Tíminn - 27.02.1982, Qupperneq 1

Tíminn - 27.02.1982, Qupperneq 1
Angórakanmur ræktaðar í Vorsabæ á Skeiðum —bls. 8-5 Blað 1 Tvö f blöð í dag Helgin 27.-28. febrúar 1982 •46. tbl. 66 árg. Erlent yfirlit: Kennedy í ólgusjó — bls. 5 k .*&£**,...... ■■■ '*■1 '■RSiVixísKaea M*- ,'¥r' ■* Hörku- tól — bls. 14 ■ ,99 bls. 2 Barna- efni — bls. 15 TAUGAVEIKIBRÓDIR AF VÖLDUM SKIALDBÖKU! ■ „Það er um tvö, þrjú tilfelli að ræða sem viö vitum um”, svaraði Heimir Bjarnason, aðstoðarborgarlæknir, spurður um sjúkdómstilfelli af tauga- veikibróður sem vart hefur orðið i Reykjavik. Sýkingar hafa verið raktar 'til skaldböku sem keypt var i gæludýra- verslun i Reykjavik, þótt sjálf virtist skjaldbakan heilbrigð. Sjúkdómseinkenni i fólki geta veriö m.a. magaverkir, niður- gangur, ógleði, uppköst og sótt- hiti og standa að jafnaöi nokkra daga. Borgarlæknir og land- læknir biðja þá er kynnu aö hafa veikst á siðustu mánuðum á heimilum þar sem skjaldbökur eru til húsa, að hafa samband viö heimilislækni sinn og heil- brigðiseftirlitiö i Reykjavik og annars staðar á landinu við næstu heilsugæslustöðvar. Jafnframt er fólki sem hefur skjaldbökur undir höndum, bent á aö gæta ýtrasta hreinlætis og handleika dýrin sem allra minnst. Heimir kvað gæludýr hafa verið athuguð fleiri verslunum borgarinnar svo og starfsfólki þeirra og umhverfi. En ekki væri hægt aö segja meira um þetta á þessari stundu. —HEl Fundur um Blöndumálið: „ÞOKASTI SAMKOMU- LAGSATT — segja oddvitar Seylu- og Lýtingsstaðahrepps. TTÓsköp lítil breyting’% segir Jón Tryggvason, oddviti Bólstaðarhlíðarhrepps ■ „Við höfum átt viðræður við fulltrúa Lýtingsstaðahrepps hér i Reykjavík fyrr i þessari viku, og þeir eru nú farnir með niður- stöður þeirra viðræöna norður", sagði Kristján Jónsson, forstjóri Rafmagnsveitna rikisins i viðtali við Timann i gær en hann veitir samninganefnd rikisins I Blönduvirkjunarmálum for- stöðu. Timinn hafði samband við oddvita hreppanna þriggja austan Blöndu i gær, þ.e.: Lýtingsstaðahrepps, Seylu- hrepps og Bólstaðarhliöar- hreDDs. Marinó Sieurðsson. oddviti Lýtingsstaðahrepps sagði i’ viötali við Timann: „Ég get ekki neitaö þvi, að heldur fannst mér þokast i samkomu- >ag,sátt með þessum nýju drögum, þó að sunnanmenn hafi ekki viljað breyta nógu miklu aö mlnu mati. Ég er svo sem ekkert ánægður meö þessi sam- ■ Palestíuskæruliði á leið i Kópavoginn? Nei, ekki er það nú svo dramatískt, heldur er gríman aðeins nútímasnið af lambús-' hettunni gömlu sem enn kemur sér vel þegar brotist er á móti köldum vetrargusti. (Tímamynd Ella). komulagsdrög, en þó finnst mér þau aðgengilegri en þau sem viö höfum haft I höndum.” Halldór Benediktsson á Fjalli, oddviti S.eyluhrepps tók i sama streng og Marinó og sagði að sér fyndist hafa þokast f samkomu- lagsátt. Sagöi Halldór að hald- inn yröi sameiginlegur hrepps- nefndarfundur yröi haldinn bráðlega með hreppsnefndum Seyluhrepps, Lýtingsstaöa- hrepps og Bólstaðarhliöar- herpps, þar sem farið yrði yfir þessi nýjustu samningsdrög, og tekin afstaða til þeirra. Ekki vissi Halldór þó hvenær sá fundur yrði, en það kom fram I viötali Timans við Hjörleif Guttormsson, iðnaöarráöherra fýrr I þssari viku, að iðnaðar- ráðuneytið vænti svara frá Seylu- og Lýtingsstðahrepp i næstu viku. Bólstaöarhliðar- hreppur hefur þegar svarað neitandi, og I viötali við oddvita Bólstaðarhliöarhrepps Jón Tryggvason, I gær, kom ekkert fram sem bendir til þess að Bólstaðarhliðarhreppur muni breyta afstööu sinni eftir að hafa fariö yfir nýjustu sam- komulagsdrögin. Jón Tryggvason sagöi m.a.: „Mér finnst ósköp lltil breyting hafa verið gerð á þessum -drögum, þannig að ég reikna ekki meö aö nein breyting veröi á afstöðu okkar hér i Bólstaöar- hliðarhrepp.” —AB

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.