Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 21. febrúar 1982 21 físafjarðar- kaupstaður Forstöðukonu vantar við leikskólann á ísafirði. Fóstrumenntun áskilin. Nánari upplýsingar hjá undirrituðum i sima 94-3722 Bæjarstjórinn á ísafirði. Tapað hross Siðastliðið sumar tapaðist tveggja vetra (fremur þroskamikil) rauð hryssa frá Rútstaðanorðurkoti i Gaulverjabæjar- hreppi. Þeir sem hugsanlega geta gefið upp- lýsingar um hryssuna eru vinsamlega beðnir að hafa samband við Kjartan Ólafsson Hlöðutúni Ölfusi simi 99-2250 Veiðimenn Forsala veiðileyfa i Laxá i Þing ofan Brúa, fer fram dagana 23.2-6.3. Upp- iýsingar i s: 28037 kl. 20-22. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til- boðum i eftirfarandi: RARIK-82012 Götuljósastólpar Opnunardagur 18.03 1982 kl. 14:00 RARIK-82013 Götuljósker Opnunardagur 29.03 1982 kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem þau verða opnuð að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, Reykjavik, frá og með mánudeginum 22. febrúar 1982 og kosta 25,- kr. hvert eintak. Reykjavik 18. febrúar 1982 Rafmagnsveitur rikisins Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis- fræði og heilbrigðisþiónustu fyrir árið 1983. Evrópuráðið mun á árinu 1983 veita starfsfóiki i heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferða i þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfs- greinum sinum í löndum Evrópuráðsins og Finnlandi. Styrktimabilið hefst 1. janúar 1983 og þvi lýkur 31. desember 1983. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 138 frönskum frön$kum á dag. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og eru heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýsingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 17. mars n.k. Heilbrigðis-og try ggingamálaráðuney tið, 17. febrúar 1982. gudsþjónustur Laugarnesprestakall Laugardagur 20. febrilar: Guös- þjónusta aö Hátúni 10B, niundu hæö kl. 11. Sunnudagur 21. febrúar: Barna- guösþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Þriðjudagur 23. febrúar: Bæna- guðsþjdnusta kl.' 18. Æskulýðs- fundur kl. 20.30 Föstudagur 26. febrúar : Siðdegis- kaffi kl. 14.30. Sóknarprestur. Seljasókn Barnaguðsþjónusta i öldusels- skóla kl. 10.30. Barnaguðsþjón- usta að Seljabraut 54 kl. 10.30. Guðsþjónusta ölduselsskóla kl. 14. Sóknarprestur. Seltjarnarnessdkn Barnasamkoma kl. 11 i Félags- heimilinu. Sr. Frank M. Halldórs- son. Frfkirkjan i Reykjavlk Messa kl. 2. Organleikari Sigurður Isólfsson. Miðvikudagur 24.febrúar: Föstumessa kl. 20.30. Sungið verður úr Passiusálmun- um. Litania. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Sóknarprestur. flokkstarf Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals og ræða landsmálin i barnaskólanum á Laugar- vatni miðvikudagskvöldið 24. febrúar kh 21.00. Allir veikomnir. Múrari getur tekið að sér aukaverkefni. Uppiýsingar i síma: 74937 á kvöldin. Borgarspítalinn Sjúkraþjálfarar Okkur vantar sjúkraþjálfara til sumaraf- leysinga. Upplýsingar veitir yfirsjúkra- þjálfari kl. 14-15. i sima 85177. Reykjavik, 19. febrúar 1982 Borgarspitalinn. Fiki delfi'ukirkjan: Sunnudagaskóli kl. 10:30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræöumaöur: Guðmundur Markússon. Almenn guösþjón- usta kl. 20. Gestir utan af landi tala, fóm til kirkjunnar. Einar J. Gislason. Skálafell fyrir hvers konar samkvæmi. Látið Hótel Esju sjá um brúðkaupsveisluna. Svítanbíður brúðhjónanna á Hótel Esju!! Hótel Esja býður brúðhjónum glæsileg salarkynni í Skálafelli til þess að taka á móti gestum. Hrífandi útsýni og þægilegt andrúmsloft gerir brúðkaups- veisluna ógleymanlega fyrir nýju hjónin, vini þeirra og vandamenn. Lipur þjónusta, matur og framreiðsla. Hafíð samband við hótelstjórann varðandi undirbúninginn! ^ IIHI OirB M n

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.