Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 23. febrúar 1982 19 krossgátan myndasögur 2 3 V 6 f 8 m m to ■ ti -pr" ■L 0 /V i 3784. Lárétt 1. Forngriskur lagasmiður. 6. Gyðja. 7. Háls. 9. Blunda. 10. Skel. 11. Algeng. 12. Sefa. 13. Gervimál. 15. Mölva. Lóðrétt 2. Árnaðir. 3. 51. 4. Stormur. 5. Fiskur. 7. Veiðir. 14. Rot. Ráðning á gátu No. 3783. Lárétt 1. Ekkja. 6. Ara. 8. Nón. 9. Frú. 10. Tún. 11. Góa. 12. Aki. 13. Taö. 15. Gatið. Lóðrétt 2. Kantata. 3. KR. 4. Jafnaði. 5. Snagi. 7. Súðin. 14. At. bridge ■ Það eru til millileikir f bridge, engu síður en i skák. í spili dags- ins yfirsást sagnhafa einn slikur þegar spilið kom fyrir i Reykja- vikurmótinu i sveitakeppni. Norður. S. G107 H. ADG106V/AV T. G974 L. 6 Vestur. Austur. S. A6 S. D93 H. 852 H.K73 T. AK1062 T.D83 L. D94 L. 10532 Suöur. S. K8542 H. 94 T. 5 L. AKG87 ||T Svo að þið )/En hvert fóruð\/Ég er ekki viss um t fóruð, meðan J þið? ) hvortþúsértbúinn /undir að komast að þvi. Veröid okkar breyitist,^^^ við færðumst ltngra irá y ! sólinni! Höfin þornuðu, loftið K þvnntist. ')/' , Það breytist ^ litið næstu hundruö! kiló metrana. Jafnvel þegar við komum að undirhliöunum og sjáum fjarlæga tinda, skuluð þið ekki búast við miklum gróðri. Nokkur tré, runnar og ' einstaka grastoppur, þetta er ciginleg.i evðimiirk 1 AV sátu Þorsteinn Kristjáns- son og Rafn Kristjánsson. Rafn opnaði í vestur á 1 laufi, norður sagði 1 hjarta, suður 1 spaða, norður 2 spaða og suður 4 spaða. Rafn spilaði út tigulás og skipti i spaðaás og meiri spaða. Þor- steinn fylgdi með þristinum og ni- unni svo gosinn átti slaginn i blindum. Nú spilaði sagnhafi tfgli og trompaði og siðan hjarta á drottningu. Þorsteinn gaf svo sagnhafi trompaði tigul aftur heim og svínaði aftur hjarta. En nútókÞorsteinná kóng og spilaði spaðadrottningu og suður komst ekki inniborðið. Hann tók á laufa- kóng og ás en Rafn átti siðan af- gang. Þetta var m jög vel útfærð vörn, sérstaklega hjá Þorsteini. Hann má hvorki fara upp með spaöa- drottningu né taka strax á hjarta- kóng þvi þá er spilið ekkert vandamál. En sagnhafi átti samt að sjá við honum. Þegar hann hefur fengið á hjartadrottningu i blindum kostar ekkert að spila laufi heim á ás, taka laufakóng og trompa lauf. Þar sem laufa- drottningin kemur niður þriðja þarf sagnhafiekki að svína hjart- anu aftur þó sviningin geti svo- sem verið rétt. Og þó laufdrottn- ingin láti ekki sjá sig er sagnhafi ekkert verr settur og getur tekið hjartasvininguna eftir sem áður. með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.