Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 12
Vextir eru nú 3,5% á ári, jafnir allan lánstímann, en í síðustu flokkum voru þeir 2,5% fy-rstu fimm árin. Raungildi höfuðstóls tvöfaldast nú á 20 árum í stað 22 ára áður. ■' V-'- Spariskírteini ríkissjóðs eru nú aðeins bundin í 3 ár í stað 5 ára áður. Þau verða því innleysanleg eftir 1. mars 1985. Söluverð spariskírteina hækkará mánaðamótum um sem svarar hækkun lánskjaravísitölu hverju sinni og áföllnum vöxtum, fyrst 1. apríl. Innan mánaðar reiknast sérstakar verðbætur frá byrjun mánaðar til söludags, nú 39% á ári. Þær dragast frá söluverðinu fyrir 1. mars og bætast með sama hætti við eftir 1. mars. Þannig verður 1000 króna skírteini selt á kr. 995,75 hinn 25. þ.m. en kr. 1.014,75 hinn 15. mars n.k. Spariskírteini ríkissjóds í 1. flokki 1982 eru nú til sölu. Söluaðilar eru allir bankar, sparisjóðir og nokkr- ir verdbréfasalar. Kynnið ykkur breytt og betri kjör á spariskírteinum ríkissjóðs og gerið samanburð við aðra ávöxtunarmöguleika. SEÐLABANKI ÍSLANDS I Þriðjudagur 23. febrúar 1982 13 réttafrásögn ■ P á 1 in i J ó n s s o n. 1 a n d - búnaðrráöherra og Sveinn Tryggvason, fyrv, fram- kvæmdastjóri. (Timamynd Róbcrt). stjóri Birgðastöövar og Sigurður Sigfússon, kennari að Bifröst ræðast við. (Tima- mynd Róbert). ■ Asta Ragnheiöur á ut- varpinu og Haukur Ingi- bergsson framkvæmdastjóri samvinnunefndar um hátiöarhöldin ræðast við (Timamynd Róbert). ■ Magnús Bjarnfreðsson, Asmundur Stefánsson og Ey- steinn Ilclgason ræöast við (Timamynd Róbert). ■ Hallgrimur Dalberg, ráðuneytisstjóri, ásamt menntamálaráðherra og frú. (Timamynd Róbert). FJOLMENNI A AFMÆUSSAMKOMUNUM ■ Sverrir forstjóra v Hermannsson alþingismaður heilsar Eriendi Einarssyni ið komuna i Holtagarða (Timamynd Róbert). ■ Geysimikill ljöldi gesta sótti hátiðarmóttökur Samvinnu- hreyíingarinnar siðdegis á föstudag og laugardag og er áætlað að milli 20 og 30 þúsund manns haí i þegiö góðgerðir á um 66 stöðum viös vegar um landiö. Sem dænii má neí'na aö á Húsavik sóttu um 570 manns boö kaupfélagsins sem haídið var i Félagsheimilinu kl. 14. á laugardaginn. Þá setti kaupfélags- stjórnin fund kl. 10 um morguninn að Þverá i sömu stofunni og stofnfundur- inn var haldinn íyrir 100 árum og um kvöldið var haldinn veglegur dansleik- ur á vegum starfsmanna K.Þ. Voru veðurguðirnir mjög hliðhollir Þingey- ingum um daginn að sögn Hreiðars Karlssonar, kaupfélagsstjóra og mun einhver hala mælt að ,,svo gæfi hverj- um, sem hann væri góöur til''. Samband islenskra samvinnufélaga minntist áttaliu ára afmælis sins með móttöku i Holtagöröum á laugardag og var öllu starfsfólki boðiö ásamt ljölda forystumanna i stjórnmálum, at- vinnulifi og félagsmálum. Að sögn Hauks Ingibefgssonar, framkvæmda- stjóra samvirinunelndar um hátiðar- höldin, munu um 2000 manns -hafa komið i almælisfagnaöinn. Ljósmyndari Timans leit við i Holla- ■ Gun biskup nar Thoroddsen, forsætisráðhcrra og hr. Pctur Sigurgeirsson, islands (Tiliiainvnd Róbert). 1'.* u iTi W j w ■ ■ Þórliallur Asgeirsson ráöuneytisst jóri og frú heilsa Kjartani P. Kjartans sv ni, f ra m k v æm das tjóra Skipulags og fræðsliuieildai SiS. (Timainvnd Róbert) ■ Hér má meöal annarra þekkja þa II jalmar e innsson lorstjóra Aburðarverksmiðjunnar og Gqnnar Guðbjartsson, Irkvslj. Framleiðsluráös landbúnaðariiis (Timamvnd Róbcrt). l

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.