Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 16
16 Þriöjudagur 23. febrúar 1982 íþróttir Stadan ■ Staöan i úrvalsdeildinni i körfukiiattleik: Valur — Njarðvik............ 97-87 KR — 1H .....................103-84 Njarðvik ... 17 13 4 1464-1349 26 Fram......... 17 11 6 1422-1308 22 Valur ....... 17 11 6 1417-1358 22 KR........... 17 10 7 1345-1391 20 ÍR........... 17 5 12 1335-1438 10 ÍS.......... 17 1 16 1362-1550 2 Valur mætir KR ■ Einn leikur fer fram i kvöld i 1. deildinni i handknattleik og verður leikurinn i Laugardals- höllinni og hefst kl. 20. Þar eigast við Valur og KR og ætti leikurinn að geta orðið jafn og spennandi. BEINN I BAKI - BELTIÐ SPENNT yUMFERÐAR ráð y ’ \ Eru luktir og glitmerki í lagi á hjólinu u UMFERÐAR RÁÐ ALLIR ÞURFA' AO ÞEKKJA MERKIN! ? Vj símaskránni Sigur Vals var aldrei í hættu — Valur sigradi Islandsmeistara Njardvikinga 97-87 í úrvalsdeildinni í körfu ■ Valsmenn sigruðu islandsmeistara Njarð- vikur mjög sanngjarnt, f)7-87 er félögin iéku i úr- valsdeildinni i körfu- knattleik i Hagaskóla á taugardaginn. Kf ekki hefði komið til mikið einstaklingsfram- tak hjá Danny Shouse i leiknum hefði sigurVals orðið enn stærri. Danny skoraði hvorki meira né minna en 47 stig i leikn- um. Valur sýndi i leiknum gegn Njarðvikingum einn sinn besta leik i vetur, þeir leika skemmti- legan sóknarleik og Valur hefur án efa jaínbesta liðinu á að skipa i úrvalsdeildinni. Ramsey átti mjög góðan leik með Val og er hann örugglega sá erlendi leik- maður sem kemur best út hjá íélögunum, geysilega sterkur og spilar lyrir liðið en ekki sjálían sig eins og svo margir aörir. Ekki eraðeía að án Danny væri Njarð- vikurliðið ekki á toppnum i deild- inni, en þíið er annað og verra að hann er aö mörgu leyti búinn að eyðileggja þetta lið þeirra, gerir mest sjálfur upp á sitt einsdæmi og spilar ekki upp á aðra leik- menn liðsins. Varnarleikur Njarðvikinga i leiknum gegn Val er ekki buröug- ur og það var teljandi á fingrum annarrar handar fráköstin sem þeir áttu i vörninni, taktikar Vals slógu þá einnig oft út af laginu. Valsmenn tóku forystuna fljótt i leiknum og um miðjan fyrri hálf- leik var staðan 24-19 fyrir Val og þegar flautað var til hálíleiks hafði Valur 12 stiga forystu 49-37. Þessi munur hélst á liðunum i seinni hálfleik og sigur Vals var öruggur ailan timann. Eins og áður sagði er Valur með heilsteyptasta liðið i deild- inni. Ramsey átti mjög góðan leik og þeir Torfi og Rikharður voru drjúgir, Kristján og Jón komust einnig vel frá leiknum. Var keyrslan mest á þessum mönnum og stóðu þeir vel fyrir sinu. Njarðvikingar hafa oft sýnt betri leik en i leiknum gegn Val, varnarleikurinn hjá þeim var lélegurogmeirigrimmd vantaði i sóknina það var aðeins Valur sem reif sig upp i seinni hálfleik aðrir voru i meðalmennskunni. Stigahæstir hjá Val voru, Ramsey 22, Rikharður og Torfi 19 hvor Kristján 18 og Jón 15. Danny Shouse skoraði 47 stig fyrir Njarðvik, næstur kom Valur með 14 stig. Góður árangur Jöns Jón Oddsson KR stökk 7.18 m Mangstökki á Meistaramótinu í frjálsum iþróttum um helgina ■ íslandsmótiö i frjálsum iþrótt- um innanhúss var haldiö i Laug- ardalshöllinni um helgina. Árangurinn á mótinu var nokkuö góðuren einna hæst ber þó árang- ur Jóns Oddssonar KR i lang- stökki en Jón stökk 7,18 metra. Ungur og efnilegur frjáísiþrótta- maður úr Armanni Kristján Haröarson kom einnig mjög á óvart i langslökkinu en hann varö annar, stökk 7,12m, sem er nýtt drengjamel. ■ Oengið var endanlega frá samningum á milli Claus Peters og Vals um aö Peter taki aö sér þjálfun hjá 1. deildarliði Vals i knattspyrnu. Peter kom til iandsins á íösludaginn og var hann á æl'ingu hjá Valsmönnum um helgina og leist honum mjög vel á aðstæður hjá lelaginu. Claus Hjörtur Gislason KR jafnaöi tslandsmetiö i 50 m grindahlaupi 6m7 sek. Steí'án Stelansson ÍR varð annar á 6,9 og jafnaði unglingametið. Ágúst Ásgeirsson 1R setti nýtt meistaramótsmet i 1500m hlaupi hljópá 4.09,8, Viggó Þórisson setti nýtt drengjamet i þvi hlaupi hljóp á 4,28,8. Úrslitin á mótinu uröu þessi: 800m hlaup karia. 1. Guðmundur Skúlason ÚÍA2,02,4 Peter hélt af landi brott i morgun en hann mun koma aftur undir lok næsta mánaðar. Claus Peter hef- ur tekið allar þjálfunargráður v- þýska knattspyrnusambandsins og iýkur i næsta mánuöi prófi sem gefur honum rétt til þjálfunar i Bundesligunni 2. Sigurður Haraldss.FH 2.05,5 Kúluvarp karla 1. Helgi Þ. Helgas.USAH 14,83 2. Pétur Guðmundss.HSK 14,07 ilástökk karia 1. Unnar Vilhjálmsson ÚÍA 2,01 2. Kristján Harðarson Á 1,95 l.augstökk karla 1. Jón Oddsson KR 7,18 2, Kristján Harðarson Á 7,12 50 m hlaup karla 1. HjörturGislason KR 5,8 2. Jóhann Jóhannsson ÍR 5,9 800 m hlaup kvcnna 1. Hrönn Guðmundsdóttir UBK 2.19,4 2. RutÓlafsdóttirFH 2.21,7 50ni hiaup kvenna 1. Geirlaug Geirlaugsdóttir A 6,5 2. Sigurborg Guðmundsdóttir A 6,6 1500ni hiaup karla 1. Ágúst Ásgeirsson 1R 4.09,8 2. MagnúsHaraldssonFH 4.13,0 50m grind karla 1. HjörturGislasonKR 6,7 2. Stefán Stefánsson 1R 6,9 Þristökk 1. Guðmundur Nikulásson 2. Sigurður Einarsson Á...13,21 Hástökk kvenna 1. Guðrún Sveinsdóttir UMFA 1,60 2. Jónheiður Steindórsdóttir UMFA .....................1,55 Kúluvarp kvenna 1. Guðrún lngólfsdóttir KR 14,55 2. Helga Unnarsdóttir ÚIA 12,18 50 m grind kvenna 1. Sigurborg Guðmundsdóttir Á 7,6 2. Helga Halldórsdóttir KR 7,7 Langstökk kvenna 1. Bryndis Hólm 1R 5,39 2. Jóna Grétarsdóttir Á 5,18 röp-. ■ Teitur Þórðarson Teitur á skot- skónum — skoraði tvö mörk í 3-2 sigri Lens ■ Teitur Þórðarson, sem leikur með franska félaginu Lens, var heldur betur á skotskónum er Lens lék við Sochaux i frönsku 1. deildinni. Teitur skoraði tvö af þremur mörkum Lens i 3-2 sigri þeirra. Laval félagið sem Karl Þórðar- son leikur með tapaði 0-1 gegn Nantes. Lens er i næst neðsta sæti i deildinni með 17 stig en Laval er i sjötta sæti með 32 stig. —röp. HSK 13,57 ■ t'laus Peter nýráðinn þjálfari Vals iknattspyrnu leit á aöstæður hjá félaginu. Meö honuni á myndinni er Sigtryggur Jónsson formaður knattspyrnudeildarinnar. Timamynd Ella. Peters leit á aðstæður

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.