Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagur 21. febrúar 1982 Utboð Fyrir hönd Borgarneshrepps, óskar Verk- fræðistofa Sigurðar Thoroddsen h.f. eftir tilboðum i að byggja skóla i Borgarnesi, sem verður um 3.700 rúmmetrar á tveim- ur hæðum. Húsinu skal skila fokheldu og frágengnu að utan. Útboðsgögn verða afhent gegn 500 kr.> skilatryggingu hjá Verkfræðistofunni, Berugötu 12, Borgarnesi og Ármúla 4, Reykjavik. Tilboð verða opnuð hjá Borgarneshreppi að Borgarbraut 11, Borgarnesi miðviku- daginn 10. mars kl. 14.00. Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf. :• Ármúli 4, Reykjavik Simi 84499. 11 g\o^g Verslunarstjóri Kaupfélag Þingeyinga óskar eftir að ráða verslunarstjóra að útibúi sinu að Reykja- hlið í Mývatnssveit. Starfsreynsla i verslunarstörfum nauðsynleg. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist kaupfélagsstjóra eða starfs- mannastjóra Sambandsins fyrir 6. mars n.k., er veita nánari upplýsingar. Kaupfélag Þingeyinga Húsavík Saltkjöt og baunir Litið við í verslunum okkar Stórmarkaðurinn Skemmuvegi 4a KRON Fellagörðum KRON Snorrabraut KRON Stakkahlið KRON Dunhaga KRON Tunguvegi KRON Langholtsvegi KRON Álfhólsvegi KRON Hlíðarvegi KAUPFELAG REYKJAVIKUR 0G NAGRENNIS KJÖRGRIPUR BÓNDANS JL ~TÍ\EW HOLLARD heybindivélin il NEW HOLLAND-370 Á VETRARVERÐI Breidd sópara 1.57 m. Stimpilhraði 80 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. Sérstakir greiðsluskilmálar á þessari sendingu VIÐ BJÓÐUM TVÆR STÆRÐIR: '"tæw hollakd 370 OG NÝJA VÉL Jú '"Kew hollakd 378 Eftir að notkun heybindivéla hófst, hafa vinsældir þeirra meðal bænda farið sivax- andi og eru nú i flokki nauðsynlegustu véla i nútima búskap. NEW HOLLAND heybindivélarnar fylgja stöðugri tækniþróun og það hafa islenskii bændur kunnað að meta, enda eru NEW HOLLAND vinsælustu heybindivélarnar. NEW HOLLAND-378 GEYSI- STÓR OG AFKASTAMIKIL ÁVETRARVERÐI Breidd sópara 2.00 m. Stimpilhraði 93 slög við 540 snúninga af lúrtak. Stimpilslaglengd 76 cm. 3ja hjöruliða drifskaft. G/obusn LAGMÚLI 5, SlMI 81555 Til afgreiðslu í marz

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.