Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 16
24 Föstudagur 26. febrúar 1982 Skilti - Nafnnælur - Ljósrit Nafnskilti á póstkassa og úti- og innihurðir úr plastefni. Ýmsir litir i stærðum allt að 10x20 cm. í Nafnnælur i ýmsum stærðum og litum. Ljósritum, pappirsstærð: A4, A5, B4. Skilti og Ljósrit Hverfisgötu 41. — Simi 23520 Laus staða Staða forvarðar (safnvarðar) á sviði textila i Þjóðminjasafni íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starfsferil skulu sendar Menntamálaráðu- neytinu fyrir 25. mars næstkomandi. Menntamálaráðuneytið 23. febrúar 1982. Námskeið um niðurlögn og meðferð steinsteypu Haldið verður námskeið um þetta efni á Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins að Keldnaholti þann 26. mars n.k. Námskeiðið er ætlað mönnum sem fást við niðurlögn og meðferð steinsteypu á byggingarstað Umsóknarfrestur er til 10. mars. Sendið umsóknir til Fræðslumiðstöðvar iðnaðar- ins Keldnaholti 110 Reykjavik simi 83200. Bátur til sölu 8 tonna súðbyrðingur smiðaður i Hafnar- firði 1960, 3 ára gömul vél (Mercraft Ford 80 hp), mjög vel búinn tækjum. Er i klöss- un i Bátasmiðastöðinni á Fáskrúðsfirði. Verður seldur i mjög góðu ásigkomulagi, tilbúinn til afhendingar um miðjan mars. Upplýsingar gefa: Guðlaugur Einarsson, Fáskrúðsfirði, simi 97-5193 eða 5302 og Jón Guðmundsson, Reyðarfirði, simi 97-4165 eða 4300. Urval af Úrum Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverslun Ingólfsstræti 3 Úraviðgerðir. — Póstsendum Simi 17884. SAJVl VIININ UT RVCJQINGAR Ármúla 3 - Reykjavík - Simi 38500 Tilboð óskast i skemmst hafa eftirtaldar bifreiðar, i umferðaróhöppum: sem Lada 1500 árg. 1977 Wartburgst. 9 9 1980 Galant 99 1981 AMC SPIRIT 9 9 1980 Austin Mini 1974 Mazda 616 9 9 1981 Datsun 180 B 9 9 1973 Toyota CeTxca 9 9 1972 Austin Alegro 9 9 1976 Galant 9 9 1979 Simca 1100 sendi ” 1980 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmuvegi 26, Kópavogi, mánudaginn 1/3 1982 kl. 12-17. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 þriðjudag- inn 2/3 1982. dagbók fundahöld ■ Kvenfélag Háteigssóknar fundur verður þriöjudaginn 2. mars kl.20:30 i Sjómannaskólan- um. Spiluö veröur félagsvist, mætiö vel og stundvíslega og tak- iö meö ykkur eiginmennina og gesti. ■ Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund 1. mars kl.20 I fundar- sal kirkjunnar. Sagt frá starfi hjálparstofnunar kirkjunnar, kvikmyndasýning. Mætiö vel og takiö meö ykkur gesti. ■ Kvenfélag Langholtssóknar boöar til afmælisfundar þriöju- daginn 2. mars kl.20:30 1 Safnaö- arheimilinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf, skemmtiatriöi, söngur, leikþáttur, upplestur og kaffiveitingar. Gestir fundarins konur úr kvenfélagi Oddakirkju á Rangárvöllum. Stjórnin ■ Frfkirkjufólk Hafnarfiröi og velunnarar. Félagsvist veröur spiluö i Góötemplarahúsinu þriöjudaginn 2. mars kl.20:30 Góö verölaun, kaffi. ýmislegt ■ Dómkirkjan: Barnasamkoma á laugardag I Vesturbæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephen- sen. Listrænn blástur: Háskólatónleikar i Nor- ræna húsinu ■ Næstu Háskólatónleikar verða á morgun, föstudaginn 26. febrú- ar 1 Norræna húsinu og að venju haldnir 1 hádeginu. Leiknir verða blásarakvintettar eftir tvö nor- ræn tónskáld Danann Carl Niel- sen og Jón okkar Asgcirsson. Það þykir kannski nóg um blásturinn hér viö Faxaflóa um þessar mundir bæði á vegum veð- urguðanna og Félags islenskra hljómlistarmanna. En hér er þó Eisenstein-kvikmynd f MIR-salnum ■ N.k. sunnudag, 28. febrúar kl.1'6, verða þrjár stuttar kvik- myndir sýndar i MÍR-salnum, Lindargötu 48. Fyrsta myndin er „Þegar kósakkar gráta” byggð á gamansömum þætti úr Sögum frá Don eftir hinn fræga sovéska rit- höfund Mikhail Sholokov. Tal á ensku. Þá verður sýnd myndin „Óskilabarn” gerð eftir einni af smásögum Antons Tshékhovs. Skýringartextar á ensku. Loks verður sýnd myndin „Bezin-eng- ið” eftir Sergei Eisenstein, hinn fræga kvikmyndagerðarmann. Eisenstein vann að þessari kvik- mynd á árinu 1936, en lauk aldrei við hana. Siðar varð frumkópia myndarinnar eldi að bráð, en úr filmubútum og kyrrmyndum var sett saman sú útgáfa myndarinn- ar sem nú er sýnd. Skýringar með myndinni verða fluttar á islensku en i upphafi kvikmyndasýningar- innar flytur Sergei Alisjonok rússneskukennari MIR nokkur inngangsorð á ensku úm Sholokov og verk hans. Aðgangur að MlR-salnum er ó- keypis og öllum heimill. ■ Jón Ásgeirsson tónskáld sú nýlunda á ferð að fyrir után hinn ósvikúla Karl frænda mun vera um að ræða fyrsta blásara- kvintett sem saminn er af íslend- ingi. Jón er til margs fyrstur. Þeir sem blása eru Bernhard Wilkinson á flautu, Daði Kol- beinsson (ný-lslendingur) á óbó, Einar Jóhannesson á klarinettu, Hafsteinn Guðmundsson á fagott og Jósep Ognibene á horn. Þeir byrja kl.12.30 og konsertinn stendur i rúman hálftlma. Listrænn blástur er góður og þeir sem misstu af oktettinum fyrir hálfum mánuði ættu ekki að láta þann misskilning henda sig aftur. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vikuna 26. febrúar til 4. mars er i Vestur- bæjar Apóteki. Einnig er Háaleit- is Apótek opiö til kl.22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnfjardar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skiptis ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sím svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga a opn unartima búða. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i því apoteki sem sér um þessa vörslu, til k1.19 og frá 21 22. A helgi dögum er opið f rá k 1.11 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og al- menna frídaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilid og sjúkrabílI simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. Sjúkrabfll og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla sími 41200. Slökkvilið og sjukrabílI 11100. Hafnarfjöröur: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i síma 3333 og i simum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkviiið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla sími 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630 Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjorður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrökur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduös: Lögregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilió 2222 heilsugæsla siysavaröstofan i Borgarspitalanum. Sími 81200. Allan sblarhringinn. Læknastofur eru lokaöar á laugardög um og helgidögum, en haegt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og á laugardögum frá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu, dögum er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjönustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusött fara fram í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur á mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskirteini. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðu- múla 3-5, Reykjavik. Upplýsingar veittar í sima 82399. Kvöldsimaþjónusta SAA alla daga ársins frá kl. 17-23 I sima 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁA, Siðu- múli 3-5, Reykjavik. HjáIparstöO dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opiðer milli k1.14- 18 virka daga heimsóknartím Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæöingardeildin: kl.15 til k1.16 og kl.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til k1.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til k1.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k1.19. Halnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til kl.20 Grensasdei Id: Mánudaga til föstu- daga kl.16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl. 14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 1ó og k1.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl.16 og kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga kl.15.30 til kl.17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl. 17 a helgidögum. VitiIsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstööum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Árbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið trá 1. juni til 31. agust frá kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema mánudaga Strætisvagn nc> 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jðnssonar Opið aaglega nema mánudaga frá kl 13.30- 16. Asgrimssatn Ásgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaga kl. 1.30- 4. bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts- strætl 29a. simi 27155. Opið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.