Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 25. febrúar X982 flokksstarfid Rangæingar Mánudagskvöldið 1. mars kl. 21.00 verða til viðtals og ræða landsmálin i Félagsheimilinu i Njálsbúö Þórarinn Sigurjónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason. AUir velkomnir Borgarnes nærsveitir Spilum félagsvist i Hótel Borgarnes föstudaginn 26. þ.m. kl. 20.30 Framsóknarfélag Borgarnes Rangæingar Þriðjudagskvöldið 2. mars kl. 21.00 verða til viðtals og ræða landsmálin á Laugarlandi Holtum. Þórarinn Sigur- jónsson, Jón Helgason og Böðvar Bragason. Allir veikomnir Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps heldur fund að Goðatúni 2 mánudaginn 1. mars n.k. kl. 20.30 Dagskrá: 1) Framboð til bæjarstjórnarkosninga 2) Einar Geir Þorsteinsson bæjarfulltrúi ræðir fjárhagsáætlun 1982 Stjórnin ömmuhillur j byggjast á einingum (hilliim ; og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást i 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verð: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðuriandsbr. 30 — simi 86605. Félagsvist Framsóknarfélögin i Kópavogi verða meö félagsvist n.k. fimmtudag kl. 20.30 að Hamraborg 5. Allir velkomnir Stjórnir framsóknarfélaganna I Kópavogi. Siglufjörður Stuðningsfólk Framsóknarflokksins á Siglufirði er minnt á sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna á Siglufiröi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar i vor, sem fram fer laugardaginn 27. febrúar nk. Kosið veröur i skólahúsinu viö Hliðarveg frá kiukkan 10-19. Þátttaka er bundin viö þá sem eru 18 ára og eldri. Frambjóðendur Framsóknarflokksins eru: Bjarni Þor- geirsson, Bogi Sigurbjörnsson, Guörún Hjörleifsdóttir, Hermann Friðriksson, Hrefna Hermannsdóttir, Skarp- héöinn Guðmundsson, Sveinn Björnsson, Sveinn Þor- steinsson og Sverrir Sveinsson. Höfum VHS myndtMMó og original spólur i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. VEENHUIS haugsugur Galvaníseraflur tankur Oflug 6000 min/lltra dæla Stæröir: 3400 litra — 4300 litra 6000 litra — 8000 litra Hagstætt verð. Opnanlegur tankur að aftan auðveldar þrif Stórir flothjólbarðar (17.080x20) ÁRMÚLA11 Til sölu Datsia Renauit 12 árg. ’81 ekinn 14000 km. er til sölu vegna brottflutnings af landinu Bilasala Vesturlands, Borgarnesi Simi 93-7577. Laus staða fulltrúa i byggingadeild menntamálaráöuneytisins. Viöskipta- eða tæknimenntun æskileg. Launkjör sam- kvæmt launakerfi rikisstarfsmanna. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu fyrir 22. mars n.k. Menntamálaráðuneytið, 22. febrúar 1982 19 borgarmál s:.j n J$k* Reglurnar um afgreidslutíma verslana: Er ekki tfmabært að hefja endurskoðun?! ■ Litið hefur fariö fyrir fjaörafokinu sem upphófst sl. sumar vegna laugardagslok- unar verslana I Reykjavik, nú ef tir a ð vet rar má nuðir gengu I garð. Full ástæöa er þó til aö rifja þaö mál upp aö nýju, sér- staklega I ljósi þess aö nú llður óðum að þvi að laugardags- lokunin taki gildi á ný«t júli- mánuði sl. gerði borgarlög- maöur þá tillögu að borgar- yfirvöld endurskoöuöu reglur varðandi laugardagsversl- unina. Ekki var orðiö við þeirri tillögu að svo stöddu, enda hið umdeilda lokunar- timabil þá senn á enda. Siðan hefur ekkert frést af málinu. t janúar á sl. ári samþykkti borgarstjórn nýjar reglur um afgreiöslutima verslana i Reykjavik, sem m,a. fólu það I sér að afgreiðslutimi versl- aná, utan hins venjulega opn- unartima, var skertur um þrjár klukkustundir. Auk þess var sett inn ákvæði sem lagöi blátt bann við laugardags- verslun þrjá helstu sumar- mánuðina. Upphafsins er hins vegar að leita til ársins 1917, en þá setti Alþingi fyrstu lög um sam- þykktir um lokunartima sölu- búða i kaupstöðum. Með þeim var bæjarstjórnum heimilaö að setja samþykktir um lokunartlma siSubúöa. Sér- staklega er þó tekiö fram i lögunum að stjórnarráðið eigi að synja um staöfestingu sam- þykktar ef hún viröist ganga of nærri rétti manna eða at- vinnufrelsi. Lögunum var siöan breytt áriö 1935, þannig aö þau tóku einnig til kaup- túnahreppa, en aö ööru leyti voru þau óbreytt, að við- bættum litilsháttar breyt- ingum sem geröar voru á þeim árið 1928. Samþykkt um lokunartíma sölubúða I Reykjavfk var fyrst staðfest i október árið 1918. Samkvæmthenni máttu versl- anir vera opnar til klukkan 19 öll kvöld, að undanteknum fimm laugardögum aö sumar- lagi, en þá mátti aðeins hafa opiö til kl. 16. Skipan þessara mála var aö mestu óbreytt til ársins 1944. Þá var lokunar- timinn færður fram um eina klukkustund, og til kl. 12 um fjögurra mánaða skeiö að sumarlagi. Eftir það varð Htíl sem engin breyting á laugar- dagsversluninni fram til siðasta árs. Hins vegar var gefiö aukið svigrúm til að hafa opiö á kvöldin á virkum dögum. 1 umsögn Jóns G. Tdmas- sonar um þetta mál frá sl. sumri segir m.a.: ,,Með hlið- sjón af tilgangi lagasetningar- innar virðist á hinn veginn erfitt aö rökstyðja heimild borgarstjórnar til aðbanna al- farið almenna verslun á laugardögum tiltekinn tima á ári, og raunar einnig að setja verslun á laugardögum sér- stakar og verulega þrengri skorður en gilda á öðrum virkum dögum. A það er þó að lita, að allt frá árinu 1918 hefur verslun á laugardögum yfir sumartfmann verið settar þrengri skoröur og frá árinu 1963, en þó einkum frá árinu 1971, hefur laugardagsverslun einnig verið sett þrengri skorður yfir vetararmán- uðina. Má þvl segja, að viss hefðsé komin á þá tilhögun... Alitamál hlýtur hins vegar aö vera, hversu langt rétt- lætanlegt sé að ganga i þeim efnum... Með setningu ákvæða, sem banna alfarið al- menna verslun á laugar- dögum í þrjá mánuði á ári og setja eftírmiödagsverslun á laugardögum aðra mánuði ársins mjög þröngar skoröur er óneitanlega gengiö nærri rétti manna til atvinnufrelsis, án þess aö fyrir þvi veröi séð gild rök, sem lagaheimildin hefur byggst á. Heimild til setningar slíkra reglna af hálfu borgaryfirvalda veröur tæplega sótt til vinnuverndar- sjónarmiöa eingöngu. Veröur þvi aö telja, að orka kunni tvi- mælis um gildi þessara reglna, ef á þaö reynir fyrir dómstólum”, segir borgarlög- maöur. Erekkikominn timitil þess, ágætu borgarfulltrúar, aö dusta rykið af tillögu borgar- lögmannsogihugaþessi mál á nýjan Ieik? Eða á aö fram- fylgja annaö sumarið i röð reglum sem banna laugar- dagsverslun yfir sumar- mánuðina i Reykjavik, sem lögd^öur ykkar telur vafa- samt að standist gagnvart ákvæðum stjórnarskrár um atvinnufrelsi manna? Þaö getur vel veriö að þið komist aö sömu niöurstööu og fyrir rúmu ári siöan, en ætli það sé ekki timabært að ræða þetta mál að nýju I ljósi nýrra og réttmætra forsendna. Einnig mætti minna Daviö Oddsson, Elinu Pálmadóttur og Markús örn Antonsson á sem fluttu tillögu fyrir ári siðan um frjálsan opnunar- tíma verslana, að ekki m unaði nema tveimur atkvæöum á að tillaga þeirra næði fram að ganga. Menn hafa nú skipt um skoöun á minni tlma en einu ári. —Kás Kristinn Hallgrímsson, blaðamadur, skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.