Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 25. febrúar 1982 heimilistíminn IK i JwW. vji Hk iIiíh BlflWl fl Hi'HEr -^«■4 MBr atx... *.. * W k ^Æl' 1 •■M-> Of mikil sólböð geta leitt til krabba- meins skoðun, ekki sist þeir sem vinna að krabbameinsrannsóknum. Milli þess sem viðförum til sól- arlanda erlcgið i sólbekkjum hér heima. Við verðum brún og hraustleg. Forfeður okkar myndu verða undrandi yfir þessari miklu sól- ardýrkun. A þeirra timum var hvit húð i tisku. Sérfræðingar halda þvi fram að brúni liturinn sé ekki merki um hreysti. Að visu myndast D-vita- minundirhúðinni þegarviðerum úti isól, en þá nægja okkur nokkr- ar minútur i viku til að fá það. Taliðerað mörg krabbameins- tilfelli hafi komið til vegna allt of mikilla sólbaða. Enginn veit með vissu, hvernig sólargeislarnir or- saka krabbamein.Enþað ervitað að sólargeislarnir geta orsakað krabbamein. Sólargeislarnir eru sterkir orkugeislar, sem geta skaðað þær frumur, sem fyrir þeim verða. Þetta getur orðið til þess að frumurnar deyja, en það getureinnig leitt til þess að erfða- gen breytast. Ef þau breytast geta frumurnar breyst i krabba- meinsfrumur. Á siðustu tiu árum hai'a húö- krabbameinstilíelli aukist veru- lega á Norðurlöndum. Margir læknar vilja halda þvi fram að or- sökin sé sú, að æ fleiri Norður- landabúar fari nú árlega til sólar- landa og þeir kunni sér ekki hóf i sóldýrkun. Þó að tekið sé tillit til fólksfjölgunar hefur tala þeirra sjúklinga sem fá húðkrabbamein sums staðar l'jórfaldast á siðustu 10 árum. Þetta er næst algeng- asta krabbamein hjá karlmönn- um á aldrinum 15-39 ára i Noregi og hjá konum isama aldursflokki er það þriðji algengasti krabba- meinssjúkdómurinn. Þegar um krabbamein er að ræða, sem myndast i þeim húð- frumum, sem mynda brúna lit- inn, er mjög mikilvægt að leita fljóttlæknis, áðuren meinið hefur breiðst til innri liffæra. Ýmis efni sem fólk ber á sig til að verja húðina gera ekkert gagn, enauka aftur á móti bruna I húð- inni. Sli"k efni eru m.a. vasilin, jarðhnetuolia og bamakrem. ■ llefur hú nokkurn tima mætt hirðingjum i Sahara? f»eir koma vfir evðimerkursandinn vafðir i föt til að halda sólinni og hitanum í burtu frá sér. Þiísund ára gamlar erfðavenjur hafa kennt beim það. En við Norðurlanda- búar, sem fönim til sólar- landa, klæðum okur úr nær hverri spjör og leggjumst i sólbað við sundlaug eða á strönd- inni. En um hollustu þess eru skiptar skoðan- ir. Margir álita að sólbrúnn likami sýni hraustan likama. En margir læknar hafa aðra Er C-víta- mínið töfra- lyf? ■ Alltaf öðru hverju er haldið fram gagnsemi C- vitamins til lækninga, t.d. við kvefi, liðagigtog krabba- meini. Gagnsemi þess við skyrbjúg er að sjálfsögðu öll- um ljós. Ekki hefur verið visindalega sannað að C- vitami'n lækni aðra sjúk- dóma en skyrbjúg. Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling hefur mjög haldið fram gagnsemi C— vitamins til lækninga og tek- ur sjálfur stóra skammta af þvi daglega. Nýlega hafa verið gerðar tilraunir i Japan til aö lækna mjög veika krabbameins- sjúklinga með þvi að gefa þeim stóra skammta af C~ vitamini daglega — og þeir lifðu lengur en þeir sjúkling- ar sem fengu litla skammta af C-vitaminieða allsekkert. Þessar rannsóknir voru nýlega kynntar á ráðstefnu i Kina, þar sem Linus Pauling stjórnaði umræðum, en hann hafði áður komið fram með upplýsingar um svipaðar til- raunir, sem höfðu heppnast vel. 1 japönsku rannsókninni tóku þátt 99 krabbameins- sjúklingar á aldrinum 45-74 ára. Þeirvoru allir það veik- ir að annarri meðhöndlun hafði verið hætt. Og þéir sem fengu mjög stóra skammta af C-vitamini lifðu lengur en þeir sem ekki fengu C-vita- min. Umsjón A.K.B. Óvenju- leg leik- tæki ■ Þessi leiktæki hefur hannað listamaðurinn Tom Lindhardt, sem hefur gert mikiöaf leiktækj- um fyrir leikvelli og skemmti- garða. Fyrirtækið sem framleiðir og dreifir þeim er sænskt og heitir Kompan A/S. Þessi tæki eiga það sameiginlegt að þau eru falleg um leið og þau eru til leikja. Þau þykja því andstæða þeirra leik- tækja sem lengi hafa ráðið rikjum og börn eru misjafnlega hrifin af. Leiktækin hafa hlotið ýmis verðlaun fyrir notagildi og útlit. Ráðstefna um orku- notkun ■ t dag fimmtudaginn 25. febrú- ar efna Samband islenskra sveit- arfélaga og orkusparnaðarnefnd til ráðstefnu um hagkvæmari orkunotkun við rekstur húsnæðis. Ráðstefnan er haldin að Hótel Loftleiðum i ráðstefnusalnum i austurenda. Hún er einkum ætluð hönnuðum, byggingarfulltrúum sveitarfélaga og öðrum, sem veita almenningi ráð varðandi breytingar á eldra húsnæði og loks þeim, sem annast rekstur húsnæðis, einkum hins opinbera. Það er næsta ótrúlegt, hversu góöum árangriýmsar þjóðir hafa náð á seinustu árum i orkusparn- aði.Með samræmdu átaki stjórn- valda, heimila og forráðamanna fyrirtækja hefur þeim tekist að minnka oliunotkun um allt að þriðjuung þess, sem áður var. Þessi breyting hefur orðiö m.a. með auknu tilliti til orkunotkunar við hönnun bygginga á siðari ár- um, með endureinangrun gam- alla húsa, með breytingu á lýs- ingu og hitun með litlum óþæg- indum fyrir notendur húsa. Talið er að hliðstæðum árangri megi ná hér á landi. Mikið hefur þegar áunnist meö tilkomu hita- veitna i mörgum byggðarlögum, en meira er unnt að gera. Sveitar- félög eiga t.a.m. rikra hagsmuna að gæta i sambandi viö lækkun út- gjalda við rekstur ýmissa mann- virkja sinna, s.s. skóla og hvers konar annars húsnæðis, hvort sem notaður er jarðvarmi eða olia til hitunar. Sama á við um fjölmargar aðrar stofnanir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.