Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 1
Viðtal við Guðmund G. um launaskattinn — bls. 6 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Föstudagur 26. febrúar 1982 45. tbl. 66 árg. itst jórn 86300 — Aug lysingar 18300 — Af gre Mdsírrr 86387 og 8639 Alusuisse hættir einhlida vid vidrædurnar í Kaupmannahöfn: Ha „ÞETTA ER OGRUN VIÐ ÍSLENSK STJÓRNVÖLD" — segir Hjörleifur Guttormsson, iðnadarráðherra > ¦ „Þetta er ögrun við islensk stjórnvöld. Ég er bæði undrandi og vonsvikinn yfir þvi að Alu- suisse skuli taka einhiiða ákvörðun af þessu tagi", sagði Hjörleifur Guttormsson iðnaðar- ráðherra i viðtali við Timann i gærkvöldi þegar hann var spurður álits á skeyti frá Alu- suisse, sem barst formanni álvið- Stal hefti og f alsaði ávísanir ¦ Tæplega þritugur maður viðurkenndi við yfirheyrslur hjá rannsóknardeild lögreglunnar á Akureyri að hafa stolið ávisana- hefti og falsað úr þvi 17 ávisanir að upphæð um 9000 krónur og selt þær: Flestar seldi hann á veit- ingahúsi á Akureyri um siðustu helgi. Aö sögn Daniels Snorrasonar, rannsóknarlögreglumanns, var rannsókn þessa máls ekki fylli- lega lokið i gærkvöldi en þá var enn verið að yfirheyra manninn. —Sjó Innbrot á Akureyri ¦ Rúmlega tvö þúsund krónum og talsverðu af tóbaki var stolið i innbroti sem framið var i Hafnar- búðina á Akureyri i fyrrinótt. Innbrotið var kært til rann- sóknarlögreglunnar á Akureyri og siðdegis i gær handtók hún tvo unglinga sem viðurkenndu á sig innbrotið og skiluðu þýfinu__Sjó ræðunefndarinnar islensku, siðdegis i gær, þar sem greint er frá þvi að Alusuisse muni ekki mæta til viðræðufundarins, sem ráðgerður hafði verið i Kaup- mannahöfn nk. miðvikudag og að hr. Weibel muni ekki geta komið til funda á næstu vikum. „Þetta er auðvitað mikið al- vörumál fyrir okkur Islendinga að verða fyrir endurtekinni reynslu að þvi tagi sem fengist hefur af samskiptum við Alu- suisse, þvi þetta er ekki i fyrsta skiptið sem þeir taka sér frest i málum, ofan i það sem um hefur verið talað", sagði Hjörleifur og benti á að dráttur á þvi að ræða endurskoðun samninganna, væri Alusuisse að sjálfsögðu i hag. „Atburðir af þessu tagi hljóta að þjappa mönnum saman um sanngirniskröfur okkar, svo sem hækkun á raforkuverði og aðrar lagfæringar", sagði Hjörleifur. Hjörleifur sagði að hann, Stein- grimur Hermannsson og Friðjón Þórðarson myndu hittast i dag og ræða hvert næsta skref islenskra stjórnvalda yrði i þessu máli.AB tieimilis- Tfminn: Lyfjaþjófnum sleppt úr haldi ¦ Rannsókn i máli mannsins sem fór i tvo togara i Sandgerðis- höfn i janúarmánuði siðastliðnum og eyðilagði i þeim gúm- björgunarbáta til þess að ná úr þeim lyfjum. er lokið og var manninum sleppt úr gæsluvarð- haldi i gær. Að sögn Gisla Björnssonar, yfirmanns fikniefnadeildar lög- reglunnar i Reykjavik, viður- kenndi maðurinn að hafa, auk þess að eyðileggja gúmbátana og stela úr þeim lyfjum, haft með höndum hátt á annað hundrað grömm af hassi á undanförnum mánuðum. —Sjó j0lh*'% ¦ . Dagur í líf i — bls. 10 Hudsonf bindindi - bls. 2 ¦ Austurstræti og Lækjartorg breyta slfellt um svip og klæðnaður og tlska hafa sitt að segja um utlit og yfirbragðmannfólksins. En unga fólkið er alltaf sjálfu sér Hkt, vonir þess,þrár og hugsanir, — sem eng- inn getur samt vitað hverjar eru eða hver getur ráðið I svip hennar þessarar hvað henni er I huga? (Timamynd Róbert). Nkomo sparkað — bls. 7 f i riei^ar* pakkinn" — bls. 11-18

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.