Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 23.02.1982, Blaðsíða 21
þriöjudagur 23. febrUarM982 2Í útvarp sjónvarp OPIN VIKA 1982 Fjölbrautaskólinn á Akranesi ■ Vikuna 21.—27 febrúar veröur hin árlega Opna vika i Fjöl- brautaskólanum á Akranesi. Veröur þá brugöiö út al hinu helö- bundna skólastarii og nemendur og kennarar íast viö ymis verk- elni sem lalla utan kennslu- greina. Skólann lieimsækja ijöl- margir fyrirlesarar sem fjalla um óskyld efni svo sem vinnu- eftirlit og öryggismal, Suöur- Ameriku, Grænland, lóstur- eyðingar og byggingarlist. Farn- ar veröa ljölmargar kynnisferöir ognemendur vinna aö verkelnum sem tengjasl namsgreinum i eðlisfræöi, lolvutræöi, iþrottum, íélagslræði, raftækm og heil- brigöisgreinum. Þessa daga stendur yfir i skólanum málverkasýning Hjálmars Þorsteinssonar list- málara sem sýnir 26 oliumálverk og 22 vatnslitamyndir, kvik- myndasýningar verða þar sem sýndar verða myndir frá Lista- hátiö, bókmenntakvöld þar sem rithöfundarnir Magnea Matthias- dóttir og Hafliöi Vilhelmkson koma fram. Þá verður boðiö upp á leiksýningar, tónlistarvöku og skemmtiatriði meö blönduöu efni. A miðvikudag, öskudag, verður iþróttahátið skólans. Dagskrá opnu vikunnar er opin almenningi og verður upplýsingum þar að lútandi i blaði vikunnar sem borið verður i öll hús á Akranesi. A fimmtudag hyggjast nemendur blanda geði við aldraða á Akranesi og fyrirhuga heimsdkn á Dvalarheimilið Höfða BÓKATÍÐINDI IÐONNAR 1982 Námsbækur Handbækur Fræóirit Bókatíðindi IÐUNNAR 1982. ■ ut eru komm Bókatiöindi Iðunnar 1982, skrá um náms- bækur, handbækur og fræðirit sem forlagið hefur gefið út og enn eru fáanleg. Skráin er flokkuð eftir efni bókanna: Rit um islensku og almenna málfræði, islenskar bókmenntir i skólaút- gáfum, lesarkasafn, bækur um sálarfræöi, heimspeki, uppeldis- fræði og kennslu, lögfræði, hag- fræöi, náttúrufræði, heilsufræði og fleira. Aftast i bæklingnum er listi um þær bækur sem út komu á siöasu hausti og eru væntanlegar á næstu vikum. Bókatlöindi Iöunnar eru 16 blaösiður. Abyrgðarmaður er Valdimar Jóhannsson. Prisma prentaöi. jafnframt sem öldruðum veröur sérstaklega boðið í skólann. Opnu vikunni verður siðan skellt i lás meö geysifjörugu balli nemenda á föstudagskvöld, sem verða vænlaniega vel upplýstir um lifið og tilveruna. minningarspjöld ■ Minningarkort minningar- sjóðs frú Ingibjargar Þórðardótt- ur eru til sölu i Langholtskirkju simi 35750, einnig hjá Sigriði Jó- hannsdóttur sima 30994, Elínu Kristjánsdóttur sima 34095, Guð- riði Gisladóttur simi 33115 og versl. Holtablómið simi 36711. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning 11. febrúar 1)1 (12 1)3 (14 (15 1)6 (17 08 1)9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 - tiandarikjadollar.. -Sterlingspund..... - Kanadadullar .... -Dönskkróna........ - Norsk króna...... -Sænsk króna....... - Finnskt niark ... - Franskur franki ... - Belgiskur franki... - Svissneskur franki. - Ilollensk florina ... -Vesturþýzkt mark . -itölsklira ....... - Austurriskur sch.. . - Portúg. Kscudo.... — SI)K. ( Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.554 9.582 17.699 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. apríl kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli manuð vegna sumarleyfa. SERuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i julimánuði vegna sumarleyfa. BuSTADASAFN — Bústaðak i rk j u, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaöa safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550- eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vesfmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 2731 1. Svarar alla virka daga f ra kl 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidög um er svarað allan solarhringinn Tekið er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl 13 15 45). Laugardaga kl 7.20 17.30. Sunnudaga kI 8 17.30 Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22 Gufuboð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039 Kopavoqur Sundlaugin er opin virka daqa k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 oq a sunnudoqum kI 9 13. Miðasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhöllin er opin a virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 a lauqardoqum9 16 15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga kI 7 8 og kl 17 18.30 Kvennatimi a fimmtud 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl 10 12 Sundlaug Breiðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. .Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Fra Reykjavik Kl 8.30 Kl 10.00 -1130 13.00 - 14.30 16.00 - 17.30 19 00 l april og oktober verða kvoldferðir á sunnudogum. — i mai, juni og septeiti ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudögum. — l |uli og ágúst verða kvóldferðir alla daga/ nema laugardaga. Kvoldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 oq fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 Fréttaspegill I kvöld kl. 22.40: Kosningam- ar um EBE á Grænlandi ■ „Aldrei þessu vant þá sýn- um við danska íréttamynd i fréttaspeglinum um kosning- arnar sem fara eiga fram á Grænlandiá morgun um hvort Grænlendingar eigi aö halda álram aöild aö Efnahags- bandalagi Evrópu", sagöi Bogi Ágústsson lréttamaöur á sjónvarpinu i samtali viö Tim- ann i gær, þegar hann var spurður að þvi hvaöa efni yröi tekið íyrir i fréttaspegli i kvöld, en Bogi er umsjónar- maður þáttarins. Þátturinn hefst kl. 22.40. Sjónvarpinu hefur borist löng fréttamynd lrá Dönum þar sem ljallaö er itarlega um flestar hliðar þessa máls. Hún verður sýnd i kvöld nokkuö stytt. I myndinni er bæöi rætt við forsætisráðherra Dan- merkur og forsvarsmann grænlensku heimastjórnar- innar. Einnig er rætt við lög- manninn i Færeyjum um hvernig háttað er samstaríi eyjanna við EBE. „Þetta er ekki neitt léttmeti en þetta er mjög góð mynd ’, sagði Bogi Ágústsson. —Kás útvarp Þriðjudagur 23. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Er- lends Jónssonar frá kvöld- inu áöur. 8.00 Fééttir. Dag- skrá. Morgunorð: Torfi Ölafsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Vebur- fregnir. Forustugr. frh). 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffi og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Haildórsdóttir les þýðingu si'na (7). 9.20 Leikfim i Tilkynningar. Tónleikar 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar. og kórar syngja 11.00 „Aöur fyrr á árunum” Agústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Andrés Kristjáns- son flytur frásöguþátt af Hrúta-Grlmi. 11.30 Létt tónlist. Vilhjálmur Vilhjálmsson og „Ahöfnin á Halastjörnunni” syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilky nningar. Þriöjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson 15.10 „Vitt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Valdimar Lárusson leik- ari les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurf regnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna : „ört rennur æskublóð” eftir Guðjón Sveinsson Höfundur les (2). 16.40 Tónhornið Inga Huld Markan sérum þáttinn. 17.00 Siðdegistónleikar Svjat- oslav Rikther og Enska kammersveitin leika Píanó- konsert op. 13 eftir Benja- min Britten, höfundurinn stj./Fílharmoniusveitin i Lundúnum leikur fyrsta þátt úr Sinfóniu nr. 7 eftir Gustav Mahler, Klaus Tennstedt stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Arnþrúöur Karlsdóttir. 20.00 Afangar Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson. 20.40 „Viö erum ekki eins ung og viö vorum”Fjóröi og slð- asti þáttur Asdtsar Skúla- dóttur. 21.00 Fiðlusónötur Beethovcns Guöný Guðmundsdóttir og Philipp Jenkins leika Sónötu i' G-dúr op. 96. (Hljóðritað á tónleikum I Norræna hús- inu). 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (13). 22.00 Judy Collins syngur 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (14). 22.40 Úr Austfjarðaþokunni Umsjónarmaöur: Vilhjálm- ur Einarsson skólameistari á Egilsstööum. Rætt við Sigurö Magnússon fyrrver- andi skipstjóra frá Eskifirði 23.05 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Þriðjudagur 23. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Múmi'nálfarnir Ellefti þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaöur: Ragnheiöur Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 20.45 Alhei murinn Niundi þáttur. Lif stjarnanna I þessum þætti er fjallað um samsetningu stjarnanna og könnuö innri gerð stjarn- kerfa. Leiösögumaður: Carl Sagan. Þýöandi: Jón O. Ed- wald. 21.50 Eddi Þvengur Sjöundi þáttur. Breskur sakamála- myndaflokkur. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 23.15 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.