Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 25. febrúar 1982 fþróttir LSIiSiiAíl 13 Þróttur þurfti ekki stórleik — til að sigra HK í 1. deildinni ■ Þróttarar þurftu ekki aö sýna neinn stórleik til þess að sigra HK i 1. deild Islandsmótsins i hand- Staðan á HM ■ Staðan á heimsmeistaramót- inu i handknattleik er nú þessi fyrir sfðustu leikina I riðlunum sem verða annað kvöld: A-riöill Rússar...........2 2 0 0 75-36 4 V-Þjóðv..........2 2 0 0 43-28 4 Tékkar...........2 0 0 2 35-50 0 Kuwait...........2 0 0 2 29-68 0 B-riöill Spánn............2 2 0 0 42-35 4 Ungverjal..........2 1 1 0 50-40 3 Sviar..............2 0 1 1 40-43 1 Alsír..............2 0 0 2 35-49 0 C-riðill: A-Þjóðv............2 2 0 0 44-32 4 Pólland ..........2 2 0 0 44-34 4 Sviss..............2 0 0 2 29-32 0 Japan..............2 0 0 2 37-56 0 D-riðill: Rúmenía...........2 2 0 0 54-44 4 Júgóslav..........2 1 0 1 56-31 2 Danmörk...........2 1 0 1 37-38 2 Kúba..............2 0 0 2 38-72 0 röp-. 18 með 12 rétta ■ I 24. leikviku Getrauna komu fram 18 raöir meö 12 réttum og varö vinningur fyrir hverja röð kr. 8.575.00 en meö 11 rétta voru 313 raöir og vinningur fyrir hverja kr. 211.00 knattleik er félögin léku i Laugar- dalshöll i gærkvöldi. Þróttur sigraði 24-20 eftir að hafa haft 12-8 yfir i hálfleik. Þróttarar gátu leyft sér að láta þá SigurðSveinsson, Pál Ólafsson og Jens Jensson sitja á bekknum i fyrrihálfleik án þess að það kæmi nokkuð að sök. Páll ólafsson kom að visu aðeins inn á undir lok fyrri hálfleiks. Þróttur hafði forystuna allan leikinn, komst i 4-1 i upphafi og hélt þeirri forystu allan fyrri hálfleik. 1 seinni hálfleik var svipað upp á teningnum. Þróttarar komust mest i sex marka forystu og við það fóru þeir að verða kærulaus- ir. HK tókst að saxa aðeins á for- skotÞróttara, sem kom ekki til af framúrskarandi leik þeirra heldur miklu frekar af kæruleysi Þróttara. HK tókst aö minnka muninn i þrjú mörk 21-18. Sigurður Ragnarsson hafði staðið i marki Þróttar og litið variö. Óli Ben. var i markinu allan fyrri hálfleik og hann kom á ný i mark- ið og fór að verja og Þróttarar komu i veg fyrir að HK menn færu að angra þá. Leikurinn var litt skemmti- legur á að horfa, miðlungshand- knattleikur, Þróttarar þó sterk- ari, geta mun betur. HK liðið frekar slakt sóknarleikurinn of einhæfur. Besti maður HK var Einar markvörður eins og svo oft áður. Þaö varhelst Jón Viðar sem reif sig upp úr meðalmennskunni ásamt Óla Ben. i liði Þróttar. Jón Viðar var markhæstur hjá Þrótti 5, Sigurður 4. Hjá HK var Ragnar markhæstur 7 og Hörður 6. Haukar Fram ■ Einn leikur fer fram i kvöld i bikarkeppni KKt og eigast þar við Haukar og Fram. Leikurinn veröur i iþróttahúsi Hafnar- fjarðar og hefst hann kl. 20. ■ ólafur H. Jónsson og félagar hans hjá Þrótti unnu HK i 1. deildinni i gærkvöldi. Heimsmeistarakeppnin í handknattleik: Sigur Dana kom mest á óvart Frá Bjarna Guðmundssyni, fréttaritara Timans i V-Þýska- landi: ■ Þaö er óhætt að segja með sanni að óvæntustu úrslitin I heimsmeistarakeppninni í hand- knattleik hafi verið úrslitin i leik • Dana og Júgóslava, en Danir sigruðu 19-18, I hörkuskemmti- legum leik. Danir beittu þar bragði i upp- hafi leiksins, sem við þekkjum vel, en þaö er að leika vörnina framarlega og kom það Júgóslöv- unum i opna skjöldu. Allur sóknarleikur Júgóslavanna riöl- aðist við þennan varnarleik og þeir virtust ekki eiga neitt svar við þessu. Spil þeirra var eins og eftir formúlunni stattu og sittu. Danir léku vörnina svo framar- lega að það var nánast maður á mann. Júgóslavarnir hreyföu sig litiö, boltinn látinn ganga frá styttu til styttu. Besti maður leiksins var danski markvörðurinn Jeppesen. Hann varði mjög vel allan timann, meðal annars tvö vitaköst. Danski leikmaöurinn Hattesen skoraði sigurmarkið þegar tvær og hálf minúta voru til leiksloka og þrátt fyrir itrekaðar tilraunir tókst Júgóslövum ekki að jafna og Dönum ekki að bæta viö. Rasmussen var markhæstur hjá Dönum, skoraöi sex mörk. Úrslitin i leikjunum i gærkvöldi uröuannars þessi: A-riðill: Tékkar — V-Þjóöverjar .... 18:19 Rússar — Kuwait...........44:19 B-riðill: Ungverjar — Alsir.........30:20 Spánn — Sviþjóö.........23 — 20 C-riðill: Pólland - Japan 28-19 A.-Þjóðverjar - Sviss 16-14 D-riðill: Rúmenia - Kúba 34-26 Danmörk - Júgóslavia 19-18 Tékkar ieiddu allan leikinn gegn V.-Þjóöverjum, en I- seinni hálfleik fóru áhorfendur aö láta heyra til sln og leikur Þjóöverj- anna var miklu yfirvegaöri en hafði verið og við þaö brotnuöu Tékkarnir niður. Þoldu greinilega ekki mótlætiö. Þegar 25 sekúndur voru til leiksloka skoraði Wund- erlicht sigurmarkiö. Hann var áberandi besti maðurinn i þýska liöinu og einnig markahæstur skoraöi 7 mörk. Þjóöverjarnir leku 6-0 vörn I fyrri hálfleik, sem gaf ekki góða raun, en i seinni hálfleik breyttu þeir henni I mun „agressivari” — fóru meira út á móti og þá gekk þeim betur. Tékkar höföu á tima i seinni hálfleik þrjú mörk yfir 14-11, en dugði ekki. Sigur Spánverja var mun ör- uggari en tölurnar gefa til kynna þeir höfðu á tima 7 mörk yfir I leiknum gegn Svium, en á siöustu 20 minútum tókst Svium að laga andlitið. A-Þjóöverjar lentu I basli meö Sviss, sérstaklega markveröinu sem vörðu hvorki fleiri né færri en sjöviti i leiknum. Þjóöverjarn- ir voru þó sterkari og sigruðu. A tima i leik Rúmena og Kúbu manna var staðan 27-22 og þeir þurftu nokkuð aö hafa fyrir þess- um leik gegn Kúbumönnum. Ekkert verður leikið I kvöld en siöustu leikirnir I riðlunum verða á föstudagskvöldiö. Bjarni/röp—. Stanley fékk rauða spjaldið — og KR-ingar tryggðu sér sigur yfir ÍR í bikarkeppninni í körfu Úrslit frá HM ■ Heimsmeistarakeppnin i handknattleik hófst I fyrradag i V-Þýskalandi en leikið er i fjór- um riðlum, fjórar þjóðir I hverj- um riðli. 1 A-riðli leika V-Þjóöverjar, Rússar, Tékkar og Kuwait. 1 B-riöli leika Ungverjar, Spánn, Alsir og Sviþjóö. 1 C-riðli leika A-Þjóöverjar, Pólland, Japan og Sviss og i D-riöli leika Rúmenia, Júgóslavia, Danmörk og Kúba. Orslit i fyrstu leikjunum i fyrradag urðu þessi: A-riöill Rússar-Tékkar 31-17 V-Þjóðverjar-Kuwait 24-10 B-riöill Spánn-Alsir 19-15 Ungverjaland-Svíþjóö 20-20 C-riðill Pólland-Sviss 16-15 A-Þjóðverjar-Japan 28-18 D-riðill Júgóslavia-Kúba 38-12 Rúmenia-Danmörk 20-18 röp-. ■ Ekki tókst IR-ingum að hefna fyrir ófarirnar úr leik KR og 1R i úrvalsdeildinni i körfuknattleik um siðustu helgi. KR og ÍR léku á ný i gærkvöldi i bikarkeppninni og KR sigraði 89-73 eftir að staðan i hálfleik hafði verið jöfn 36-36. Bob Stanley IR-ing var sýnt rauða spjaldið i seinni hálfleik fyrir að röfla við dómarann og varð hann að yfirgefa völlinn. Við það gengu KR-ingar á lagið og tryggðu sér sigur i leiknum. Leikurinn var annars nokkuö jafn sérstaklega i fyrrihálfleik og virtist stefna i jafnan og skemmtilegan leik. En i seinni Ííálfleik virtist ástundum orKa ieikmanna 1R fara oft meira I aö nöldra i dómurun- um en að einbeita sér að leiknum og slikt kann aldrei góðri lukku að stýra. ÍR-ingar eru þar með dottnir úr Bikarkeppninni og allt virðist benda til þess að baráttan muni standa á milli Njarðvikinga KR og Fram þó eflaust geti Keflvik- ingar, Stúdentar og Haukar sett strik I þann reikning. Snjóþotur m/stýri Snjóþotur m/bremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Póstkröfusími 14806

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.