Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 12
Sunnudagur 21. febrúar 1982 12 spurningaleikur „Með þessu herskipi Liitjens flotaforingi” ■ Enn leikum viö okkur meö staöreyndir, þetta er spurninga- leikur. örstutt upprifjun á reglunum sem fariö er eftir: Viö erum aö fiska eftir ein- hverju tilteknu atriöi — manni, ártali, bók, kvikmynd, atburöi, landi, bara hverju sem er — en i staö þess aö spyrja beint gefum viö fimm visbendingar. Sú fyrsta er, eöa ætti altént aö vera, erfiö- ust og hver sá sem hittir á rétta svariö fær fimm stig fyrirómakiö. Geti hann ekki upp á rétta svar- inu i fyrstu tilraun er honum gefin visbending númer tvö. Atti hann sig þá, fær hann fjögur stig. Og svo koll af kolli, þriöja visbending gefur þrjú stig, sú fjóröa tvö stig og sú fimmta eitt stig. Geti menn alls ekki upp á rétta svarinu fá þeir að sjálfsögöu ekkert stig. Þannig er hámarkið sem hægt er aö ná 50 stig en enginn skyldi láta sér bregöa þó hann sé tölu- vert lægri, fyrstu visbendingarn- ar eru oftastnær i erfiðara lagi. fórst Hámarkið sem keppendur okkar hafa náö — en þeir spreyta sig hér neöst á siöunni, lesendum til samanburöar og skemmtunar — eru 39 stig, enn sem komið er, en bæöi Guðrún ólafsdóttir, land- fræðingur, og Arni Bergmann, ritstjóri, hafa náö þvi. Spurninga- leikur þessi er hálfs mánaðarlega og heldur sigurvegarinn áfram. Arni vann Guðrúnu siðast, nú tefldum viö fram Gunnari Karls- syni prófessor. 1. spurning Fyrsta vísbending Önnur vísbending Þriðja vísbending Fjórda vísbending Fimmta vísbending Mikiö hneykslism ál í Brctlandi, svokallaö Profumo-mál. Loks kemst upp um strákinn Kim Philby, sem flýr austur yfir járntald. Bitlunum bresku skýtur upp á stjörnuhimininn. Ólafur Thors forsætisráð- herra i siðasta sinn, Bjarni Benediktsson tek- ur við. Lyndon Baines Johnson verður forscti Bandarikj- anna. 2. spurning Hann var fæddur 1632 i Jórvik á Englandi. Faöir hans var þýskur og hét upphaflega Kreutz- ner. Hann fór til sjós gegn vilja foreldra sinna, það færði Daniel Defoe i letur. Og dagaði þar uppi á eyðieyju. Honum áskotnaðist þó um siðir vinurinn Frjádagur. 3. spurning Þar var i fornöld 400 metra hár viti, eitt af sjö undrum veraldar. Þar var og mesta bóka- safn i heimi. En það eyöilögðu róm- verskir hermenn á fyrstu öld eftir kristi. Frakkar lögðu plássið undir sig 1798 i frækilegri herför og Englendingar 1801, ekki siður frækilega. Heitir i höfuðið á Make- dónskum herkonungi. 4. spurning Þessi var fæddur i Bonn árið 1770. Nafn hans þýðir aö sögn rófnagaröur. Fræg dánarorð hans voru: ,,i himnariki heyri ég.” Hann samdi eina óperu. Og hetjusynfóniu, sveita- synfóniu og gleðisyn- fóniu. 5. spurning Ilann var sonur ástar- gyöjunnar Afróditu og Ankisesar, dauölegs manns. Rómverjar vildu tclja hann ættföður sinn. Hann komst einn kappa Priams kóngs undan þegar Trjóuborg féll. Ástir hans og Didó drottningar i Karþagó urðu mjög harmsöguleg- ar. Um liann orti rómverska skáldiö Virgill mikla kviðu. 6. spurning Kóngar þar i landi treystu Ama/ónum fyrir lifi sinu forðum daga. Land þctta í Vestur- Afriku var enda kennt við þjóðflokk Amazónanna. Nafni landsins var breytt eftir byltingu og er nú kennt viö fornt konungs- riki sem er frægt af bronsstyttum. Höfuðborgin heitir Porto Novo. Opinbert mál er nú franska. 7. spurning Ilonum voru úthlutuö Nóbclsverðlaun i bók- menntum áriö 1964. Stofnaöi og ritstýröi á- samt fleirum frægu tima- riti, Nútimanum. Hann vakti reiöi margra þegar hann á gamals aldri heimsótti Andreas Baader, frægan terror- ista, i fangelsi. Reyndar var hann fyrstur manna og hingað til siðastur til aö hafna Nobelnum. Samferðakona hans var lengt af Simone de Beauvoir. 8. spurning Hann var vigður til bisk- ups i Uppsölum eftir bróður sinn, þó sat haun aldrei á biskupsstóli. Var viðriöinn kirkjuþing- ið i Tricnt 1545-49. Skrifaði mikið verk um Norðurlönd i 22 bindum sem kom út i 21 útgáfu á 17du öldinni. Lýsing hans á Skriöfinn- um þykir forvitnileg. Frægastur er hann þó fyrir kort sitt scm kallað er Carta Marina. 9. spurning Mcð þessu herskipi fórst Liitjens flotaforingi. Systurskip þess var Tirpitz. Það háði fræga orrustu út af Keykjanesi... ... og sökkti bryndrekan- um Hood. Það var heitið eftir járn- kanslaranum þýska. 10. spurning Þar er höfuðborgin Canea og önnur borg Iraklion. Og þar starfaöi á sinum tinia hagleiksmaðurinn Dedalus. Þaðan er rithöfundurinn Nikos K’azantzakis og þar geröust flestar bækur hans. Og þar átti Minótárus sér frægt völundarhús. Þar elduðu griskættaðir menn og Tyrkir lengi grátt silfur, nú heyrir staðurinn undir Grikk- land. YFIRBURÐASIGUR ■ Gunnar Karlsson, prófessor i sagnfræði, er mótingi Árna Berg- manns i dag. Hér koma úrslitin: 1. spurning: Báðir voru vel að sér i ártölum, hittu á rétt svar i fyrstu tilraun og fengu fimm stig. 5 - 5 2. spurning: Arni var ögn betur að sér um þennan fugl og fékk þrjú stig, en Gunnar tvö. Staðan 8-7 fyrir Árna. 3. spurning: Staðan breyttist ekki þvi báöir fengu jafnmörg stig eöa fjögur: 12-11. 4. spurning: Nú fór að halla undan fæti hjá Gunnari, hann náði ekki réttu svari við þessu en Arni strax i fyrstu tilraun. 17-11 5. spurning. Hér fékk Árni þrjú stig en Gunnar eitt svo bilið breikkaði. 20-12. 6. spurning: Árni áttaöi sig i þriðju tilraun en Gunnar alls ekki, staðan 23-12. 7. spurning: Aftur gekk Gunn- ari illa og fékk ekkert stig en Árni fjögur og staðan var orðin 27-12. 8. spurning: Nú var það Arni sem flaskaði og náði ekki svarinu en Gunnar fékk hins vegar þrjú stig svo bilið minnkaði aðeins. 27- 15. 9. spurning: Enn jók Árni mun- inn, náði réttu svari strax i fyrstu atrennu en Gunnar i þeirri fimmtu, 32-16. 10. spurning: Hér voru þeir fé- lagar jafnir, fengu báðir fjögur stig, svo lokaúrslit urðu 36-20. Árni heldur þvi áfram eftir hálfan mánuö. Svör eru á bls. 24. ■ Arni Bergmann ■ Gunnar Karlsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.