Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 26.02.1982, Blaðsíða 17
Föstudagur 26. febrúar 1982 að Kjarvals- Tónleikar stöðum ■ Edda Erlendsdóttir pianóleik- ari mun halda tónleika að Kjar- valsstöðum sunnudaginn 28. febrúar n.k. kl.5 siðdegis. Á tónleikunum verða flutt eftir- farandi verk: Paysage og Im- provisation eftir Emmanuel Chabrier. Nocturne nr. 6 op. 63 eftir Gabriel Fauré. 3 etýður eftir Claude Debussy. Koss Jesúbarns- ins eftir Olivier Messiaen. Jeux d’Eau og Ondine eftir Maurice Ravel. Þetta eru allt verk eftir frönsk tónskáld og eru samin á timabil- inu 1890-1944. Verkin eru meira eða minna tengd þeirri stefnu sem nefnd hefur verið impressi- onismi i tónlist og varð til i Frakklandi i lok siðustu aldar. Edda Erlendsdóttir stundaði nám við Tónlistarskólann i Reykjavik og lauk þaðan einleik- araprófi 1973. Hún hlaut siðan franskan styrk og stundaði nám við Tónlistarháskólann i Paris i 5 ár. Edda hefur áður haldið tónleika hér á landi og hefur einnig gert upptökur fyrir Rikisútvarpið. Hún er nú búsett i Paris. Félagsblað KÍ 40 þúsund gainnskólancmcndur þurfa siu: Milljón kennsiugögn á 1300 fermetriim Edda Erlendsdóttir pianóleikari Félagsblað Kí ■ Kennarasamband tslandshef- ur gefið út Félagsblað Kt., 1. tbl. 3. árg. Ritstjóri er Þorgrimur Gestsson. 1 blaðinu eru margar greinar um sérmál félagsins. Smápistill er i blaðinu sem nefn- ist: Hver er réttur þinn? en þar er fjallað um aðbúnað og hollustu- hætti i skólum. Einnig er þar skýrsla um vinnutima kennara á öllum Norðurlöndum. Sérskólar eru kynntir og i þessu blaði er Iðnskólinn sérstaklega tekinn fyrir og kynntar hinar ýmsu deildir hans. Margs konar annar fróðleikur er i blaöinu. gengi íslensku krónunnar Gengisskráning 25. febrúar 1982 02- 03- 10 — Svissneskur lranki 11 — Hollensk florina .. 12 — Vesturþýzkt mark 13 — ítölsklira ...... 15- 16- - Portúg. 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9,737 9,765 17,848 17,899 7,987 8,010 1,2252 1,2287 1,6212 1,6259 1,6843 1,6892 2,1523 2,1585 1,6122 1,6169 0,2242 0,2249 5,1853 5,2002 3,7407 3,7514 4,1094 4,1212 0,00765 0,00767 0,5853 0,5870 0,1402 0,1406 0,0946 0,0949 0,04128 0,04139 14,511 14,552 11,0060 11,0377 mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april kl. 13-16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lokað um helgar i maí, júni og ágúst Lokað júlí mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts- stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21, einnig á laugard. sept.-apríl kl. 13-16. BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJoÐBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóóbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötú 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuST AÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept.-april. kl. 13-16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Selt jarne rnes, sími 18230, Hafnar fjördur, sími 51336, Akureyri sími 11414. Keflavík simi 2039, Vestmanna eyjar sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópa vogur og Hafnarf jördur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður sími 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirdi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05. . ' Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f rá kl. 17 siddegis til kl. 8 árdegis og á helgidóg um er svarað allan sólarhringinn. Tekíð er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana^ Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þó lokuð á milli kl.13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga kl .8 17.30. Kvennatfmar í Sundhöllinni á f immtu dagskvöldum kl. 2122 Gufuböð í Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartíma skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug í sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardög um kl.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasölu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarfjörður Sundhöllin er opin á virkumdögum 7-8.30 og kl.17.15-19.15 á laugardögum 9 16.15 og á sunnudogum 9 12. Varmárlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga k 1.7 8 og kl.17-18.30. Kvennatimi á fimmtud. 19 21. Laugardaga opið kl.14 17.30 sunnu daga kl.10 12. Sundlaug Breiðholts er opln alla virka daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30 Frá Reykjavík Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudögum.— l mai, júni og septem- ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru frá Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvik simi 16050. Símsvari i Rvík simi 16420. 25 útvarp sjónvarp ,'A Sjónvarp í kvöld klukkan 21.55 „Tunglferðin” Bandarísk mynd frá 1967 ■ Bandarikjamenn frétta að Sovétmenn séu langt komnir með að undirbúa lendingu tunglferju með mann innan- borðs. Geimferðastofnun Bandarikjanna bregst hart við til þess að reyna að koma manni til tunglsins á undan Sovétmönnum. útvarp Föstudagur 26. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam-. starfs menn : Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þdttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áöur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorö: Soffia Invarsdóttir talar. Forustgr. dagbl útdrát). 8.15. VeðurfregnirForustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Mirza og Mirjam” eftir Zacharías Topelius- 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- 10.30Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Steinunn S. Sigurðardóttir les þátt af Sólveigu Eiriksdóttur. 11.30 Morguntónleikar Ingrid Haebler leikur á pianó Rondó i D-dúr (K485) og Adagio Ih-moll (K485) eftir Wolfgang Amadeus Mozart / Aldo Ciccolini leikur á pianó „Trois Morceaux en forme de Poire” eftir Erik Satie. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar A frívaktinni Margrét Guðm undsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 „Vltt sé ég land og fagurt” eftir Guömund Kamban Valdimar Lárus- son leikari les (14). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A framandi slóöum Oddný Thorsteinsson segir frá Israel og kynnir þar- lenda tónlist. Siöari þáttur. 16.50 Skottúr Þáttur um feröa- lög og útivist. Umsjón: Siguröur Sigurðsson rit- stjóri. 17.00 Síödegistónleikar Hljóm- sveit „Covent Garden”- óperunnar leikur „Semiramide”, forleik eftir Gioacchino Rossini; Georg Solti stj. / Salvatore Accardo leikur á fiðlu Tvær etýður og Tilbrigði eftir Niccolo Paganini / Vladimir Ashkenazý leikur tvær Pianóetýöur op. 25 eftir Frédéric Chopin. Það eru þrir geimfarar sem til greina koma til að verða valdir til tunglferðarinnar. Það eru þeir Lee (James Caan), Chiz (Robert Duvall) og Rick (Michael Murphy). Leikstjóri er Robert Alt- man. Þýðandi: Björn Baldursson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 1900 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson Samstarfs- maöur: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Kvöldvakaa. Einsöngur: Snæbjörg Snæbjarnardóttir syngur lög eftir Mariu Brynjólfdóttur, Jón Björns- son og Eyþór Stefánsson Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó b. Glimuför fslenskra stúdenta til Þýskalands 1929 Séra Jón Þorvarðarson flytur frásöguþátt. c. Kertaljós Helga Hjörvar les ljóð eftir vestur-islensku skáld- konuna Jakobinu Johnson d. Valdimar I Arnanesi Torfi Þorsteinsson i Haga segir frá eftirminnilegum Horn- firðingi. Birgir Sigurðsson les frásöguna. e. Kvöldlög: Bára Grimsdóttir og Magnea H alldórsdóttir kveða nokkrar stemmur viö visur eftir Margréti Einars- dóttur frá Þóroddsstööum 22.15. Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (17) 22.40 „Noröur yfir Vatna- jökul” eftir William Lord Watts Jón Eyþórsson þýddi. Ari Trausti Guömundsson lýkur lestrinum (14). 23.05 Kvöldgestir----þáttur Jónasar Jónassonár 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 26. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Augiýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Skonrokk Popptónlistar- þátturíumsjá Þorgeirs Ast- valdssonar. 21.20 Fréttaspegill Umsjón: Helgi E. Helgason. 21.55 Tunglferöin (Count- down) Bandarisk biómynd frá árinu 1967. Leikstjóri: Robert Altman. Aöalhlut- verk: James Caan, Robert Duvall, Barbara Baxley. Bandarikjamenn frétta að Sovétmenn séu langt komn- irmeð að undirbúa lendingu tunglferju með mann innan- borðs. Geimferðastofnun Bandarikjanna bregst hart við til þess að reyna að koma manni til tunglsins á undan Sovétmönnum. Þýð- andi: Björn Baldursson. 23.30 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.