Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 21.02.1982, Blaðsíða 23
' * * Sunnudagur 21. febrúar 1982 nútíminn Vinsældar kosningar Nútímans: Mis- lök hjá Benna Pís ■ Þegar eru farnir að streyma inn seðlar i vin- sældakosningu Nútim- ans um vinsælustu plötur og lög siðasta árs, bæði innan lands og utan. Okkur varð reyndar á í messunni i siðustu viku, okkur Benna pis, þvi við gleymdum að gera ráð fýrir nafni og heimilis- fangi sendanda á at- kvæðaseðlinum—það er naðsynlegt vegna þess að að aflokinni þessari kosningu verða fjórir seðlar dregnir út og þeir sem þá hafa sent, fá hljómplötu að eigin vali frá Fálkanum. Benni pis var aldeilis úti að aka i fyrri viku þegar hann skrifaði að eingöngu yrði dregið úr „réttum” seðlum, sem sé þeim sem nefndu þær plötur sem vinsælastar reynast á endanum. Þetta er auðvitað fárán- legt og að sjálfsögðu verður dregið úr öllum innsendum miðum. En sem sagt, það er nauðsynlegt að hafa nafn og heimilisfang með á seðlinum ann- ars getum við ekki tek ið hann gildan. En við viljum hvetja alla sem áhuga hafa á popptónlist til að senda okkur álit sitt og það fyrr en seinna. Fresturinn til að skila inn atkvæðum rennur út 3. mars en við munum birta atkvæða- seðilinn einu sinni enn og það i næstu viku. Verið með! Við getum vel upplýst hvaða islensk hljóm- plata er i efsta sæti enn sem komið er. Það er Ekki enn, með Purrki Pilnik... —Luigi. Þrjár íslenskar LP plötur sem að þinu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 2____________________________________ J 3______________________________________ Þrjár erlendar LP plötur sem að þinu viti sköruðu fram úr j á árinu 1981 1____________________________________ | 2______________________________________ ! 3----------------------------------- Þrjú islensk lög sem að þinu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 1.___________________________________ ! 2______________________________________ Þrjú erlend lög sem að þinu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 1.________________________ 2. _______________________ 3------------------------ Nafn:_____________________ Heimilisf ang:____________ 23 Laust starf Rafmagnsveitur rikisins auglýsa starf \firtækniteiknara laust til umsóknar. Úmsóknir ásamt upplýsingum um mennt- un, aldur og fyrri störf sendist starfs- mannastjóra fyrir 1. mars nk. Rafmagnsveitur ríkisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK Hitaveita Reykjavíkur Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafeindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson i sima 25520 Vinsamlegast sendið umsókn ásamt upp- lýsingum um menntun og starfsreynslu fyrir 25. febr. 1982 Útboð — Gatnagerð Hafnarfjarðarbær ieitar tilboða i gatna- gerð á Hvaleyrarholti. Útboðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skilatryggingu á skrifstofu bæjarverk- fræðings, Strandgötu 6. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 2. mars kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur Til sölu Vélar og tækl fyrir fataframleiðslu Nýjar JUKY saumavélar af fullkomnustu gerð, Union special overlockvélar, tvi- stunguvélar, beinsaumavélar mjög ódýrar, Reece hnappagatavél, NORVA limpressa 120x45 cm, tvö sniðaborð hvort að stærð 155x60 cm smiðuð úr álgrind á hjólum, mjög fullkomin gufustrauborð og pressa ásamt katli. Stólar og borð i kaffi- stofu, fataslár og margt fleira. Hér gæti verið um að ræða tækifæri fyrir duglegt fólk til að setja á stofn fyrirtæki. Uppiýsingar i sima 31050 og 38280 frá mánudegi. AH R heybindivélar 9 Tvær stærðir: HD-360 og HD-460 • ótrúlega lágt verð # örfáum vélum óráðstafað úr vetrarsendingu ÞÓRf ÁRMÚLA11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.