Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 15
14 Sunnudagur 21. febrúar 1982 Sunnudagur 21. febrúar 1982 15 1 UiH'íi*! ■ tir Rokk i Reykjavik: Hljómsveitin Sjálfsfróun, fulltrúar hins grófasta pönks. ■ A sunnudaginn var frumsýndi sjóvarpiö kvikmyndina Eld- smióurinn um járnsmiðinn, upp- finiúngamanninn og völundinn Sigurft Filippusson: Höfundur: Friftrik Þór Friftriksson. i sumar var sýnd i Háskóiabiói kvik- myndagerft Brennu-Njálssögu þar sem bökmenntaarfinum var fletti rólegheitum og siftan borinn eidur aö bókinni þegar kom aft hápunkti sögunnar, brennunni sjálfri, sumir hldgu, öftrum gramdist tiitækiö. Höfundur: Friftrik Þór F'riftriksson. Þeir sem ástunda rokkhljómleika hér I borg hafa fleslir orftift varir vift (stundum óþægilega) óvígt lift kvikm>iidamanna meft skær Ijós og flóknar maskinur sem filmar hamslaus poppgoftin á sviftinu I bak og fyrir. Þar er verift aft taka tónlistarmyndina Rokk í Reykja- vfk módel 1981. Höfundur: sá samiFriftrik Þór. Ætli ofanskráft- sé ekki nægileg ástæöa til aft eiga vift manninn vifttal... — Friftrik, hvernig stóft á þvi aö þú réöist í aft gera þessa mynd, Eldsmiftinn? ,,t upphafi haffti ég hugsaft mér aft gera mynd um annan mann sem ég þekkti betur og heffti kannski getað framkallaft álika ljóftrænt andrúmsloft. En þegar ég heyrfti um Sigurö Filippusson fannst mér ekki annar koma til greina. Ég hafði lika verift meft hugmyndir um aö gera mynd um fjóra sérstæða menn og taka þá jafnvel einn i hverri árstift, einn aft vori, annan aft sumri, þann þriftja aö hausti og þann fjórfta at> vetri. Heffti þaö orftift úr þá heföi ég gert myndina fyrir kvik myndahús, ekki fyrir sjónvarp, ogþáheffti hún liklega verift tekin á 16 mm filmu, blásin upp i 3S mm' og sýnd i kvikmyndahúsi, En ég átti aldrei von á aft mynd um einn mann eins og Eldsmiftur- inn gæti borgaft sig og sú hefur lika orftift raunin, þaft er ekki nema um 40 prósent af kostnaðar- veröi sem við fáum fyrir sýningu I sjónvarpi. Daginn eftir aft Brennu-Njáls- saga var sýnd siftastliðiö sumar var ég svo aftleita aftmanni sem gæti tdiiö myndina. Af tilviljun hitti ég Ara Kristinsson niðri i' bæ, þaö var einmitt daginn eftir aft hann haffti lokift vift aft kvik- mynda Jón Odd og Jón Bjarna. Viö löbbuftum inn á kaffihUs og stofnuftum fyrirtækift Hugrenn- ingu. Þetta var á föstudegi og næsta mánudag héldum við af staö.vorum þá búnir aft redda filmum, vélum, lánum, sendi- ferftabil meft innbyggftu eldhUsi og öllu draslinu. Þannig aft það var mjög spontant ákvörftun aft taka þessa mynd”. ■ Rokk i Reykjavik: Seiftmagnaft augnablik hjá hljómsveitinni Tappi tikarrass. ■ Rokk i Reykjavík: Einar örn söngvari Purrks Pillniks málar Ijóttá vegg. ,r y/ . > J ,J ' - / . 2 fM J : V | / - 0 r /— - / . (f m m / / rætt við Friðrik Þór Friðriksson um Eld- smiðinn, Brennu-Njálssögu og Rokk í Reykjavík Á undan sinni samtíð — En hver er þá tilgangurinn meft þvi aft gera mynd um sér- stæftan mann eins og Sigurft, ertu aft reyna aft varftveita einhverja fortift? „Af hverju gera menn heimildamyndir? Og kannski eru engar raunverulegar heimilda- myndir til, höfundurinn kemur alltaf sinum skoftunum á fram- færi.hvafta leift sem hann velur til þess. Þegar vift komum á staftinn hjá Siguröi vorum vift engan veg- inn vissir um hvers konar mynd vift ætluftum aft gera, hvort vift ætluftum til dæmis aft gera gamaldags heimildamynd, láta þul mala yfir myndinni og út- skýra þaft sem fyrir augu ber, sem heföi verift mjög auftveld aft- ferö. Þetta gerfti Ómar Ragnars- son til dæmis i' m yndinni um Gísla i Uppsölum, þótt vift vissum ekk- ert af þvl á þeim tima, hann fer meft texta frá eigin brjósti og leggur siftferftilegt mat sam- félagsins á þaft sem hann er aft taka fyrir. Þetta vildum vift forftast. Sigurftur Filippusson er lika svo sterkurpersónuleiki aö allar hug- myndirum aft nota þul þurftu aft látaundan si'ga: Hann talar mjög fallegt mál og mér fannst alveg nóg aft heyra hann tala sjálfan. Svo er hann mikill og sjaldgæfur húmoristi, segir mikift af sögum ogfermeft visur, sem mann grun- ar aö séu sumar eftir hann sjálf- an. Þaft eru lika fjölmörg dæmi um hvaö hann er langt á undan sinni samtift: áöur en sláttu- vélarnar komu i sveitina var hann til dæmis búinn aft hanna sláttuvél sem gekk fyrir manns- afli, þaft var mafturinn sjálfur sem átti aö knýja vélina. Svo fannst Sigurfti vélin of þung I meöförum. En hestur hljóp meft hana um öll tún eins og ekkert væri. En þaö fannst Sigurfti ekki nógu gott, hugmyndin gekk ekki upp, vélin var hugsuft fyrir mann- inn, svo hann bræddi hana bara upp. Allar þessar klippur hans og lyklar eru lika alveg einstakir, eins og til dæmis klippurnar sem klippa aftur á bak eftir striki, sfftasta áhaldift sem hann haffti smiftaft i myndinni, þær eru ein- stakar bæfti i' formi og fúnksjón. Og lykillinn sem hann notar á mótorhjólift er alveg stórmerki- legur, miklu merkilegri en svona skrolllyklar sem ganga fram og aftur, miklu einfaldari. Ég hugsa aft svona lykill sé ekki til, alla vega ekki til þessara nota. Ef ein- hver tæknimenntaftur heffti áhuga gætí hann liklega fengift einka- leyfi á þessum lykli og orftift stdr- ríkur. Girahjóliö sem hann hjólafti á I myndinni er lika hans hugsun...” Tengslin við frumefnin — Atriöift þar sem hann hjólafti var einmitt mjög sniftugt... „Þaft var soldið vandamál aft koma þvi i kring. Hjólift er á byggöasafninu og Sigurftur haffti ekki hjólaft á þvi i mörg ár. Viö spurftum hann hvort þaft væri mögulegt aft hann gæti hjólaft þennan smáspöl. Þá vpr hann bú- inn aft segja okkur þessa flugsögu sem vift hefftum aft öftrum kosti þurft aft sleppa, sagan er svo löng. Enum leift og vift sáum hjól- ift lá þaft I augum uppi aft láta hann hjóla og segja söguna undir. Svo vift keyrftum út á byggftasafn og Sigurftur lærfti aft hjóla aftui'. Slöustu árin hefur hann alltaf verift á mótorhjóli og ekki hjólaö i 30 ár, en þaö var furftulegt hvaft hann var fljótur aft komast upp á lagift. I fyrstu studdum viö hann af staft, en hann var bara rétt sestur upp á hjólift þegar hann sagfti ,,nú” og vift slepptum hon- um.” — Hvernig gekk aö láta Sigurft tala sjálfan? „Fyrst gekk þaft heldur stirft- lega og hann þreyttistmjög fljótt. Vift vorum þarna yfir honum i tiu daga og undir lokin var hann oröinn mjög þreyttur. En hins vegar er ótrúlegt hvaft hann tók okkur vel, hann var uppfullur af samstarfsvilja. Þess vegna held ég aft myndin hafi heppnast nokk- uft vel, aö okkur hafi tekist aft koma honum nokkum veginn til skila. Kannski heffti mátt skýra betur Ut alla þessa hluti sem Sigurftur hefur smiftaö — en þá held ég aö vift heföum bara veriö farnir aö gera þurra heimilda- mynd”. — Þift hafift lagt meiri áherslu á hift ljóöræna? ,,Já, á eitthvaft sem Werner Herzog heffti liklega orftift hrifinn af. Tengsl Sigurftar vift frumefn- in, hvernig hann vinnur Ur frum- efnunum, eldinum i smiftjunni, loftinu í vindrafstöftinni. Þaft er vissmystfk yfirSigurfti og aft visu meiri en kemur fram ímyndinni, þaft er ekki nema rétt i' lokin aft þetta mýstiska i fari hans er gefift i skyn. Sjálfur var Siguröur heldur mótfallinn þvi aft sú hlift kæmi fram”. — Rétt i lokin? „Þar sem hann segir aft þaft sé heimskur maftur sem trúi afteins þvi sem hann getur snert og séft”. Heimildamyndir — t umræöu um kvikmynda- gerft i Helgar-Timanum fyrir nokkrum vikum var nokkur ágreiningur um heimildamyndir. Hvafta rétt finnst þér aft heimildamyndir eigi aft hafa, til dæmis gagnvart Kvikmynda- sjófti? „Ég er sammála mörgu sem kom fram þarna i umræðunum um heimildamyndir. Þaft verftur aft gera sterkan greinarmun á heimildamyndum. Náttúrulega másegja aft allar kvikmyndir séu heimildamyndirum samtimann á einn veg efta annan, hvort sem þær eru leiknar efta ekki. En fólk má ekki rugla saman heimilda- myndum eins og þessari og svo- kölluftum fræftslumyndum. ís- lendingar hafa veriö mjög iönir vift aft búa til myndir þar sem eitthvaft er sýnt og siöan gubbaft út upplýsingum á færibandi. Oft- ast eru þaft einhverjar stofnanir sem láta gera slikar myndir og þessi grein á alls ekki aft heyra undir Kvikmyndasjóft, en hik- laust myndir eins og Eldsmiftur- inn. Slikar myndir eru alltaf viss undirstafta undir leiknar kvik- myndir. Hins vegar þyrfti aft komast á einhver samvinna milli sjónvarpsins og Kvikmyndasjófts um aö gera svona myndir. Eins og ég sagöi er þessi mynd gerft á mettima og er þvi tiltölulega ódýr, kostar um 150 þúsund. En ef menn vilja gera stærri heimilda- myndir, sem taka lengri tima og sýna kannskieinhverja þróun, þá þurfa þeiraft liggja svo lengi meft mikinn kostnaft aft þaö er ógemingur nema i samvinnu vift einhverja sterkari aftila. Og i flestum tilvikum er sjónvarpift eini markaöurinn fyrir myndir af þessu tagi”. — Þú segir aö þiö eigift i erfift- leikum meö aft ná inn kostnaöin- um vift Eldsmiftinn? ,,Vift vorum þrir i félagi sem gerftum Eldsmiöinn og lögftum þrir Ut í kostnaftinn á bankalánum sem nú eru flest fallin. En vift er- um búnir aft ná inn þessum 40 prósentum og ég á fastlega von á aft Kvikmyndasjóftur leggi eitt- hvaftaf mörkum.Siftan heldég aft þaft sémögulegtaft selja myndina á Norfturlöndum, þó þaft séu reyndar mjög litlir fjármunir sem þar kæmu inn, afteins hálft kópiuverft fyrir eina sýningu i sjónvarpi. En ef okkur tekst aft selja hana á öllum Noröurlöndun- um og i Þýskalandi þá ná endar saman”. Sólarhringur á filmu — Fyrirtækiö Hugrenning er aft gera aöra heimildamynd, reynd- ar af nokkuft öftrum toga, Rokk I Reykjavík. Rokk i Reykjavik: Illjómsveitin Þeyr lætur allt flakka. Friftrik Þór og Ari Kristinsson viö klippiborftift „Satt aft segja veröur Rokk i Reykjavík byggft upp á svipaftan hátt og Eldsmifturinn. Þaft verftur enginn þulur, heldur bara vifttöl sem vift tókum vift hljómsveitar- meftlimi. Siöan klipptum vift spurningarnar burt þannig aft aft- eins þeirra orö standa eftir, viö- horf þeirra til rokksins og lifsins en vift forftumst aft leggja okkar mat á hlutina. En mestan hluta myndarinnar er tónlistin keyrft i botni þannigaö hún verftur meira i ætt vift tónlistarmynd en heimildamynd. Vift höfum filmaft 20 hljómsveitir.en nú erum viö aö klippa myndina og hálshöggvum eina og eina hljómsveit i leiftinni. Þaft komast ekki allir meft sem vift höfum tekift upp. Efnift er orftift tröllaukift/vift erum komnir meft sólarhring á filmu,til saman- burftar má nefna aft Woodstock- hátiftin var filmuft eins og hún lagfti sig og þaö urftu tveir sólar- hringar, rétt um 100 þúsund fet. En þaö er varla hægt aft gera þetta öftruvisi. í upphafi notuöum viö bara eina vél en undir lokin vorum vift farnir aö nota sex vél- ar, sex vélar sem kvikmynduftu sama hlutinn”. — Til hvers aft gera mynd eins og Rokk i Reykjavik? „Þaft má segja aö þar séu viss verndunarsjónarmift á ferftinni, vift teljum aft þaft sem er nUna aft gerast i rokkinu sé talsvert merkilegt og gæti auftveldlega fjaraft Ut. Hámarkift var senni- lega i haust. Vift getum imyndaö okkuraft svipuft mynd heffti verift gerft um 1966, þegar voru hljóm- sveitir i öftrum hverjum bflskúr, þaö heffti verift mögnuft heimild um þaö timabil. t upphafi vorum vift aft hugsa um afthafa myndina sögulega i bland, vorum jafnvel aft hugsa um aft flétta inn i'efni frá 7da áratugnum, sem vift höföum orftift okkur úti um i svarthvitu. Siðan sáum vift aft margir af þeim tónlistarmönnum sem þá voru aft leggja upp eru enn i bransanum og aft þaft væri hægt aft afgreifta fortíftina í vifttölum viö þá. En all- ar hljómsveitirnar sem koma fram eru starfandi i dag eöa voru starfandi i haust”. — Þaft er þá ekki bara nýbylgj- an sem á fulltrúa í myndinni? „Nei, hljómsveitirnar koma úr öllum áttum, þaft má næstum segja aft þetta sé þverskurftur af þvf sem er aft gerastí rokktónlist i heiminum i' dag. Vift höfum verift meft tvo útlendinga sem hafa unn- iö vift klippingu myndarinnar og þeir hafa verift snarhissa á þvi hvaft fjölbreytnin er mikil hérna. Hljómsveitirnar i myndinni spanna allt frá klassisku rokki, eins og tíl dæmis Friöryk, til bárujárnshljómsveita eins og Start og svo allt Ut i grófasta pönk sem mundi vera Sjálfsfróun, full- trúar yngstu kynslóftarinnar”. Eskimóarokk — Reyniö þiöá einhvern háttaft sýna andrUmsloftift kringum rokkift? „Þaft kemur einna helst fram 1 vifttölunum efta þessum mónólóg- um, þar er meftal annars talaft um dóp, kynferftislegar hliöar hljómsveitalífsins, gömlu dagana o.sv.frv...” — En þift gerift áhorfendunum ekki skil? „Nei, þaft miöast allt vift hljóm- sveitirnar, vift erum eiginlega aft reyna aft þræfta veginn milli tón- listarmyndar og heimildamynd- ar. Vift förum ekki sömu leift og var til dæmis farin i myndinni PönkiLondon, þarsem reyntvar aft kryfja ástandift og fyrirbærift rokk til ma^gjar. HeRium vift ætlaft aft gera þaft hefftum vift jiurft aft sleppa mestallri tónlist- inni sem er kannski þaö merki- legasta i þessu. Sem fyrirbæri finnst mér rokkiö ekkert sér- deilislega intressant”. — Einhverjarsögusagnir hef ég heyrt um stórmerkilega byrjun á myndinni. Mann á hundaslefta sem kemur aft snjóhúsi þar sem dunar tónlist, síftan fer hann inn og stendur þá allt I einu á Hótel Borg... „Ég hef ekki heyrt þessa út- gáfu. Hins vegar vorum viö aft gæla vift þá hugmynd aft gera er- lenda útgáfu af Rokk i Reykjavik sem héti Eskimóarokk og myndi staftfesta allar mýtur sem ganga erlendis um Island og i upphali myndarinnar átti aft vera snjóhús i snjóbyl, sföan drifur liftiö aft á hundasleöum, skri'ftur inn i kúlu- laga snjóhús og þá er klippt beint inn á Hótel Borg. Þaft var ekki mikil alvara á bak vift þetta”. — Er ekki erfitt aö kvikmynda rokktónleika ,hóp af mönnum aft spila án þess aft þaft verfti ein- hæft? Erlendis hefur þetta tekist misvel — mynd Scorseses um siftustu hljómleika The Band, The Last Waltz, þykir til dæmis til fyrirmyndar en flestar tónlistar- myndir aftur siftri. „JU vissulega geta sumar hljómsveitir verift mjög mónótóniskar og litiöaft gerast á sviftinu. En samt má eiginlega segja aft áhorfendurnir héma séu verri. A sviftinu er kannski allt á fullu en i salnum eru eintómir steingervingar, þar hreyfir sig ekki nokkur maftur. Erlendu klippararnir voru einmitt hneykslaftir á þessu, fannst þetta bara tóm sóun á kröftum hjá tón- listarmönnunum. Ef þessar hljómsveitir væru aft spila i' Bret- landi efta Bandarikjunum væri allt á suftupunkti, allir hoppandi en hér sitja allir pent vift borft og sötra Ur glasi. En til aö koma i veg fyrir aft myndin verfti mjög mónótónisk eru lögin mjög stutt, i mesta lagi þrjár minútur, ég held aft þaö sé ekkert lag m ikift lengra enþrjárminútur. 1 Woodstock og Last Waltz voru lögin oft fimm minútur og þar yfir. En reyndar er þaö ekki satt aft áhorfendurnir séu alltaf jafn stif- ir. A tónleikum hjá Sjálfsfróun og Vonbrigftum i Hafnarbiói voru til dæmis allir hoppandi i sætunum. Þaft er yngsta fólkift. Borgarliftift er eldra og settlegra”. Dúndurhljóð — Hvenær verftur Rokk i Reykjavik fullgerft: „Vift frumsýnum á annan i páskum i Tónabiói”. — Helduröu aft hún komi til meft aft trekkja aft áhorfendur? „Hún verftur aö gera þaft, kostnaðurinn er kominn upp í 2 milljónir og til þess aft þaft skili sér þurfum vift um 40 þUsund áhorfendur. Myndin varft auftvitaft ekki ódýrari þegar vift ákváftum aft hafa hljóftift i Dolby- stereói. Eins og menn vita hefur hljóöift verift upp og ofan i þessum Islensku myndum og vift töldum aft fólk kynni aft meta þaft aft þarna kæmi loks ein mynd meft dúndurhljófti. Hljómgæftin eru kannski ein af ástæftunum fyrir þvi aft vift tökum frekar þann val- kost aft gera tónlistarmynd en heimildamynd. Hún verfturbæfti i Dolby og á fjórum rásum eins og Last Waltz og fleiri myndir. Þaft eru sömu menn og siftast sáu um hljóftift á Hvell-Geira sem nú eru aft vinna hljóftiö úti. Svo þaö verftur örugglega fyrsta flokks. En jafnframt held ég aft þessi mynd verfti feiknarlega mikil heimild og spái þvi aft eftir þrjú árverfti hægt aö lita á hana sem heimildamynd”. — Þift hafift tekiö hljóöift á staftnum? „Já, vift höfftum alltaf meft okk- ur átta rása stúdi'ó, fyrir utan staftina hefur verift sendibill sem er tengdur meö kapli beint i mixerinn hjá hljómsveitunum. Stúdió á hjólum. Þaft er Þursa- flokkurinn sem er nýbúinn aft eignast stúdió sem hefur séft um alla hljóftupptöku i myndinni”. — Hvaö meft plötuútgáfu? „Þaft kemur Ut tvöföld plata meö um klukkutima músfk. Þaft er ákveftiftþótt ekki sé ennþá vist hvafta lög verfta á plötunni. Um leift og vift ljúkum vift aft klippa myndina í byrjun mars verfta hljóftrásirnar sem eru mixaftar Ut sendar f plötugerft. Plöturnar munu lika hafa sitt heimildagildi sem þverskurftur þeirrar tónlist- ar sem er efst á baugi i dag, allir sem verfta i myndinni verfta líka meö á plötunni. Þaö má kannski geta þess aö klippingin i myndinni er nokkuft frábrugftin þvi sem er venjulega. Þaft eru sex menn sem klippa myndina, einn frá Hollywood, einn frá Bretlandi en hinir fjórir eru tslendingar. Meft þessu erum vift aft reyna aft hafa myndina fjölbreyttari, hafa ekki sama kJippistílinn yfir allri myndinni. Margir mundu örugglega telja þetta vitlaust farift aft en vift höld- um aft þaö gæti komift í veg fyrir aft myndin yrfti mónótónisk eins og viö vorum aft tala um áöan”. Brennu- Njálssaga kvikmynduð — Vikjum aft öftru, f sumar var sýnd eftir þig myndin Brennu- Njálssaga sem vakti talsverfta at- hygli, jafnvel hneykslun sumra? „Brennu-N jálssögu útgáfan sem var sýnd i Háskólabiói var i raun bara grunnurinn aft miklu stærri hugmynd. 1 fyrstu ætlafti ég aö taka bókina eins og hún er, fletta henni si"ftu fyrir siöu taka svo eitt atriöi úr hverri opnu og filmaþaft í réttri sviösmynd.Tök- um til dæmis kaflann þar sem er setift fyrir Gunnari og þaft fer allt i einu aft blæfta úr atgeirnum. Þegar kæmi aft þeirri slftu væri mynd af atgeir sem spýtir blófti siftan er flett upp á næstu siöu þar sem er bardagalýsing, þá væri nærmyndaf spjóti semfer Igegn- um mann, siöan er flett á næstu siftu og svo koll af kolli. Sumsé — eitt leiftur af hverri opnu allt þar til kemur aft sjálfri Njálsbrennu, þá kveiki ég f bókinni. Ég filmafti grunninn fyrst, höndina sem flett- ir bókinni, en svo fannst mér grunnurinn bara svo fallegur aft ég vildi ekki eiga neitt meira vift hann. Svo var þetta lika ágæt lausn á þessu máli þvi ég vissi aft ég mundi aldrei fá peninga til aft

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.