Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 17
e»n.w»i—<■»«! tmaaw.y.M.S) Ef ég ætti hest, þá gæti ég lagaö girðingar, og safnað saman drasli og svoleiðis. DENNI DÆMALAUSI Einar Sveinbjörnsson fiðluleikari leikur með Sin- fóníuhljómsveit islands ■ Næstu áskriftartónleikar Sin- fóniuhljómsveitar íslands, hinir þrettándu á þessu starfsári, veröa i Háskólabiói n.k. fimmtu- dag kl.20.30. A efnisskránni eru eftirtalin verk: Mozart: Forleikur aö óp. Cosi van tutte. Mendeissohn: fiðlukonsert. Beethoven: Sinfónia nr. 2. Hljómsveitarstjóri er aðal- hljómsveitarstjóri hljómsveitar- innar, Jean-Pierre Jacquillat. Einleikarinn, Einar Svein- björnsson hefur verið fyrsti kon- sertmeistari I Sinfóniuhljóm- sveitinni I Malmö siðan 1964 og einnig starfað sem kennari við Tónlistarháskólann i Malmö. Hann hefur komiö viða fram sem einleikari svo sem á öllum Norð- urlöndum, Þýskalandi, Englandi, frlandi, Kanada og Bandarikjun- um. Einnnig hefur hann starfaö mikiö við kammertónlist siðustu árin, m.a. með Malmö Kammer- kvintett. Einar hefur einnig starf- að sem kennari viö Nordiska ung- domsorkestern i Lundi og kennt á námskeiðum haldin á hennar vegum i Finnlandi á sumrin. Meðal verka sem Einar hefur leikið inn á hljómplötur má nefna Sögu hermannsins, eftir Strav- insky, Sinfónia konsertante eftir Hilding Rosenberg og fiðlukon- sert eftir Leif Þórarinsson. Fyrir skömmu kom út hljómplata þar sem Einar leikur ásamt Ingvari Jónassyni og Guido Wecchi trió eftir sænsku tónskáldin Hilding Rosenberg og John Felrnström, sá siöarnefndi stofnaöi Ung- domsorkestern i Lundi. Stúdentaráðsfundur sam- þykkir tillögu um tekju- og eignaskatt ■ Eftirfarandi tillaga var sam- þykkt á Stúdentaráösfundi 15. febrúar 1982: ,,Nú nýverið var lagt fram á Al- þingi frumvarp til laga um breyt- ing á lögum um tekju- og eigna- skatt nr. 75/1981. Frumvarpið fel- ur i sér að heimilt er að draga frá skatti sem vaxtagjöld gjaldfalln- ar veröbætur af námslánum. Stúdentaráö telur aö hér sé um afar mikilvægt hagsmunamál fyrir námsmenn að ræða og vill eindregiö hvetja þingmenn til að samþykkja frumvarpiö sem fyrst og koma þannig til móts viö þá sem leggja út i framhaldsnám eftir 20 ára aldur og horfa af þeim sökum fram á styttri starfs- tima.” íslenzk bókaskrá 1980 ■ Landsbókasafn tslands hefur gefiö út tslenzka bókaskrá 1980. t skránni er lýst þeim ritum sem komu út hérlendis þaö ár, og er efni skárinnar skipað á tvo vegu, annars vegar i stafrófsröð og hins vegar flokkaö eftir efni, og fylgir flokkaða hlutanum ýtarlegur efn- isoröalykill. Aftan við bóka- skrána er skrá um blöö og timarit sem hófu göngu sina 1980 og skrá um kortaútgáfu ársins. Fylgirit með bókaskránni er ts- lenzk hljóöritaskrá 1980. t henni er skráð efni sem gefið er út á hljómplötum og snældum. Áriö 1980 urðu slikar útgáfur 52 sem er nálega óbreytt tala frá árinu áður er þær voru 51. t hljóöritaskránni er m.a. ýtarleg nafnaskrá höf- unda, titla og flytjenda verka, einstakra texta og laga, sem i hljóðritunum birtast. tslenzk bókaskrá 1980 er 138 bls., en hljóðritaskráin 25 bls., hvort tveggja prentað I prent- smiöjunni Odda. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 22. febrÚar 1982 01 — Bandarikjadollar.......... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar.............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 06 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Kranskur franki........... 09 — Belgiskur franki.......... 10 — Svissneskur franki........ 11 — Hollensk florina.......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15 —Portúg. Escudo............. 16 —Spánsku peseti............. 17 —Japanskt yen............... 18 —lrskt pund..... ........... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup 9,644 17,958 7,941 1,2442 1,6282 1,6825 2,1527 1,6185 0,2275 5,1614 3,7507 4,1148 0,00768 0,5863 0,1437 0,0968 0,04172 14,543 Sala 9,672 18,010 7,964 1,2478 1,6330 1,6874 2,1589 1,6232 0,2281 5,1763 3,7616 4,1267 0,00770 0,5880 0,1441 0,0971 0,04184 14,585 mánud.föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 1316 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sími 2702». Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli- mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 1016. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón- skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl 16 19. Lokað i júlímánuði vegna sumarleyfa. BuSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BOKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni. s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames. simi 18230, Hafnar fjörður. simi 51336. Akureyri simi 11414 Keflavik simi 2039, Vestmanna- eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik. Kópa vogur og Hafnarf jörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest- mannaeyjar, simarl088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði. Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstofnana_. FÍKNIEFNI- Lögreglan í Reykjavík, móttaka upplýsinga, síitii 14377 sundstadir Reykjavik: Sundhöllia Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar frá kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl.7.20-17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni á fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka * daga k 1.7-9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um kl.8-19 og a sunnudögum kl.9-13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud. Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7 8.30 og k 1.17.15 19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudögum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl.7-8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21 Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kI I0 12 Sundlaug Brelðholts er opin alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavik Kl 10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum,— l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — l júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rviksimi 16050. Simsvari i Rvík simi 16420 17 útvarp Þorsteinn Gunnarsson og Erlingur Gislason fara meö hlut- verk I útvarpsleikriti vikunnarsem heitir Tvifarinn, eftir Fried- rich Dúrrenmatt. Fimmtudagsleikritid: Tvffarinn eftir Friedrich Durrenmatt ■ 1 kvöld kl .21.25 veröur flutt leikritiö „Tvifarinn” (Der Doppelganger) eftir Friedrich Durrenmatt. Þýöandi og leik- stjóri er Erlingur E. Halldórs- son. Meö hlutverkin fara Erl- ingur Gislason, Þorsteinn Gunnarsson, Siguröur Skúla- son, Hákon Waage og Soffla Jakobsdóttir. Flutningur leiksins tekur rúmar 40 minút- ur. Tæknimaöur: Friörik Stef- ánsson. Rithöfundur og leikstjóri ræða saman um hugmynd sem sá fyrrnefndi hefur fengiö. Inn i sögu hans fléttast athuga- semdir leikstjórans sem hrifst meö (eiginlega gegn vilja sin- um) þegar leikurinn fer aö æs- ast. Hann lendir meira aö segja i sjálfri atburöarásinni. hvaö sé veruleiki og hvaö i- myndun. Friedrich Dúrrenmatt er fæddur i Konolfingen I Sviss áriö 1921. Hann hóf feril sinn sem málari, en fór aö skrifa leikrit á striösárunum. Fyrsta verk hans „Skrifaö stendur” var sýnt 1947. Siöan hefur hann sent frá sér fjölda leik- rita, bæöi fyrir sviö og útvarp. Þá hefur hann einnig skrifaö nokkrar skáldsögur. Durren- matt er oft gamansamur i verkum sinum, en oft er gam- aniö heldur grátt. Sakamála- sögur hans eru hugmyndrikar og spennandi, leikrænar I betra lagi og bera vott um mikla mannþekkingu. Hér hafa leikrit Dúrrenmatts bæði veriö flutt á sviöi og i útvarpi. útvarp Fimmtudagur 25. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristj- ánsson og Guörún Birgis- dóttir. (8.00 Fréttir. Dag- skrá. Morgunorö: Bjarni Pálsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veöur- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam" eftír Zacharias Topelius Sigur jón Guöjónsson þýddi. Jónina H. Jónsdóttir les fyrri hluta sögunnar. 9.20 Leikrimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Verslun og viöskipti Ingvi Hrafn Jónsson ræöir viö Jónas Þór Steinarsson framkvæmdastjóra Félags Islenskra stórkaupmanna um nýafstaöinn aöalfund fé- lagsins. 11.15 Létt tónlist 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A tjá og tundri Kristi'n Björg Þor- steinsdóttir og Þórdis Guö- mundsdóttir velja og kynna tónlist af öllu tagi. 15.10 ,,VItt sé ég land og fag- urt” eftir Guömund Kamb- an Vaklimar Lárusson leik- ari les (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá-. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 Siödegistónleikar: ts- lensk tónlist Jón Heimir Sigurbjörnsson leikur á flautu verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson/ Magnús Blöndal Jóhannsson leikur „Hieroglyphics”, eigiö verk, á „Synthesizer”/ Helga Ingólfsdottir, Guöný Guömundsdóttir, Graham Tagg og Pétur Þorvaldsson leika „Divertimento” eftir Hafliöa Hallgrimsson/ Sin- fónluhljómsveit Islands leikur „Notes” eftir Karó- linu Eiriksdóttur, Jean-Pi- erre Jacquillat st j./ F élagar I sænsku útvarpshljóm- sveitinni leika „Þátt” fyrir málmblásara og slagverks- hljóöfæri eftirSnorra Sigfus Birgisson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaö- ur: Amþrúöur Karlsdóttir. 20.05 „Signugata hálfellefu aö kvöldi” Siguröur Pálsson les eigin þýöingará ljóöum eftir Jacques Prévert. 20.30 Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar tslands I Há- skólabfói.Stjornandi: Jean- Pierre Jacquillat. Einleik- ari: Einar G. Sveinbjörns- son a. Hljómsveitarverk eftir Jón Þórarinsson. Frumfhitningur. b. Fiölu- konsert I e-moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. — Kynnir: Jón Múli Amason. 21.25 „Tvffarinn” Leikrit eftir Friedrich Durrenmatt. Þýöandi og leikstjóri: Er- lingur E. Halldórsson. Leik- endur: Erlingur Gíslason, Þorsteinn Gunnarsson, Sig- uröur Skúlason, Hákon Waage og Soffia Jakobs- dóttir. 22.00 Edmondo Ros og hljóm- sveit leika 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá mcrgundagsins. Lestur Passiusálma (16). 22.40 Ristur Þáttur 1 umsjá Hróbjarts Jónatanssonar. 23.05 Kvöldstund meö Sveini Einarssyni. 23.50 Fréttir. Dagskrdrlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.