikstjóri er Évgeni Morgunov, tal er á ensku. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Norður-Þingeyinga, Kópaskeri er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. mars n.k. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaup- félagsstjóra, Ólafi Friðrikssyni, Kópa- skeri eða Baldvini Einarssyni starfs- mannastjóra Sambandsins, er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Norður-Þingeyinga Kópaskeri 3 Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Hvammsfjarðar, Búðardal er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur til 10. mars. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist for- manni félagsins Kristmundi Jóhannessyni Giljalandi, 371 Búðardalur eða Baldvini Einarssyni starfsmannastjóra Sambands- ins er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Hvammsfjarðar Búðardal sumar Þa8 etóöma hvar þú lítvir ö sumar- áfangastaðl. Þú gerlr melra en aS áœtlíiftfamvlnnuferCa-Landsýnar skoða bœkllnglnn okkar - þú getur 1982 -hún slœr öll íynri met. FJöl- lealö þór tll um stór og smá atriSi brcytnln hetur aldrel verlS meirl, hverrar einustu JerSar. ■* hagstœSaraoghinirfjölmörgu um hópterSafarþegum veris bosis afsláttar- og greiðslumögulelkar beturenfár. elga sér enga hliSstœSu. SíSast en Sama verö fyrir aila landsmenn er ekki síst kynnum viS sumaráœtlun- síðan enn ein koerkomin nýjung og ina í glœsilegasta hópferSabœklingi þegar allt er talið teljum viS ekki sem gefinn hefur verið út hórlendis. ólíklegt aS sumartilboSin 1982 séu íullum af fróSleik. leiSarDsingum ósvikiS ÍSLANDSMET. og ítarlegum upplýsingum um alla *°rontnnnal'öfn ^stulhús'Svtrlooo frlanSríki 9 l^Oskva i Rlminl mQ^Za‘egt i&*k»*£2**0 fjölb, Verðið aldrei hagstæðara Ótrúlegir afsláttar- möguleikar SL-kjörin SL-ferðaveltan Vlð kynnum í verðlistanum verð á alla áfangastaðí. Við reiknum verðið út miðað við raunhæfan fjölda í hverri íbúð og við samanburð muntu komast að því að aldrei hefur verið boðið betur. Afsláttar- og greiðslumöguleikamir eru ótrúlega fjölbreyttir. Aðildarlólagsalsláttur er t.d. kr. 800 íyrir hven fullorðinn og kr. 400 fyrir hvert bam, ef pöntun er staðfest fyrir 1. maí. Myndarlegur bamaafsláttur bœtíst síðan við og þegar jalni íerðakostnaðurinn er talinn með geta hlunnindi SL-ferðanna numið á annan tug þúsunda fyrir t.d. fjögurra manna íjölskyldul SL-kjörin slógu í gegn í fyrra. Með inn- borgun fyrir 1. apríl n.k. festirðu verð ferðarinnar í róttu hlutfaUi við innborgun. og guUtryggir þig gagnvart verðhœkkunum. gengisbreytingum. hœkkun á tlugkostnaði o.íl. slíku. tnn eln nyjungin í ár. I samstarfi viö Samvinnubankann bjóðum við larþegum okkar nýjan lánamöguleika - og með þátt- töku Samvinnuíerða-Landsýnar er SL-lerða- veltan ótrúlega hagstœð. d. i c— ..rr^h^ónVtt ogspennandij mm-.Qami/ínni ifnrAíi Sbtcmúvöícl iSúlnaáal Samvinnuferdir - Landsýn AUSTURSTRÆTI 12 - SÍMAR 27077 & 28899

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.