Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 25. febriiar 1982 Umsjón: B.St. og K.L. ■ „Mig vantar fleiri klemmur, elskan!” Hann fer ekki út af línunni ■ Linudansarinn Brian Dewhurst æfir sig á þvottasnúrunum heima hjá sér á þvottadögum. Þegar þau hjónin hengja út þvottinn i góftu veftri gerir Brian sér litift fyrir og gengur á snúrunni meft klemmusvuntu á magan- um og hengir upp tauið meft bros á vör. Frúin er hálfhrædd við þetta: „Ekki stfga á dúkinn, — ekki detta á hausinn!” Slík og þvilik köii heyrast i húsagarftinum hjá Dew- hurst-hjónunum i New Cross i London. Brian sem er fimmtug- ur aft aldri, er þekktur sem sirkus-fifl eða lodd- arinn ANDRO. Aftalkúnst hans er að þykjast alltaf vera að detta ofan af Hn- unni, — en hann veit hvað hann er að gera, þvi að hann hefur árum saman verift hinn öruggasti linu- dansari og listamaður á sinu svifti. MLeik Rocky aldrei fram- ar ■ SYLVESTER STALL- ONE — kvikmyndaieik- arinn frægi er orftinn leift- ur á að boxa á kvik- myndatjaldinu. Sylvester varft heimsfrægur af Rocky-myndunum. Þær eru nú orðnar þrjár, kvikmyndirnar sem gerðar hafa verið um boxarann Rocky. — „Þaft ætti aft vera orftift nóg” segir Stallone. „Þaft heffti þó gefift töluverða pen- inga I aftra hönd aft leika I Rocky-númer 4. En þaft er enginn sem nokkurn timann getur fengift mig tii að leika Rocky framar.” EKG. erfitt með að yrkja ■ Paul McCartney, fyrr- verandi Bitill, vifturkenn- ir nú i fyrsta skipti aft hann á erfitt með aft setja saman texta. Allir hafa svo árum skiptir haldift aft hann hristi söngtext- ana fram úr erminni. „Ég er ekki i neinum vand- ræftum meft tónlistina”, segir hann. „Aftur á móti er ég óvenjulega lengi aft skrifa bara eina visu. Það tók mig t.d. marga mán- ufti aft setja saman text- ann Yesterday.” HL. Peta er kölluft „Ungfrú Leggjaiong' Á Marie lOsmond að leika LadyDi? I MARIE OS- M O N D, þe s s i huggulegi ameríski sönglævirki hefur fengið einstakt til- boð verður að segja. Amerískur sjón- varpshópur er með áætlanir um að gera sjónvarpsþætti um ensku prinsessuna Díönu. Og Marie Os- mond hefur fengið tilboð í hlutverk Lady Di. HL Þriðja Ésmer- aldan LESLEY-ANNE D O W N verður^þr ið ja Esmeralda kvik- | myndasögunnar sem lendir f klónum á krypplingnum gretta, Quasimodo. Pinewood upptöku- salirnir í London eru núna ramminn um þessa nýju gerð af Hringjaranum frá Notre Dame, hinni sígildu bók Victors Hugo. IINGFRO UGGJALONG Samkvæmt skýrslum, sem sokka- og sokka- buxnafyrirtæki í Bretlandi hafa látið gera, eru konur þar í landi sífellt að verða legg jalengri. Ef miðað er við stúlkur um tvftugt — fyrir 50 árum — og tvítug- ar stúlkur nú á tím- um, segja skýrsl- urnar að muni um fimm sentimetrum á leggjalengdinni (þ.e. mælt frá hæl upp að mjöðm). Fyrirtækin hafa auðvitað tekið tillit til þessara stað- reynda í sambandi við framleiðslu sína, — en nú er svo kom- ið, að stór hópur af ungum konum er enn fótlengri en þessi meðaltala sýn- ir. Þess vegna eru nú komnar á mark- aðinnsokkabuxurog sokkar, sem eru við þeirra hæfi. Sum fyrirtækin kalla þetta „drottningar- stærð" en önnur nefna það „sokkar fyrir súperkonur" o.s.frv. Hér sjáum viðeina af þeim sem nota drottningar- stærð af sokkum og sokkabuxum en það er fyrirsætan Peta í Englandi. Flestallar sýningarstúlkur eru i þessum „súper- kvenna-flokki".

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.