Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 25.02.1982, Blaðsíða 20
Mikið úrval VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega Opid virka daga bíla til niðurrus 9 19 '‘•““1“ Slmi (91) 7 - 75*51, <91) 7- 80-30. daga 1016 Skem muvegi 20 „„ „ KopavoRi nnjuu nr , HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingaféJag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Sfmi 36510 Fimmtudagur 25. febrúar 1982 Pétur östlund i essinu sinu við trommurnar. (Timamynd Ella). segir Pétur Östlund, sem kominn er í heimsókn eftir tveggja og hálfs árs fjarveru ■ bað var draumur þeirra i tónlistarskóla F.f.H. að fá Pétur östlund hingað til lands i nokkra daga, til þess aö segja nemendum til sem eru að læra á trommur. bessi draumur rættist nú á dög- unum og þegar við blaöamenn- irnir litum viö i skólanum á þriðjudag, varð fyrir okkur friöur flokkur ungra trommara á leiö i tima hjá honum. Skólun hjá einhverjum fremsta jazzleikara i álfunni er ekki á boðstólum á hverjum degi og við gátum þvi rætt aðeins stutta stund viö Pétur, til þess að hafa sem minnstan tima af nemanda hans, sem beiö tilbúinn með kjuð- ana á meðan. Pétur hefur nú verið ein 10-12 ár i Sviþjóð, en þegar hann fór héðan var hann þegar orðinn sjálfsagð- ur meðlimur i hljómsveitum sem léku með erlendum gestum hér- lendis og yfirleitt jafnan þegar bestu menn I jazz hljómlist hér- lendis komu saman. Hann var heldur ekki búinn að vera lengi erlendis, þegar hann var orðinn „innvigöur” i jazz-tónlistarlifiö þar og er löngu kunnur orðinn i jazzheiminum, sem „einn af þeim bestu.” „Ég spila meö mörgum hljóm- sveitum og ýmsum færum mönn- um,” segir Pétur, „svo sem Steve Dobroges. Viö spiluðum nýlega saman, bæði á ferðalögum og i Stokkhólmi. Hann er mjög fær pianisti svo og Robert Malmberg, sem ég hef leikið mikið með. Ég vil lika nefna klarinettuleikar- ann, Putte Wikmann.” Við spuröum Pétur hver væri á- stæða þess aö norrænir jazzleik- arar stæöu jafn framarlega og raun ber vitni. Danskur bassa- snillingur sagði nýlega að þaö væri vegna þess að þeir hefðu svo góða kennara. „Já, þaö er rétt. Jazz stendur framarlega núna á Norðurlönd- um og ég tel að það eigi einkum við um Noreg. Hvort þarna séu svo góðir kennarar? Ég held nú aö betri kennarar séu i Banda- rikjunum. Menn verða að vaxa upp með þessu, fá það i blóðiö og þess vegna voru Amerikanir bestir svona lengi. betta fór ekki að flytjast til Evrópu fyrr en eftir siðari heimsstyrjöld, en nú er jazzinn að verða meira alþjóöa- eign og menn farnir að tileinka sér hann yngri i Evrópu, farnir að finna taktinn.” Hefur islenskum hljóðfæraieik- urum fariö fram, frá þvi sem var siðan þú varst hérlendis? „Já, mikiö. Samt hef ég ekki fengið tækifæri til þess að kynna mér það nógu vel. En ég hef samt hitt nokkra góða hérna, til dæmis son Reynis Sigurðssonar, sem heitir Siguröur, Gunnlaug Briem i Mezzaforte og svo hef ég heyrt að Siggi Karls sé mjög efnilegur. Hvað um hljómsveit F.t.H.? ,,Jú, jú. Ég held aöhúnsé bara efnileg! ” Lesendur verða að virða okkur það til vorkunnar að við erum staddir inni i miðri kennslustund og varla að vænta þess að kennar- inn megi eyða löngum tima i samræður. Pétur er raunar fastur kennari við tónlistarháskólann i Stokkhólmi og sinnir þvi starfi með fjölda tónleika og hljóm- plötuupptaka, sem fylgja starfi hans, en þess má geta að plata þeirra Wikmann, sem nefndur var hér að framan, var nýlega valin plata ársins i norræna jazz- heiminum. Viö kveðjum þvi og óskum að islenskir trommuleikarar megi sem mest gagn hafa af heimsókn meistarans, en hann fer utan nk. föstudag eða laugardag, þótt tvö og hálft ár sé liðið frá þvi er hann kom síðast. —AM fréttir Brunaboði gabb- ar slökkviliðiö ■ Fjórir slökkviliðs- bilar og tveir sjúkra- bilar frá slökkvistöð- inni i Reykjavik fóru að Borgarsjúkrahús- inu I Reykjavik laust fyrir klukkan ellefu i gærmorgun, en þá hafði sjálfvirkur brunaboði farið i gang og tilkynnt eld. begar slökkviliðið kom á staðinn var engan eld að finna i húsinu, en aftur á móti var verið að rafsjóða i kjallara hússins og var það nóg til að koma boðanum af stað. Á sjúkrahús eftir árekstur skellinöðru og bíls ■ Tvær stúlkur úr Grindavik voru fluttar á sjúkrahúsið i Kefla- vik eftir að þær lentu i árekstri á Ægisgöt- unni móts við bor- björn h/f, i Grindavik snemma I gærmorg- un. Að sögn lögreglunn- ar I Grindavik voru stúlkurnar á leið til vinnu saman á einni skellinöðru. begar þær komu til móts við borbjörn h/f fóru þær nærri bil sem þeim virtist kyrrstæður. Svo var þó ekki þvi billinn beygði snögg- lega i veg fyrir þær svo að skellinaðran lenti á framhorni hans. Meiðsli þeirra voru ekki talin alvar- leg. -Sjó dropar Ómar fer á Helgar- péstinn ■ Nú mun vera frá þvi gengið að Ómar Valdi- marsson, formaður Blaöamannafélagsins og fyrrverandi fréttastjóri Dagblaðsins, hefji störf á Hclgarpóstinum l. april næstkomandi. Fyrst um sinn mun ráö fyrir þvi gert að Ómar leysi af fasta starfsmenn þegar þeir fara Isumarleyfi, en óráðið hvort um fram- tiðarstarf verði að ræða. Hannes og hagfræðin ■ ,,Eltis er ihaldsmaður, hávaxinn, en lotinn i herðum, talar mjög til- gerðarlega Oxford-ensku og dregur seiminn, um varir hans leikur i sifellu bros, og hann gengur i snyrtilegum fötum með bindi og i ljósri skyrtu. Glyn er marx-sinni. fremur litill og mjósleg- inn, svarthærður og sið- hæröur, samanbitinn og ekki glaðlegur, stamar og hann gengur i galla- buxum, peysu og leður- jakka”. (Úr Moggagrein Hann- esar Hólmsteins um hag- fræðifyrirlestra I Oxford). Þorsteinn ad baki Sfeinþórs ■ Nú er töluvert um liðið frá þvi fyrsta hvislið heyrðist þess efnis að borsteinn Pálsson, fram- kvæmdastjóri Vinnuveit- cndasambandsins, hygöist gefa kost á sér á lista sjálfstæðismanna I Suðurlandskjördæmi I næstu þingkosningum. betta hvisl er nú orðið að nokkuð háværum röddum, — ekki sist eftir að það spurðist að bor- steinn er farinn að sækja fundi Sjálfstæðisflokksins í kjördæminu, en hingað til hefur borstcinn veriö frekar tregur til aö taka opinberlega inikinn þátt i flokksstarfinu. Enn er auövitað allt á huldu um það hvernig sjálfstæðismenn munu haga framboðsmálum sinum á Suðurlandi I næstu kosningum —hvort reynt verður friðarpipa mcð Eggert Haukdal eöa hvort flokkurinn býður fram klofið aftur. Ljóst er þó að borsteini er ætlað að veröa fulltrúi Arnes- inga og þar með verða eftirmaður Steinþórs Gestssonar á hæli. Krummi ... eraðvelta þvifyrirséraf hverju flestir aðrir en öskukarlarnir hafi fengið fri á öskudaginn...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.