Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 25. febrúar 1982 w. Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 27. febrúar 1982 kl. 13.30 að Hótel Esju 2. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál Ath. Reikningar félagsins liggja frammi i skrifstofunni föstudaginn 26. feb. kl. 16.00 til 19.00 og laugardaginn 27. feb. kl. 10.00 til 12.00 Mætið vel og stundvislega v Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Mercedes Benz 1620 árg. ’67, með framdrifi og krana til sölu, ýmis skipti möguleg. Til sýnis og sölu hjá Aðalbílasölunni Simi 91-15014 Bóka mark aðurim Góöar bækur Gamalt verö Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn Mánudaginn Þriðjudaginn Miðvikudaginn Fimmtudaginn Föstudaginn Laugardaginn 25. febrúar 26. febrúar 27. febrúar 1. marz 2. marz 3. marz 4. marz 5. marz 6. marz frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. frá kl. 9-22 9-19 9-18 9-18 9-18 9-18 9-22 9-19 9-18 Bókamarkaóunnn SÝNINGAHÖLLINNI ÁRTÚNSHÖFÐA fréttir ■ Hér viröist vera góöur efniviöur i fyrirsvarsmann fyrir komandi stórvirkjanir þjóöarinnar. Timamynd: GEH Stálvík selur niðurskorid stál í rækjutogara til Suður-Ameríku: „Jafnvel vísir að meiri vidskiptum” — segir Jón Sveinsson, forstjóri ■ 1 Stálvik hefur verið lokið við að sniða niður allt stál sem þarf i litinn rækjutogara, sem jafn- framt er allt númerað og merkt stykki fyrir stykki pakkað upp á bretti og verður siðan flutt i gegn um Danmörku og þaðan til borgarinnar Georgetown i Guiana i Suður-Ameriku, þar sem togarinn verður settur saman. Þá borg kannast menn kannski einna helst við vegna frétta af þvi er tugir manna i sértrúarsöfnuði tóku sig þar af lifi fyrir nokkrum árum. En hvernig stendur á þvi að stál er flutt til tslands i þessu skyni? spurðum við Jón Sveinsson for- stjóra Stálvikur. ,,Við seljum stálið héðan á grundvelli þess að við höfum hér sérstaklega góða og hraðvirka tækni. Það hefur tekið okkur um hálfan mánuð að skera niður efn- iði þennan togara og það eru ekki margar skipasmiðastöðvar á Norðurlöndum sem geta gert þetta á þennan hátt. Grundvöllur þess að nota sér þessa tækni er tölvubúnaður sem við höfum svo og góð samvinna sem við höfum við danska fyrirtækið Skipsteknisk Laboratorium i Lyngby i Danmörku. En i gegn um það höfum við náð þessum samningi”, sagði Jón. Hann var þá spurður um hugsanlegt áframhald á slikum viðskiptum. „Danskur tækni- fræðingur sem hér hefur verið mun fylgja þessu til S-Ameriku og hjálpa heimamönnum að setja skipið saman. Gangi þetta vel hefur verið rætt um að sniða jafn- vel 25 svona skip fyrir sömu aðila þannig að þetta getur jafnvel orðið visiraðmeiri viðskiptum, ef vel gengur”. —HEI Heildarlög- gjöf um sam ræmdan framhalds- skóla ■ Ingvar Gislason mennta- málaráðherra lagöi i gær fram frumvarp um framhaldsskóla. Hér er um að ræða viöamikið efni.sem sagt.að frumvarpið nær til náms á framhaldsskólastigi er tekur viö af skyldunámi. Hér fara á eftir þær megintil- lögur sem frumvarpiö felur i' sér: 1. Sett verði heildarlöggjöf um samræmdan framhaldsskóla og reglugerðir um einstakar námsbrautir og stofnanir eftir þvi sem nauðsynlegt kann aö reynast. 2. öllum sem lokið hafa námi i grunnskóia skal standa til boða eins til fjögurra ára nám, hvort sem stefnt er að sérhæfingu til starfs, almennu námi eöa undirbúningi til náms á há- skólastigi. Nemandi sem oröinn er 19 ára getur hafiö nám í framhaldsskóla án þess að fullnægja inntökuskilyröum laganna. Leitast skal viö aö hafa góöa menntunaraöstööu fyrir alla, hvar sem þeir eru búsettir á landinu. 3. Framhaldsskólinn skal skipu- lagöursem ein heild en greinist I nokkur meginnámssviö til hagræðingar sem hvert um sig greinist i námsbrautir. Nám á hverri námsbraut miöar aö al- mennri menntun og undirbún- ingi til framhaldsnáms eða sér- hæfingu til starfs eftir þvi hvernignámsáföngum er raöað saman. Námslok geta oröiö i námi eftir eitt, tvö, þrjU eða fjögur ár eftir þvi aö hvaöa marki erstefnt.Þóttgertsé ráö fyrir skilgreindum námslokum eftireittáreöa fleirigetur hver einstaklingur, sem hættir námi haldiö áfram siöar á sömu námsbraut eöa annarri og fengiö aö fullu viöurkenndar þær einingar sem hann hefur áöur aflaö sér. Markaöar skulu leiöir til fram- haldsnáms af öllum brautum. Heimavinna metin til eininga 4. Nám i framhaldsskóla skal skipulagt I námsáföngum og hver áfangi metinn til eininga skv. nánari reglum. Við ákvöröun námseininga skal telja meö nauösynlega heima- vinnu og gildir þetta bæöi um verklegt og bóklegt nám. Sömu námseiningu má kenna á mis- löngum tima allt eftir getu og hæfileikum þeirra nemenda sem hlut eiga aö máli. Hver námsáfangi skal hafa fullt gildi þótt nemandi flytjist milli námsbrauta ef námsáfanginn heyrir til þeirri námsbraut sem skipt er yfir á. í þessu tilliti geta tveir eöa fleiri áfangar veriö jafngildir enda þótt inni- hald þeirra sé ekki nákvæm- lega þaö sama. 5. Lagt er til aö framhaldsskólar eigi hlut aö fulloröinsfræðslu. Skulu fullorönir eiga aðgang aö reglulegum námsáföngum skólanna og auk þess er gert ráö fyrir aö kennsluaöstaöa i framhaldsskólum verði nýtt fyrir almenna fræöslustarf- semi. 6. Gefnar skulu út námsskrár og skulu þær marka meginstefnu i námiog þjálfun nemenda hvort heldur námiö fer fram i skóla eöa á vinnustaö. Viö gerö námsskrár skal taka miö af nauösynlegri þekkingu, þjálfun i starfi og/eöa undirbúningi til áframhaldandi náms svo og mismunandi námshæfni nem- enda. Leitast skal viö aö tryggja samræmingu náms i sömunámsgreiná mismunandi námsbrautum eftir þvi sem unnt er en jafnframt nauösyn- lega sérhæfingu eftir náms- markmiðum. Oó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.