Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 2
Föstudagur 26. febrúar 1982 í spegli tfmans Umsjón: . og K.L. ■ Erik Estrada og meöleikari hans Larry Wilcox i sjónvarpsþátt- unum CHiPs, þar sem þeir leika snjalla lögreglumenn. ■ Róleg stund með hundinum. Erik varö aO taka lffinu meO ró um langan tima cftir umferðarslys. Erik Estrada: „Ég er fæddur undir heilla- stjörnu” — sagði laeknir Rocks Hudson ■ Rock Hudson, stór- sjarinör um áratugi. er nu að ná sér eftir niikla hjartaskurðað- gerö. Xú verður hann að hlyða læknunum. og má hvorki snerta vin ne tóbak. Hann var að reykja og drekka sig i hel að sögn lækn- anna. Fimm sinnum hafði Rock fengið bloðtappa og hjarta- áföll. án þess að breyta liferni sinu. en nú er hann alveg hætt- ur að reykja og segist — samkvæmt læknis- raði — mega fá sér eitt eða tvö glös af vini daglega en svo ekki meira. ■ t hressingarferð á Hawaii kynntist Erik Joyce Miller og þau giftu sig, en hjóna- bandssælan stóð stutt. ■ Nú er Beverley Sassoon (fyrrv. eiginkona hárgreiðslumeistarans Vidal Sassoon) sambýliskona Eriks Estrada og hann hefur hátfölega lofað að»ftast henni f júni nk. BDökkhærði laglegi lög- regluþjónninn i sjón- varpsþáttunum CHiPs er leikinn af Erik Estrada og hefur hann á stuttum tima orðið frægur og rik- ur af þessum þáttum, en hann er aöalhetjan þar. Erik er alinn upp 1 fá- tækrahverfi i New York, þar sem bjuggu aöallega innflytjendur frá Puerto Rico, en hann er ættaöur þaöan. „Eins og flestir Puerto Rico-búar er ég ofboös- lega hjátrúarfullur, en ég er þess fullviss aö ég er fæddur undir heilla- stjörnu, þvi aö allt hefur gengiö mér i haginn á framabrautinni”, segir Estrada ánægöur meö sig — og ber í boröið um leiö og hann segir: 7-9-13! Reyndar yfirgaf lukkan hann einu sinni illilega. Þá var hann aö leika Frank Poncherello, hinn glæsilegan lögregluþjón i CHiPs, og ók á fullri ferö á mótorhjólinu sinu á myndatökubil, sem valt yfir hann og stórslasaöi hann. En prátt fyrir slys- ið þá var þaö þó lán i óláni aö Larry Wilcox, sem leikur lika lögregluþjón i sömu mynd, var vel að sér i hjálp i viðlögum og bjargaöi hann liklega lifi Estrada með fyrstu við- brögöum og aöstoö viö hinn slasaöa. Erik Estrada var lengi aö ná sér eftir slysiö og lenti i málaferlum viö MGM-félagiö en máliö gei k honum I hag, þegar kvikmyndafélagiö áttaöi sig á hversu mikil itök Erik átti i áhorfendum. Þaö komu endalausar fyrirspurnir um heilsufar hans og góðar óskir um bata frá fjölda fólks. Sjálfur sagöi Erik, aö hann heföi veriö oröinn allt of öruggur meö sig undir sinni heillastjörnu. „Eftir slikt áfall eins og ég varö fyrir”, sagöi Estrada „kann maöur enn betur en áöur aö meta hina góöu hluti i lifinu og nýtur liísins og þakkar fyrir hvern góöan dag”. ■ Ameriski leikarinn Woody \llen segist hafa heldur góða reynslu af sálfræöing- um. en hann hefur um langar. tíma þurft á hjalp þeirra að halda. eftir þv í sem hann s e g i r s j a I f u r. \ 11 e n \ar spurður að þvi. hvort eitthvert aagn \a’ri að þessum sal- fræðingum ...Jú", sagði hann. ..eg hef nú farið i með- ferð hja þeim i mörg ar og það hefur þó nokkuð hjálpað mér. — T.d. eru konurnar. sein ekki vilja sja mig nuna, miklu fallegri en konurnar, sem ekki vildu sjá mig — hér áður fvrr". ■ 11 íl-Vv

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.